fbpx

LÍFIÐ: 10 SPURNINGAR

Ég hef stundum svarað 10 spurningum hjá hinum og þessum miðlum. Þessar 10 að neðan eru vikulega í Lífinu, fylgiriti Fréttablaðsins, og ég svaraði þeim þennan föstudaginn.
Skemmtilegar …. Fyrirsögnin er falleg og mikið sönn.

111 333 222

Fínt á þessum ágæta föstudegi.

Góða helgi kæra fólk.
Þessi vika var sérstaklega fljót að líða … fannst mér.

xx,-EG-.

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

10613796_10152337963577568_1864702503_n

Back to school …..
Frá toppi til táar:

10576909_10153071881676038_3375671511217495460_n

Skólataska: Herschel – Frá: Gallerí 1710614133_10152638842097438_4792291922435523709_n
NYC Peysa – fallega blá – Frá: Vero Moda10534257_10152638839337438_1569642643955032120_n
Skyrta – þessi sem allir eru að leita að? Frá: Vero Moda
10347552_721703307895608_2180982767039996732_n
(P)leður pils – elska sniðið – Frá: Lindex10612559_733647330015252_2316421785517026561_n

Langar í þessa (!) Frá: Bianco

Alltaf skemmtilegur tími þegar nýju vörurnar detta í búðir. Við erum eflaust öll sammála um það.

Happy shopping!

xx,-EG-.

ÍSLAND Á INSTAGRAM

INSTAGRAMLÍFIÐ

 

10617361_10152335751742568_132893142_n

 

Heimsókn mín til Íslands þetta sumarið var öðruvísi en síðustu ár. Ég var svolítið eins og jójó bæði útaf vinnu og flutningum – stoppaði aldrei lengi í senn en var allt í allt í rúman mánuð “á landinu”.
Elsku landið skartaði ekki alltaf sínu fegursta eins og það er að gera fyrir ykkur þessa dagana en fólkið mitt var á sínum stað – og það er það dýrmætasta við heimsóknirnar án vafa.

Ég tók nokkrar myndir …. en á enn fleiri í símanum og hjartanu.

Takk fyrir góðar stundir að þessu sinni <3

Instagram: @elgunnars :

10602950_10152335680852568_1352643294_n

Fagnað með @rakeljon flotta fatahönnuð @ 101 Reykjavik

10617746_10152335681902568_1860254708_nEintóm hamingja hjá mæðgunum í fyrstu heimsókn Ölbunnar í Bláa Lónið @ Blue Lagoon Iceland

10608933_10152335681617568_1840716976_n
Góðan daginn Y.A.S @ Nauthóll

10613833_10152335681012568_991147004_n

Alba og afi “gamli” @ Kjósin 
10596187_10152335681607568_406258134_n

Fyrsti(og eini) í berleggja @ Reykjavik Iceland
10589056_10152335681467568_1456051667_n-1 10609389_10152335681442568_1490343634_n
Keflavíkurflugvöllur með minni fögru fluffu @ Keflavik Internation Airport10608983_10152335681462568_738405434_n
Vinkonustund og bestu börn @ Tjörnin

10609344_10152335681472568_1271273918_n

Litli bróðir minn er kominn út í umferðina @ Ártúnsbrekka10581036_10152335681432568_1600135718_n
Kaffistund með ljúflingum @ Reykjavik Iceland10609105_10152335681457568_555050140_n
HM part hjá afmælisprinsessu @ Grafarvogur10603137_10152335681347568_628361887_n
Reykjavik var falleg á þessari stundu @ Tjörnin
10592511_10152335681327568_1108492405_n

Brunch og blaður með sætustu skvísunni í bænum @ The Coocoo´s Nest
10615933_10152335681362568_1320550589_n
Heimsókn í Hallgrímskirkju með hinum útlendingunum @ Hallgrímskirkja10602799_10152335681307568_1590427605_n
On the road … @ Borgarfjörður10578558_10152335681322568_1451429208_n
Akureyri @ Akureyri, Iceland1082718_10152335681332568_1931658635_n
Einkatónleikar heima í stofu hjá Sigga langa afa @ Akureyri Iceland10592411_10152335681157568_137560304_n
Brúkaup ársins var fyrir norðan þetta sumarið @ Akureyri, Iceland

