fbpx

GLÆSILEGT HEIMILI HANNAÐ AF HÖNNU STÍNU TIL SÖLU

Íslensk heimili

Þetta stórkostlega fallega heimili sem hannað er af innanhússarkitektinum Hönnu Stínu og staðsett er í Hafnarfirði er nú komið á sölu. Áhugasamir um falleg heimili mega ekki láta þennan gullmola framhjá sér fara en Hanna Stína gerir allt svo einstaklega fallegt og þetta heimili er að sjálfsögðu engin undantekning. Eldhúskrókurinn er sérstaklega smart og marmarinn á eldhúseyjunni setur punktinn yfir i-ið.

Kíkjum í heimsókn,

Ljósmyndir : Gunnar Bjarki 

Frekari upplýsingar um þetta fallega heimili finnið þið hjá fasteignasíðu mbl.is

HÆ FRÁ KÖBEN

Skrifa Innlegg