fbpx

GEGGJAÐ ELDHÚS MEÐ LIST OG DANSKRI HÖNNUN

EldhúsHeimiliHönnunList
The Darling er glæsilegt hönnunargistihús í hjarta sögulega miðbæjar Kaupmannahafnar. Ef þú elskar danska hönnun og danska samtímalist þá muntu elska The Darling. 
Ég gæti vel hugsað mér að búa hérna en eldhúsið er alveg guðdómlega fallegt með listaverk á veggjum og klassíska danska hönnun í hverju horni. Það væri nú notalegt að taka sunnudagsbollan í þessu eldhúshorni ekki satt? Sjáið líka hvað það gerir mikið að hengja upp list í eldhúsið, algjör draumur.
Myndirnar eru fengnar að láni frá Instagramsíðu The Darling sem ég mæli með að kíkja á @thedarlingcph
Það lítur svo sannarlega út fyrir að það væri gaman að prófa að gista hér í kóngsins Köben!

GULLFALLEGT HEIMILI MÖRTU MARÍU & FJÖLSKYLDU

Skrifa Innlegg