10602624_10152335681147568_933290945_n
Bara smá af þessari gulu gladdi @ Klapparstígur

10566315_10152335681137568_176900317_n
Kaffistund með Ölbu og (m)ömmu @ Te&Kaffi Borgartún10609179_10152335681172568_1197671289_n
Fundarstand með eðal fólki @ World Class Laugar #TRENDNET

10588864_10152335681142568_362972675_n
Vinkonustund gefur gull í mund @ Tíu Dropar

10601259_10152335681042568_1430325473_n
Ísland – Best í heimi í rigningu og roki á 17 júni @ 101 Reykjavik 10589663_10152335681002568_1487889487_n
Með stjörnur í augunum yfir atriðum dagsins @ Harpa10567304_10152335681052568_1757916007_n

Sumarkvöld í Safamýri @ S6310608879_10152335681007568_60467282_n
Útskrifuð sem Viðskiptafræðingur. Fagnað í faðmi fjölskyldunnar @ Kjósin

10615947_10152335680992568_1979563586_n
Paris – Ísland @ Keflavik International Airport
10602837_10152335680837568_988507241_n
Lífið gerist ekki betra en í uppáhalds Kjósinni á sólríkum degi @ Kjósin 
10617377_10152335680872568_1659050597_n
Midnight in Reykjavik @ Harpan
10589149_10152335680832568_1427760777_n
Dekurstund með minni @ Laugar Spa
10544446_10152335734107568_142602028_n#TRENDKAFFI @ Te&Kaffi
10501255_10152335680887568_1217244883_n

Vinkonur @ 101 Reykjavik

10592535_10152335731102568_1982398125_n
Frelsið er yndislegt  @ Munaðarnes
10595966_10152335681892568_467568244_n
Menningarlegar vinkonur @ Kjarvalsstaðir

10617631_10152335681622568_388277003_n
Kveðjustund við Kjósina þetta sumarið @ Kjósin

10585568_10152335681897568_679970329_n
Takk að sinni ágæta Ísland @ Keflavik International Airport

… Ísland á Instagram sumarið 2014.

xx,-EG-.

SHOP: AMERICAN VINTAGE

LANGARSHOP

 

10609073_10152332713627568_373403516_n10603041_10152325098067568_639557654_n10589041_10152332255167568_1837606002_n

American Vintage er franskt merki sem selur tímalausar vörur í vönduðum efnum og fallegum sniðum. Ég á nokkrar flíkur frá þeim sem flestar voru keyptar meðan ég bjó í Frakklandi. Nýjasta flíkin mín er samt sem áður keypt á Íslandi en ég hef ekki vitað af merkinu í boði þar áður. Er það kannski vitleysa í mér?
Peysan að ofan var semsagt keypt í nýrri verslun á Laugavegi, Anna Ranna, sem bauð uppá örlítið úrval frá þessu fína merki og mögulega meira í dag en þá. Getið kíkt á það!

Fyrir haustið langar mig í fleiri flíkur frá þeim en þessar að neðan eru á óskalista.

AV4 AV5AV2  AV14 AV2
  AV10 AV9 AV8 AV7Notagildið verður yfirleitt mikið enda sjáið þið að þarna eru bara klassísk snið í fallegum jarðlitum en það er það sama og merkið hefur boðið uppá lengi.
Fyrir mína parta er ég líka orðin spennt fyrir rúllukraga og rútínu …. allavega fljótlega.

Langar …

xx,-EG-.

RIP ROBIN WILLIAMS

FÓLKFRÉTTIR

robin-williams-cover-ftr

Það voru sorglegar fréttir sem ég (og við öll) vaknaði við í morgun þegar ég las um fráfall leikarans Robin Williams.

