fbpx

SUMARLEGT OG SÆNSKT HEIMILI SEM HEILLAR ÞIG UPPÚR SKÓNUM

GarðurinnHeimiliStofa

Vá hvað það er skemmtilegt að fá að deila með ykkur svona ótrúlega fallegu heimili. Stofan, svefnherbergið og eldhúsið heillar mig uppúr skónum ásamt draumasvölum sem flestir gætu hugsað sér að eiga á svona sólríkum degi. Falleg listaverk á veggjunum setja sterkan svip á heimilið ásamt bláum sófa í stofunni, hér er nóg af litum og blómum og útkoman er algjört æði.

Kíkjum í heimsókn,

Myndir : Entrance Makleri fasteignasala

Fallegt ekki satt? Ég gæti svo sannarlega hugsað mér að búa hér!

Eigið góðan dag í sólinni – þangað til næst.

Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

SYKURLAUS DÖÐLUKAKA MEÐ SÚKKULAÐI

Skrifa Innlegg