fbpx

LITRÍK DRAUMAMOTTA EFTIR TEKLAN & HEYMAT

Fyrir heimiliðHönnun

Ég eignaðist á dögunum algjöra draumamottu í forstofuna sem ég hafði verið með augun á frá því að samstarf Teklan og Heymat var kynnt. Um er að ræða litríka mottu sem kallast Mix frá norska hönnunarmerkinu Heymat sem hefur hannað og framleitt endingargóðar gæðamottur fyrir heimilið frá árinu 2016. Tekla er hinsvegar súperstjarna í hönnunarheiminum, er innanhússhönnuður, mikill áhrifavaldur og algjör litaséní, því kom ekki á óvart að mottan hennar væri einstaklega litrík en segist hún hafa verið innblásin af gimsteinum við hönnun mottunnar.

Heymat vörumerkið fæst í Dimm og keypti ég mína mottu þar.

LISTVAL OPNAR Á GRANDA - MÆLI MEÐ

Skrifa Innlegg