fbpx

LITADÝRÐ Í PARÍS

EldhúsHeimili

Innblástur dagsins er einstakt hönnunarheimili í París. Hér má sjá óvenjulegt samspil lita og áferða og útkoman er algjört konfekt fyrir augun. Fölbleikt eldhúsið og terrazzo klædd eldhúseyjan með gylltum blöndunartækjum og grænu eldhúsborði er ekkert nema dásamlega fallegt.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Hunterandfolk

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

SNÚRAN STÆKKAR // FALLEG HÖNNUN & ÍSLENSK LIST

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1