fbpx

SNILLDAR HUGMYND : SJARMERANDI GLUGGI Í MILLIVEGG

HeimiliHugmyndirSvefnherbergi

Hver elskar ekki góðar og fallegar lausnir fyrir heimilið? Hér smá sjá hvernig lítil stúdíó íbúð er látin virðast vera stærri með því að setja glugga í millivegginn sem aðskilur svefnherbergið og ganginn og íbúðin verður mikið bjartari fyrir vikið. Frekar einföld hugmynd og sjáið hvað það er sjarmerandi hvernig mjóir listar eru límdir á gluggana og mynda 9 gluggapósta í gamaldags stíl.

Sjáum svo restina af heimilinu…

Myndir : Alvhem 

Dásamlega fallegt heimili og alltaf gaman að sjá skapandi lausnir hvernig hægt er að útbúa sér einstakt heimili sama hvort það er lítið eða stórt.

BEAUTY: NOKKRAR UPPÁHALDS SNYRTIVÖRUR ÞESSA STUNDINA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Ellen Björg

    24. August 2022

    Mjög falleg lausn :)