fbpx

HEIMILI FYLLT MEÐ KLASSÍSKRI HÖNNUN

EldhúsHeimiliSvefnherbergi

Þið sem elskið klassíska skandinavíska hönnun eruð eftir að falla kylliflöt fyrir þessu dásamlega heimili. Ton stólar, String hillur, AJ lampar, Y stóll og Cuba stólar skreyta meðal annars heimilið svo fátt eitt sé nefnt. Hér má sjá margar virkilega fallegar lausnir og uppstillingar sem veita innblástur, sjáið bjart og fallegt barnaherbergið og sniðuga lausn hvernig vinnuaðstaðan er aðskilin frá svefnherberginu. Algjört bjútí!

Kíkjum í heimsókn –

Myndir // Entrance Makleri

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

VEL STÍLISERAÐ HEIMILI MEÐ FLOTTUM SMÁATRIÐUM

Skrifa Innlegg