Mér fannast fréttirnar sérstaklega óþæginlegar fyrir þær sakir að í gærkvöldi “sat hann til borðs” með okkur fjölskyldunni yfir matnum á spænsku Tapas veitingahúsi í Köln. Gunnarsdóttir yngri fær gjarnan að taka með ferðaspilara þegar við fjölskyldan förum út að borða á kvöldin. í þetta skiptið valdi hún Mrs. Doubtfire með sér, en það þótti mér ótrúleg tilviljun, en við ræddum það einmitt að við værum meira en til í að fylgjast með myndinni með henni, enda æðisleg mynd.

10602741_10152332730287568_1216641259_n
Þetta er því miður eina myndin sem var tekin um kvöldið ….

 

KobalKobal

Mrs. Doubtfire er án efa minn uppáhalds karakter sem herra Williams lék, en ég gat horft aftur og aftur á myndina þegar ég var yngri. Það var einmitt ástæðan fyrir því að ég keypti myndina fyrir döttur mína og hefur hún ekki síður gaman af henni.
Frábær skemmtun og fallegur boðsskapur. Susanna vinkona mín sagði okkur yfir matnum að við ættum von á framhaldi fljótlega? Líklega missum við af því ef upptökur voru ekki byrjaðar.

R I P.

Robin-Williams-younger
xx,-EG-.

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR: #TRENDKAFFI

INSTAGRAMTRENDNET


10555046_10152327154072568_1590496762_n

Við höldum áfram með tveggja ára afmælishelgina og gleðjum lesendur með afmælisgjöfum. Fyrir mig var við hæfi að fletta Instagram myndum aftur í tímann merktum #TEOGKAFFI #TRENDNET en þar tók meðal annars myndin hér að ofan á móti mér – skemmtileg teikning eftir Ylfu Grönvold sem hefur síðustu árin verið dugleg að merkja #TRENDNET á sín trendmóment á Instagram.

Elsku Yfla, afmælisgjöfin frá Trendnet er 10 skipta kaffikort frá Te&Kaffi. Takk fyrir að lesa Trendnet.
Frekari upplýsingar færðu hjá trendnet@trendnet.is strax eftir helgi.

#TRENDKAFFI er viðeigandi á sunnudagsmorgni og viðeigandi fyrir mig og minn Sunnudags Innblástur í dag.

But first coffee …

Haldið endilega áfram að merkja ykkar móment með Trendnet á nýju ári. Það er svo gaman að fá að fylgjast með.

Njótið dagsins.

Til hamingju með afmælið elsku Trendnet lesendur.

xx,-EG-.

TRENDNET ER TVEGGJA

LÍFIÐTRENDNETWORK

Hipp hipp húrra fyrir T R E N D N E T sem er tveggja ára í dag.

Takk kæru lesendur sem hafið fylgst með hér á síðunni síðustu tvö árin, þið sem hafið haft trú á vefsíðunni frá upphafi. Takk líka þið hin sem eruð bara nýlega byrjuð að kíkja við, við kunnum vel að meta að enn séu lesendur að bætast í hópinn.

Það eru forréttindi að fá að vera hluti af frábæru teymi af fólki úr ólíkum áttum. Pennarnir inni á síðunni hafa hvert sitt svið sem gerir mitt blogg betra – að það sé partur af síðu sem bíður uppá eitthvað fyrir alla.

Ég er þakklát á afmælisdögum og í dag þakka ég fyrir skemmtilegar stundir (og allskonar stundir) á bestu síðunni í bænum. Ekki rétt ; )

Búsett í útlöndum þykir mér frábært hvað internetið virðist vaxa – þannig skapast tækifæri á að vinna að sama verkefninu allstaðar frá í heiminum til lengri tíma. Það eru forréttindi í þeim sporum sem ég er í.

1

“Halló héðan !”

Time flies when you are having fun. Engin spurning!

Ég mæli með að þið fylgist með á síðunni þessa fínu afmælishelgi því á afmælum gefur maður afmælisgjafir og eins og áður (í fyrra) gleðjum við lesendur með gjöfum í tilefni dagsins.

Góða helgi yfir hafið. Eigið hana sérstaklega góða.

xx,-EG-.

