fbpx

STÍLHREINT & FÁGAÐ Í GAUTABORG

Heimili

Þessi dásamlega fallega rúmlega 80 fm íbúð í Gautaborg veitir góðar hugmyndir. Stofan er afmörkuð frá borðstofu með smekklegum myndavegg og mottu á gólfinu og við borðstofuborðið er stærðarinnar spegill á veggnum sem lætur rýmið virka stærra. Veggirnir eru í hlýjum gráum lit og grábleikar gólfsíðar gardínur í öllum herbergjum setur alveg punktinn yfir i-ið.

Lítið en afskaplega smart, kíkjum í heimsókn –

Myndir : Bjurfors fasteignasala

JÓLABÓKIN Í ÁR - HEIMILI

Skrifa Innlegg