
GORDJÖSS HEIMILI HÖNNUNARSAFNARA
Skandinavískur stíll eins og hann gerist bestur fær sín vel notið á þessu heimili með stærðarinnar glugga með útsýni yfir […]
Skandinavískur stíll eins og hann gerist bestur fær sín vel notið á þessu heimili með stærðarinnar glugga með útsýni yfir […]
Sófa season … útaf dálitlu? Við höfum flest átt allt of margar stundir með rassinn fastan við húsgögnin heima hjá […]
Gleðilegan HönnunarMars sem hefst í dag, 19 maí! Ó hvað ég vildi að ég væri á Íslandi til að taka […]
Hæ elsku lesendur, um helgina fór í loftið viðtal við mig á La Boutique design – þið getið lesið það […]
Halló! Ég hef lengi ætlað að segja ykkur frá henni Hildi Árnadóttur og gullfallegu keramik línunni hennar sem ber nafnið […]
Verner Panton er einn af mínum uppáhalds hönnuðum og mig hafði dreymt um að eignast klassíska skeljaljósið hans í mjög […]
Ég gæti hreinlega ekki verið skotnari í öllum 2021 nýjungunum frá Iittala sem fagnar í ár 140 ára afmæli sínu […]
Við Svana Lovísa tókum að okkur að leggja á borð í Epal en verslunin fær mismunandi hönnuði í hverri viku […]
HÉR ER er nýlegur vefur í eigu Smáralindar þar sem sagt er á metnaðarfullan hátt frá því nýjasta úr tísku- […]
Þetta hönnunarheimili á eftir að heilla ykkur uppúr skónum. Hér býr sænski áhrifavaldurinn Margaux Dietz en hún hefur m.a. hlotið viðurkenningu frá sænska […]