fbpx

SMEKKLEGA INNRÉTTUÐ LÍTIL ÍBÚÐ MEÐ FLOTTUM MYNDAVEGG

Heimili

Smekklega innréttuð lítil íbúð sem veitir innblástur inní helgina. Myndaveggurinn er sérstaklega vel heppnaður og sjáið líka hvað það kemur vel út að hengja upp tvær myndir við sjónvarpið sem tekur um leið athygli frá því. Litirnir eru lágstemmdir en ljósblátt og bjart svefnherbergið stendur upp úr.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Bjurfors.se 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

BÓKIN Á ÓSKALISTANUM // HÁRBÓKIN EFTIR THEODÓRU MJÖLL

Skrifa Innlegg