“Marmari”

48 FM BLEIKT HEIMILI HJÁ VÖRUHÖNNUÐUM

Helgarinnlitið er á sínum stað og í þetta sinn varð heimili hjá sænskum vöruhönnuðum fyrir valinu. Þau Stina Löfgren og Mattias Chrisander hönnuðu […]

AFSLAPPAÐ & FALLEGT HEIMA HJÁ FATAHÖNNUÐI

Innlit helgarinnar er þetta dásamlega fallega og notalega sænska heimili þar sem fatahönnuðurinn Elin Alemdar býr ásamt fjölskyldu sinni – […]

SÆNSK SMARTHEIT – RÖNDÓTTIR VEGGIR & MARMARI

Það er farið að styttast í nýja heimilið okkar og ég stend mig núna að því að spá í allt […]

BLEIKT & BJÚTÍFÚL Í GAUTABORG

Hér er á ferð sjarmerandi íbúð sem staðsett er í Gautaborg og var það litavalið sem heillaði mig alveg upp […]

HELGARINNLITIÐ : MEÐ ELEGANT ELDHÚS & TRYLLTAN PALL

Ég veit að spáin um helgina lofar ekkert alltof góðu en ég varð svo bálskotin í þessu bjarta og opna […]

FORSÍÐUHEIMILIÐ FRÆGA

Heimilið sem allir eru að tala um núna er án efa glæsilega heimilið sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Húsa & […]

INTERIOR INSPO: BAÐHERBERGI

Innblástur dagsins er baðherbergis en drauma baðherbergi er fallegur hring speglinn líkt & STOCKHOLM spegilinn frá IKEA, hvítar flísar, plöntur, […]

NÝTT Í SVEFNHERBERGIÐ: MARMARI

Ég fékk nýlega senda skemmtilega gjöf frá vefverslun sem opnar innan skamms Twins.is en í pakkanum var “marmara” bakki og kertastjaki. Ég […]

APRÍL ÓSKIR //

Með maí rétt handan við hornið er tilvalið að ljúka mánuðinum með fallegum hlutum sem sitja á óskalistanum. “I think […]

VILTU VINNA ÆÐISLEGA KERTASTJAKA OG MARMARABAKKA?

*Búið er að draga úr leiknum*  Það voru þær Karen Emilsdóttir og Inga Ragna Ingjaldsdóttir sem höfðu heppnina með sér. Takk […]