fbpx

GORDJÖSS HEIMILI HÖNNUNARSAFNARA

Heimili

Skandinavískur stíll eins og hann gerist bestur fær sín vel notið á þessu heimili með stærðarinnar glugga með útsýni yfir Stokkhólm og vel valda hönnun í hverjum krók og kima. Ég elska að skoða heimili þar sem fellow-hönnunarnörd hefur komið sér vel fyrir og þetta heimili er ekkert nema dásamlega fallegt. Alvar Aalto stólar, Söderhamn sófi og Rand gólfmotta úr Ikea og Pia Ulin rúmteppi og þú ert komin með góðan grunn af þessum fallega Skandinavíska stíl sem heillar svo marga.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Historiska Hem 

SUMARLÍNAN FRÁ MOOMIN // GLAÐLEGIR LITIR & VEIÐAR

Skrifa Innlegg