fbpx

GIRNILEGAR JÓLAMATARHUGMYNDIR SEM MUNU SLÁ Í GEGN

JólMatur & bakstur

Hér má sjá fallegar aðventuveitingar sem munu án efa slá í gegn í komandi jólaboðum – jólakrans úr kornflexi og hvítu súkkulaði  (með grænum matarlit), girnilegir ostabakkar í jólabúning og dásamlega fallega skreyttar piparkökur.

Fallegt fyrir augað og gott í magann mmmm…..

Myndir // Pinterest

Mæli svo að sjálfsögðu með því að kíkja yfir til hennar Hildar Trendnet matarbloggara og snillings sem gefur góðar uppskriftir núna fyrir jólin sérstaklega ♡

FALLEGT JÓLASKRAUT ÚR ÖLLUM ÁTTUM

Skrifa Innlegg