fbpx

KALKMÁLAÐ & TÖFF HEIMILI

Heimili

Kalkmáluð heimili hafa verið að vekja mikla athygli undanfarið enda svo sannarlega eftirtektaverð þegar vel heppnast. Hægt er að beita allskyns aðferðum við kalkmálun fyrir ólíka útkomu og því er hvert og eitt heimili einstakt. Þetta heimili hér að neðan er í notalegum jarðlitum, með gráa kalkmálaða veggi og hvíttað viðargólf en á móti kemur brúnn leðursófi ásamt kýrskinni, viðarborði og gólfsíðum gardínum sem gefur hlýju. Útkoman er sjarmerandi og töff!

 Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Fastighetbyran 

LINDA Í PASTELPAPER SELUR Í HLÍÐUNUM

Skrifa Innlegg