“SKANDINAVÍSKT”

FALLEGT KAUPMANNAHAFNAR HEMILI

Helgarinnlitið að þessu sinni er sjarmerandi heimili staðsett í hjarta Kaupmannahafnar, í byggingu sem er frá árinu 1790. Í viðtalinu […]

INNLIT: BLÁTT & BJÚTÍFÚL

Má bjóða ykkur að sjá einstakt heimili þar sem bláir litir ráða ríkjum. Takið einnig eftir hvernig glugga og hurðakarmar hafa verið málaðir […]

HELGARINNLIT : SKANDINAVÍSKUR DRAUMUR

Ég er svo innilega glöð að það sé komin helgi enda mjög löng vika að baki sem einkenndist af mikilli […]

SVONA KEMUR INNANHÚSSHÖNNUÐUR SÉR FYRIR Á 44 FM

Ætli það sé ekki ólíklegt að rekast á heimili innanhússhönnuðs og fá engar hugmyndir eða innblástur fyrir sitt eigið heimili? […]

SKANDINAVÍSKUR SVEITADRAUMUR

Þetta heimili er algjör draumur og ég veit að þið eigið eftir að vera jafn heilluð og ég. Gróft efnisvalið […]

SJARMERANDI ÍBÚÐ Í ♡ 101

Þetta fallega íslenska heimili fangaði athygli mína á fasteignasöluvefnum í dag, staðsetningin er einstök og því kemur íbúðin að öllum […]

VELÚR & GYLLT SMÁATRIÐI

Þetta heimili er eitthvað allt annað en við erum vön að sjá og er alveg guðdómlega fallegt. Lúxusinn og elegansinn […]

FALLEGT INNLIT HJÁ BLOGGARA

Ég hef í nokkur ár lesið bloggið Scandinavian Lovesong sem hin norska og smekklega Johanne Nygaard Duehlm heldur úti. Ég […]

ÞEGAR PENINGAR ERU ENGIN FYRIRSTAÐA…

…þá kaupir maður sér sex stykki af bleikri Sjöu á gullhúðuðum fótum sem kemur í takmörkuðu upplagi. Jú það er […]

ÆVINTÝRALEGT HEIMILI HÖNNUÐAR

Hér má sjá ótrúlega fallegt og líflegt heimili innanhúss og garðahönnuðsins Dorthe Kvist. Stíllinn á heimilinu er skandinavískur með bóhemísku ívafi, það […]