fbpx

SUMARLEGT INNLIT & FALLEG HÖNNUN

BorðstofaStofa

Vá! fallega og sumarlega heimili…

Ég er í smá sumarleyfi þessa dagana en stenst ekki mátið að deila með ykkur þessum fallega innblæstri fyrir heimilið. Ef vel er að gáð þá sjáið þið glitta í íslenska hönnun á myndunum, spottið þið hlutinn?

Myndir frá Entrance Makleri – þar sem sjá má fleiri myndir 

Eigið góðan dag kæru lesendur, hvort sem þið eruð í sumarfríi eða ekki:)

Fylgstu endilega með á Instagram @svana.svartahvitu

Þangað til næst ♡

GJAFALEIKUR : ÁRSÁSKRIFT AF BLÓMUM FRÁ BLÓMSTRU

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Halla

    14. July 2021

    KNOT Ragnheiður Ösp