fbpx

EKTA SKANDINAVÍSKT SJARMATRÖLL

Heimili

Ég vona að helgin sé að fara vel með ykkur – í dag langar mig að sýna ykkur ekta skandinavíska íbúð sem heillar mig. Ljósir litir og klassísk húsgögn í bland við þekkta skandinavíska hönnun.

Kíkjum í heimsókn –

 Myndir via Bjurfors 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

GLÆSILEGT HEIMILI INNRÉTTAÐ AF HAF STUDIO

Skrifa Innlegg