fbpx

FYRIR OKKUR SEM ELSKUM SMART SKANDINAVÍSK HEIMILI

BarnaherbergiHeimiliSvefnherbergi

Í dag skoðum við saman ljóst og fallegt skandinavískt heimili í náttúrulegum litum. Svefnherbergin eru máluð grá ásamt innréttingum í eldhúsinu og þrátt fyrir takmarkaða litapallettu þá þykir mér útkoman vera notaleg. Eldhúsið er sérstaklega fallegt með marmaraborðplötu og stærðarinnar flísalagðan vegg við látlaus hangandi ljós sem minna örlítið á kaffihús. Stólamixið við eldhúsborðið er líka ansi flott, Ton, Wishbone og J104 frá Hay.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir // Entrance Makleri

Fallegt ekki satt?

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

PÁSKAFÖNDUR & BORÐSKREYTINGAR

Skrifa Innlegg