“innanhússhönnun”

TRYLLTUR BAÐHERBERGJA INNBLÁSTUR

Það getur verið ansi dýrt að taka í gegn baðherbergið og er það líklega ástæða þess að meirihluti þeirra eru alveg […]

STÓRGLÆSILEGT ÍSLENSKT HEIMILI TIL SÖLU

Hér má sjá eitt af glæsilegri íslenskum heimilum sem sést hefur – og er til sölu fyrir áhugasama. Heimilið sem er […]

SVONA KEMUR INNANHÚSSHÖNNUÐUR SÉR FYRIR Á 44 FM

Ætli það sé ekki ólíklegt að rekast á heimili innanhússhönnuðs og fá engar hugmyndir eða innblástur fyrir sitt eigið heimili? […]

FORSÍÐUHEIMILIÐ FRÆGA

Heimilið sem allir eru að tala um núna er án efa glæsilega heimilið sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Húsa & […]

DRAUMAHEIMILI Í UNDRALANDI

Undraland er mögulega fallegasta götuheiti landsins og er núna til sölu þar stórglæsilegt heimili mikils smekkfólks. Algjört draumaheimili að mínu […]

INNLIT: SJARMERANDI MEÐ FALLEGRI HÖNNUN

Í dag er ég komin heim endurnærð eftir ferðalag norður um helgina í brúðkaup hjá mágkonu minni og sit við […]

FALLEGASTA BAÐHERBERGI ÍSLANDS?

Ég á til með að deila með ykkur þessum myndum af fallegasta baðherbergi sem ég hef nokkurn tímann séð. Á […]

Á ÓSKALISTANUM: BÓKIN INNI

Í dag kemur út bókin Inni sem sýnir yfirlit yfir hönnun Rutar Káradóttur síðustu árin og er gefin út af […]

SKYNDIÁKVARÐANIRNAR

Ég á það til að taka mjög oft skyndiákvarðanir, eiginlega of oft. Og jafnvel í málum sem skipta mig gífurlega […]

HEIMILI TÍSKUSKVÍSU Í SVÍÞJÓÐ

Þetta fallega heimili er í eigu hinnar sænsku Jenny Hjalmarson Bolden sem gengur einnig undir nafninu Fru Stilista á Instagram, […]