fbpx

ÓHEFÐBUNDIÐ GLÆSIHEIMILI HJÁ HÖNNUÐI

Íslensk heimili

Í þessu glæsilega húsi á Seltjarnarnesi býr Olga Hrafnsdóttir hönnuður ásamt fjölskyldu sinni. Olga er annar helmingur hönnunarstúdíósins Volka sem hannað hafa m.a. húsgögn og textílvörur sem eru gjarnan blanda af list og praktískri hönnun og leikur þar endurvinnsla og íslensk ull jafnan stórt hlutverk. Ég sé ekki betur en að þetta einmitt lýsi heimilinu vel, litríkt og óhefðbundið og stútfullt af listaverkum, handverki og hönnun.

Kíkjum í heimsókn á þetta glæsiheimili sem ber þess glöggt merki að hér býr ekki aðeins fagurkeri, heldur einnig safnari mikill.

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Fyrir áhugasama þá er heimilið nú til sölu og allar frekari upplýsingar fást hér.

Skemmtilegt og óhefðbundið heimili

NORDSJÖ LITUR ÁRSINS 2021 // BRAVE GROUND

Skrifa Innlegg