fbpx

UPPÁHALDS Á INSTAGRAM // DANICA CHLOE

Heimili

Innblástur dagsins frá Instagram er að þessu sinni frá Danica Chloe smekkdömu sem býr í Kaupmannahöfn. Litríkt heimili hennar fangaði augað mitt og veitir mikinn innblástur, ég elska svona persónuleg og litrík heimili og finnst þau gefa svo mikla gleði. Ef þú ert hrifin af pastellitum – þá sérstaklega bleikum og lillabláum – og skandinavískum heimilisstíl þá mæli ég með að fylgja @danicachloedk.

Eigið góðan dag!

Gullfallega heimili hjá Danica og mig dreymir um nokkra hluti sem þarna má finna, myndaveggurinn er sérstaklega líflegur og þar má einnig nefna flotta sjónvarpið Frame sem er eins og falleg mynd í ramma þegar það er slökkt á því! Skemmtileg hönnun sem er á lottó óskalistanum mínum;)

ÞAÐ VINSÆLASTA Í DAG - BANGSASTÓLAR

Skrifa Innlegg