fbpx

VEL STÍLISERAÐ HEIMILI MEÐ FLOTTUM SMÁATRIÐUM

Heimili

Hér er á ferð hrikalega smart heimili þar sem smáatriðin leika stórt hlutverk, hverjum hlut hefur verið stillt vandlega upp og útkoman er töff. Ljós litapallettan í bland við svartan lit sem gefur heimilinu meiri dýpt, en ég er mjög hrifin af svarta eldhúsinu þar sem virðist við fyrstu sýn að innréttingin sé gömul og margir hefðu mögulega skipt henni út eða sett að minnsta kosti nýja borðplötu. Oftast er nefnilega lítið mál að gera huggulegt með smá málningu, huggulegum skrautmunum og gardínum.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir // Bjurfors

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

KÓSÝ & SKANDINAVÍSKT

Skrifa Innlegg