INSTAGRAM

PETIT SMÁFÓLK

Ég elska hvað þið takið vel í aðventugjafirnar á Instagram hjá mér. Gjöf gærdagsins er frá Petit.is sem gefur jóladress á smáfólkið okkar. Jólaföt FYRIR HANA og FYRIR HANN að verðmæti 50.000 krónur í heildina. Ekki missa af því, HÉR. Hún Linnea okkar, eigandi Petit, opnaði á dögunum nýja dásamlega […]

GEYSIR GJÖF

Vikurnar fljúga áfram þegar mikið er að gera. Fyrr í dag birti ég Aðventugjöf númer 2 á Instagram (elgunnars) aðgangi mínum og þátttakan er strax mikil. Ég var búin að gleyma hvað mér finnst þessi hefð yndisleg í desember  – sælla er að gefa en þiggja á svo vel við. […]

INIKA GJÖF

Aðventan er einn af mínum uppáhalds tímum og eru líklega margir á sama máli. Síðustu árin hef ég gefið gjafir til lesenda alla sunnudaga aðventunnnar og þetta árið er engin undantekning á því. Þó ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og gefa gjafir í gegnum Instagram aðgang minn (@elgunnars) […]

DAGS OG NÆTUR

Föstudagslúkkið var samfestingur hannaður af hæfileikaríku vinkonu minni Andreu Magnúsdóttur. Ég klæddist honum við strigaskó og ullarkápu yfir daginn en skipti svo í hæla og rauðar varir seinna um kvöldið. Flík sem hægt er að poppa upp og niður og er mín uppáhalds úr vetrarlínu Andreu Boutiqe. Ef það hefur farið […]

H&M: Show us your style

English Version Below HÆ og verið hjartanlega velkomin í H&M á Íslandi … skrítið að hugsa til þess að það verði bráðum raunin. Ég tók þátt í auglýsingu sem fór í loftið hjá sænska tískurisanum fyrr í dag. Það er ég, söngvarinn og frumkvöðullinn Logi Pedro og dansk/íslenska Costume skvísan […]

#konurerukonumbestar

Nú er mánuður liðinn frá því að við settum í sölu góðgerðabolina fínu. Við fengum ótrúlegar viðtökur og bolirnir sem aðeins áttu að seljast í 100 eintökum seldust margfalt upp !!! Við erum allar í sama liði og ég er svo þakklát fyrir það. Það hefur verið svo ánægjulegt að […]

i+i lífið

English Version Below Ég tók yfir Instagram reikninginn hjá iglo+indi um helgina. Voru einhverjir sem fylgdust með mér? Smáfólkið mitt klæddist íslenskum uppáhalds fötum alla dagana og mamman var með vélina á lofti til að fanga augnablikin. Mér fannst henta að hafa þemað þannig að fylgjendur fengju að vera fluga […]

AFMÆLI ANDREA BOUTIQUE

Ég var á miklu spani þá daga sem ég var á Íslandi og einhverjir sáu það þegar ég hélt úti Trendnet Snappinu (@trendnetis). Ég heimsótti nokkra viðburði hér og þar um bæinn, þar á meðal afmælisboð í Hafnarfirði hjá vinkonu minni Andreu Magnúsdóttur í AndreA Boutique. Ég sagði ykkur hér […]

INSTAGRAM STORIES: @elgunnars

English Version Below Ég er ein af þeim sem hef hingað til verið með lokað Snapchat fyrir innsta hring og ég ætla að halda því þannig áfram. Þar birti ég að mestu leyti börnin mín sem búa í útlöndum langt frá ömmum og öfum. Eeeen …. Instagram Stories er skemmtilegt. […]

ÁGÚST Á INSTAGRAM

Ágúst var ágætur … það var allavega mjög gott veður og ég sá manninn minn í appelsínugulum lit inná vellinum í fyrsta sinn. Annars gekk lífið sinn vanagang í hversdags lífinu. Ég er byrjuð að geta skipulagt dagana mína betur og kem því mun meiru í verk en ég var […]