fbpx

FALLEGT INSTAGRAM TIL AÐ ELSKA : SMEKKLEG & MEÐ GRÆNA FINGUR

Fyrir heimiliðGarðurinn

Ég elska að uppgötva spennandi einstaklinga sem veita innblástur á Instagram – ég leitast aðalega eftir heimilisinnblæstri og þessi hér @livsnyderhaven er algjört æði. Ég elska eldhúsið hennar, með marmaraflísar á veggjum og þar sem gengið er beint út í garð þar sem finna má þennan ótrúlega huggulega garðskála.

Fallegt heimili og draumagarður – er hægt að biðja um eitthvað meira?

Fylgstu með henni Mariu Lundvald betur á Instagram með því að smella hér. 

ÓHEFÐBUNDIÐ GLÆSIHEIMILI HJÁ HÖNNUÐI

Skrifa Innlegg