“myndaveggur”

HVAR KAUPI ÉG FALLEG PLAKÖT?

Mjög algeng spurning sem ég fæ er “hvað á ég að setja á veggina” og “hvar fást falleg plaköt”? Það […]

SMEKKLEGT HEIMILI HÖNNUÐAR

Hér er eitt sem hittir beint í hjartastað en þetta fallega heimili er í eigu sænska hönnuðarins Jonas Wagell sem […]

ÞRÖNGT MEGA SÁTTIR BÚA

Lítil heimili eru vissulega að öðlast nýja merkingu fyrir mér um þessar mundir en þó flokkast þetta heimili svo sannarlega […]

SKANDINAVÍSKUR SVEITADRAUMUR

Þetta heimili er algjör draumur og ég veit að þið eigið eftir að vera jafn heilluð og ég. Gróft efnisvalið […]

MYNDA & BÓKAVEGGUR

Ég er ástfangin af mynda & bókaveggnum á heimili Ninu sem heldur úti blogginu Stylizimo, daman er auðvitað smekkleg með eindæmum […]

INNLIT: BJART & HRIKALEGA FALLEGT SÆNSKT HEIMILI

Ég elska þegar ég dett inná innlit sem eru nánast fullkomin og þetta er klárlega í þeim hópi. Ofsalega björt […]

FULLKOMIÐ HEIMILI

Það er mögulega of mikið að segja að heimili sem ég hef aldrei komið inn á sé fullkomið, en lita […]

FÖSTUDAGUR HÉR HEIMA…

Ég tók nokkrar myndir hér heima í dag, ég fékk nefnilega svo fallegar rósir í vikunni frá mínu manni að […]

INNLIT: FLOTTUR MYNDAVEGGUR

Myndaveggur, myndaveggur, myndaveggur… Það er fátt sem lætur mig fá jafn mikinn hausverk og að hengja upp myndir á vegg! Ég […]

MYND DAGSINS

 Ég er búin að eyða dágóðum tíma á Pinterest í kvöld, -sjá hér. Ég heillast alltaf jafn mikið af hvítu, […]