fbpx

TRENDNÝTT

NÝTT & GLÆSILEGT LJÓS ÓLAFS ELÍASSONAR FYRIR LOUIS POULSEN

Ólafur Elíasson x Louis Poulsen

Heimsþekkti listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur skapað nýtt stórfenglegt ljós í samstarfi við Louis Poulsen. Með flóknum formum OE Quasi ljóssins sameinar Ólafur langtíma áhuga sinn á rúmfræði og lýsingu.

Hin flókna rúmfræðilega lögun OE Quasi breytir um lögun eftir því hvar áhorfandinn stendur sem býður upp á endalausar túlkanir og sjónarmið.

// OE Quasi er stórfengleg hönnun eftir okkar fremsta listamann. Ljósið er þó ekki á allra færi en það mun kosta um 1,5 milljón, en fallegt er það –

// TRENDNÝTT

BLEIKA LÍNAN FER Í SÖLU Í LINDEX Á MORGUN

Skrifa Innlegg