fbpx

GRÁTT HEIMILI MEÐ SJARMERANDI SVEFNHERBERGI

Heimili

Það getur komið mjög vel út að mála heimilið allt í sama litnum og útkoman verður svo notaleg eins og sjá má á myndunum hér að neðan þar sem stofan og svefnherbergið er málað í sama gráa litnum. Bætið svo við nóg af textíl, mottum, púðum og dúkum og hengdu jafnvel fallegan slopp eða kimono á fataskápinn og útkoman verður samstundis hlýlegri. Hér er svefnherbergið í uppáhaldi hjá mér, fataskáparnir eru málaðir í sama lit og veggir og litapallettan er eitthvað svo mjúk og dásamleg, svo er rönótt rúmteppið við fótgaflinn og ljósið sérstaklega heillandi.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir via Alvhem 

Eigið góðan dag!

AUGNAKONFEKT ÁRSINS HJÁ ELLE DECORATION

Skrifa Innlegg