fbpx

JÓLABÓKIN Í ÁR – HEIMILI

BækurÍslensk heimiliÓskalistinn

Það sem ég er spennt fyrir nýjustu bókinni frá Höllu Báru og Gunnari Sverrissyni, Home and Delicious. Í fyrra kom frá þeim bókin Bústaðir en nú er það bókin Heimili. Í henni heimsækja þau tuttugu ólík og glæsileg heimili og prýða bókina yfir 200 ljósmyndir.

Forsalan er hafin í vefverslun Epal með 10% afslætti – smelltu hér til að tryggja þér eintak.
Jólabókin í ár? Það held ég ♡

KALKMÁLAÐ & TÖFF HEIMILI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    6. November 2020

    Langar mjög í þessa …