NIKE UP YOUR LIFE

FASHIONSTELDU STÍLNUM

Hæ … héðan
10592491_10152323102407568_199018759_n

Nike up your life á nokkuð vel við þegar ég renni í gegnum þessar myndir sem flestar eru fundnar frá Tumblr. Sneakers æðið hefur heldur betur slegið í gegn og virðist hvergi vera að hverfa á næstunni. Ég hef áður sagt ykkur frá ást minni á nýjustu Nike kaupunum mínum, Nike Lunar2. Þegar maður er byrjaður að ganga í skóm sem fara svona vel með líkamann þá langar manni í úrval af þessu frábæra trendi og gæðavöru. Þessa dagana langar mig mjög í strigaskó til skiptanna – fattaði það í dag(og gær) þegar ég leit niður á fæturnar.

21122 8 11 43 9 7 6 5 4 3 2 1nikes-on-a-model nike-tote-stripey-sweater nike-leopard-bag nike- nike-chunky-sweater nike-french-girl

Ég er með valkvíða hvernig mig langar í næst en ég er með nokkra á óskalista. Nike er ekkert endilega eina merkið sem virkar í þessari sneakers tísku en mínir nýju eru bara það extra þægilegir að mig langar í nýja þannig/svipaða næst.

Þessar að ofan kunna að klæða þá. Innblástur dagsins á þessum fína föstudegi. Langar-listinn lengist.

xx,-EG-.

LÍFIÐ

LÍFIÐ

10589134_10152319599387568_827407651_n

Sólgleraugu: SecondHand, Blússa: SecondHand, Bolur: Zara, Buxur: Monki, Skór: H&M, Pungur: SecondHand

Allt er vænt sem vel er grænt? Er það ekki annars?
Það var fallegt umhverfið í grillveislu gærkvöldsins þar sem ég naut mín með fjölskyldunni minni ásamt nýju handboltaliði Jónssonar.
Ég verð að deila mómentinu með ykkur …

10570608_10152319594807568_1160900906_n  10592204_10152319594482568_1433305147_n 10601319_10152321090512568_2105755866_n10595788_10152321091247568_363100810_n 10563510_10152321090832568_1757632096_n
Komst að einu mikilvægu eftir þessa fínu stund: Mig V A N T A R hengirúm – helst strax.

xx,-EG-.

VINNINGSMYNDIN: #66NORTH #TRENDNET

INSTAGRAM

Ég þori að fullyrða að þetta er allra mest erfiðasta ákvörðun sem við höfum þurft að taka í Instagram leikjum á síðunni hingað til.
EN ákvörðun þurftum við að taka og þetta er niðurstaðan.

@ARNARTHORRI var frumlegur og merkti myndirnar hér að neðan #TRENDNET & #66NORTH.
Á myndunum klæðast módelin fatnaði frá Sjóklæðagerðinni í fallegri íslenskri náttúru núna um helgina. Sturtuhausinn setur punktinn yfir i-ið.

10534640_10152574537261253_1202821409_n 10595796_10152574539206253_313606995_n

Arnar Þorri, til hamingju. Þú hefur unnið 50.000 króna inneign í verslunum 66°Norður. Það er hægt að leyfa sér margt fyrir þann pening.
Frekari upplýsingar færðu í gegnum trendnet@trendnet.is.
Njóttu/Njótið vel. TAKK fyrir að lesa Trendnet.

Hilrag og HelgiÓmars hafa bæði gefið húfukollur í kringum helgina sem nálgast má í verslun 66°Norður í Kringlunni.
_

Þ Ú S U N D Þ A K K IR
.. kæru lesendur, fyrir að leyfa okkur að fylgjast með ykkur á Instagram um helgina.
Fólk var almennt í fallegu íslensku umhverfi eða í brjáluðu stuði á útihátíð. Við fengum stuðið og fegurðina beint í æð og það er ykkur að þakka.
Það er í tísku að klæða sig eftir veðri – engin spurning!

//TRENDKVEÐJUR á ykkur öll.

xxx