“danskt”

GUÐDÓMLEGT HEIMILI MALENE BIRGER

Ein af mínum allra uppáhalds úr tísku og hönnunarbransanum er hin danska Malene Birger og má hér sjá nokkrar myndir af guðdómlegu heimili hennar í London. Vissulega sagði hún skilið við tískumerki sitt By Malene Birger árið 2014 sem þó lifir enn góðu lífi í dag og hefur hún núna […]

145 FERMETRAR AF SMARTHEITUM

Föstudagsinnlitið er sérstaklega fallegt í dag – smekklegt heimili í Kaupmannahöfn. Stíllinn á heimilinu er nokkurskonar blanda af skandinavískum og bóhemískum stíl með kvenlegum blæ, fjölskyldan hafði flutt tuttugu sinnum áður en þau fluttu til Danmörku, með stoppi í Marokkó og eru hlutirnir því úr mörgum áttum en á sama tíma […]

DIMMT EN KÓSÝ

Dálítið eins og veðrið út, dimmt en kósý. Dökkmáluð heimili njóta vinsælda um þessar mundir og það hefur færst í aukana að sjá dökkt þema sem nær þá yfir öll rými heimilisins en ekki bara t.d. svefnherbergi (eins og í mínu tilfelli…) Hér er stofan í fallegum ljósgráum lit, borðstofan […]

SUNNUDAGSINNLIT: HRÁTT & TÖFFARALEGT

Það er eitthvað svo heillandi við þá tilhugsun að geta búið sér til heimili á óvenjulegum stöðum, yfirgefnar verksmiðjubyggingar er eitthvað sem nóg virðist vera af í mörgum borgum Evrópu þó svo það sé ansi sjaldgæft hér. Það virðist nefnilega fylgja þessum gömlu iðnaðarhúsnæðum að það sem eftir kemur verður […]

SVONA BÝR RITSTJÓRI ELLE & ELLE DECORATION

Það kemur varla annað til greina en að ritstjóri danska Elle og Elle Decoration eigi alveg hrikalega smart heimili en hún Cecilie Ingdal sem ritstýrir tveimur vinsælustu tímaritunum í Danmörku – og Íslandi ef út í það er farið – á eina fallegustu íbúð sem ég hef skoðað, í hjarta Kaupmannahafnar. Áður […]

BÚIÐ Í GAMALLI ILMVATNSVERKSMIÐJU

Hver gæti ekki hugsað sér að búa í gamalli ilmvatns verksmiðju? Ég gæti að minnsta kosti vel hugsað mér að gera upp slíka íbúð, það hlýtur að vera góð lykt þarna:) Hér hefur 5 manna fjölskylda komið sér vel fyrir og gert alla íbúðina upp en það sem einkennir íbúðina eru margar […]

VERKSMIÐJUFÍLINGUR!

Í mars tölublaði Bo Bedre birtist þetta fallega heimili, ég ætla aðeins að deila með ykkur myndunum í þetta sinn en greinina ásamt því hvaðan hlutirnir eru má sjá -hér. Algjör draumur í dós! Ljósmyndari: Kristian Septimius Krogh via Bo Bedre

JÓLAINNLIT ÁRSINS

Eru jólin nokkuð alveg búin? Ég verð nefnilega að fá að deila með ykkur þessu fallega jólainnliti sem birtist í Bolig Magasinet, það er líka sérstaklega skemmtilegt hvað íslenska/danska hönnunarmerkið Finnsdóttir er farið að sjást ítrekað í dönsku tímaritunum enda afskaplega fallegt. Á þessu heimili er lögð áhersla á góða […]

SVÖRT HVÍT JÓL Í KÓNGSINS KÖBEN

Hér er jólainnlit sem hittir beint í mark! Ég rakst á þetta einstaklega fallega jólaskreytta heimili í danska tímaritinu Bo Bedre en hér býr smekkkonan og grafíski hönnuðurinn Rikke Albrechtsen. Rikke elskar svartan og hvítan lit í bland við grafísk mynstur og góða hönnun og þá sérstaklega íslenska hönnun frá Finnsdóttur, það kombó getur […]

JÓLAINNLIT: 5 DAGAR TIL JÓLA

Hér er eitt stykki dásamlegt jólainnlit í tilefni þess að núna eru bara 5 dagar til jóla. Þetta fallega heimili birtist í danska tímaritinu Femina og veitir svo sannarlega innblástur af jólaskreytingum og jólainnpökkun. Skreytingarnar eru ekki mjög íburðarmiklar, könglar á bakka, greinar í vasa og mistilteinn hengdur yfir dyraop, hann […]