DAGS OG NÆTUR

INSTAGRAMÍSLENSK HÖNNUN

Föstudagslúkkið var samfestingur hannaður af hæfileikaríku vinkonu minni Andreu Magnúsdóttur. Ég klæddist honum við strigaskó og ullarkápu yfir daginn en skipti svo í hæla og rauðar varir seinna um kvöldið. Flík sem hægt er að poppa upp og niður og er mín uppáhalds úr vetrarlínu Andreu Boutiqe.
Ef það hefur farið fram hjá einhverjum þá er ég að gefa heppnum fylgjendum flíkina á Instagram aðgangi mínum: HÉR – ótrúlegar viðtökur!! Ég dreg út á morgun, mánudag.

//

Friday look in my new icelandic jumpsuit designed by AndreA. First wearing with sneakers and than to a more fancy look with heels and red lips. 

 

Við sneakers og ullarkápu ..

Við hæla og rauðar varir ..

Áfram AndreA og íslensk hönnun almennt.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

H&M: Show us your style

H&MINSTAGRAMLÍFIÐ

English Version Below

HÆ og verið hjartanlega velkomin í H&M á Íslandi … skrítið að hugsa til þess að það verði bráðum raunin.


Ég tók þátt í auglýsingu sem fór í loftið hjá sænska tískurisanum fyrr í dag. Það er ég, söngvarinn og frumkvöðullinn Logi Pedro og dansk/íslenska Costume skvísan Þóra Valdimars sem sitjum fyrir. Myndatakan fór fram á fallegum íslenskum sumardegi í lok júní og var algjört leyndó, því mátti ég ekki vera í beinni á samskiptamiðlum eins og ég hefði viljað. Þó á ég margar skemmtilegar baksviðs myndir sem ég hlakka til að deila með ykkur sem allra fyrst. Í dag eru það aðal myndirnar sem fá að njóta sin … þessar hér að neðan, teknar af Sögu (snilling) Sig. Harpa Káradóttir sá um makeup og Rósa María (mín) gerði hárið á mér svona fínt fyrr um morguninn.


H&M á Íslandi
efnir til samfélagsmiðlakeppninnar Show us your style þar sem leitað er eftir tískulegustu týpum landsins. Vinningshafarnir fá 2 VIP miða fyrir sig og vin í glæsilegt opnunarpartí H&M þann 24. ágúst næstkomandi. Opnunarpartýið verður vægast sagt glæsilegt, event- sem allir vilja mæta í !


Til að taka þátt þarftu að:
– Taka mynd af þér sem sýnir þinn persónulega stíl (athugið að það er ekki must að vera í H&M fatnaði)
– Deila myndinni á samfélagsmiðlum; Instagram, Twitter eða Facebook
– Merkja myndina með #hmicelandstyle

Ég sit í dómnefnd ásamt Loga og Þóru og munum við velja heppna sigurvegara þann 23.ágúst. Mæli með að sem flestir taki þátt!

//

H&M is finally opening in Iceland – can you believe it? I had a secret day with the company earlier this summer, a photo shoot for the social media campaign “Show us your style”.

Hashtag a photo with your personal style on social media with #hmicelandstyle and you could win 2 VIP tickets to H&M’s opening party in Iceland. I can promise you that you want to be there !

The photos are shot by the talented Saga Sig, makeup by Harpa Kára and my hair by Rósa María. The models are me, the musician Logi Pedro and Thora Valdimars fashion director from Costume Magazine.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

#konurerukonumbestar

FÓLKINSTAGRAMÍSLENSK HÖNNUN

Nú er mánuður liðinn frá því að við settum í sölu góðgerðabolina fínu. Við fengum ótrúlegar viðtökur og bolirnir sem aðeins áttu að seljast í 100 eintökum seldust margfalt upp !!! Við erum allar í sama liði og ég er svo þakklát fyrir það.

Það hefur verið svo ánægjulegt að sjá ykkur deila myndum á samskiptamiðla og hjálpa þannig til við að dreifa boðskapnum – klappliðið stækkar hratt og örugglega. Við kunnum svo vel að meta allar góðu heimsóknirnar sem við fengum á Laugaveginn, símtölin, snöppin, story og myndirnar á Instagram merktar #konurerukonumbestar.

Verkefnið stendur fyrir jákvæðni og ástríðu fyrir því að vilja breyta neikvæðu hugafari í samfélaginu okkar. Við viljum að konur (og karlar) standi saman og haldi með hvort öðru þegar vel gengur. Áfram við öll! Verum fyrirmynd fyrir okkur sjálf og næstu kynslóð á eftir.

Ég fékk að “stela” þessum Instagram mómentum hér að neðan – TAKK!

Áfram gakk.

xx,-Elísabet Gunnars & AndreA.-

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

i+i lífið

INSTAGRAMLÍFIÐSMÁFÓLKIÐ

English Version Below

Ég tók yfir Instagram reikninginn hjá iglo+indi um helgina. Voru einhverjir sem fylgdust með mér? Smáfólkið mitt klæddist íslenskum uppáhalds fötum alla dagana og mamman var með vélina á lofti til að fanga augnablikin. Mér fannst henta að hafa þemað þannig að fylgjendur fengju að vera fluga á vegg í okkar lífi – passaði best mínum persónulega stíl og bloggi. Við skreyttum jólatréð (Alba skreytti jólatréð), kíktum á listasafn, á handboltaleik og fórum í okkar fínasta púss. Að gamni deili ég myndunum með ykkur hér að neðan – annars getið þið fylgt i+i: HÉR

Nú er tími barnanna og þessi jólin á ég tvö! Ég er enn að átta mig á þeirri staðreynd, 11 mánuðum síðar.

img_9918 img_9933 img_9954

Þessi jólaskyrta er ekki bara ætluð strákum. Alba elskar sína! Fæst: HÉR

img_9960 img_9958 img_9948
Puffin lover og stóra systir í slá frá síðustu jólum – sú kom aftur í sölu þessi jólin.

img_9987 img_9994 img_9997
Sundays ..

img_0014 img_0019 img_0032

Jólabörn ..

//

I had a takeover on the iglo+indi instagram this weekend. My plan was to show the followers a little piece of my life. Of course my children chose i+i clothes for this occasion :)

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

AFMÆLI ANDREA BOUTIQUE

INSTAGRAMÍSLENSK HÖNNUNSHOPUncategorized

Ég var á miklu spani þá daga sem ég var á Íslandi og einhverjir sáu það þegar ég hélt úti Trendnet Snappinu (@trendnetis). Ég heimsótti nokkra viðburði hér og þar um bæinn, þar á meðal afmælisboð í Hafnarfirði hjá vinkonu minni Andreu Magnúsdóttur í AndreA Boutique. Ég sagði ykkur hér að ég fengi að velja einn heppinn viðskiptavin í Instagram leik hjá versluninni en í kvöld fóru vinningshafarnir í loftið – tvær heppnar sem unnu 40.000 krónur í inneign hjá versluninni (!) ..

Það var ég og Aldís Pálsdóttir ljósmyndari sem fengum þann heiður að velja vinningshafa. Aldís mætti einnig í afmælið og smellti af þessum skemmtilegu myndum –

ph-110809999-jpgmaxw649

Instagram veggur í verslun Andreu á Strangötu í Hafnafirði –

ph-110809999

Hipp hipp húrra fyrir þessari ofur konu og 7 ára versluninni hennar –

v2-161108970

 

Í kvöld (sunnudag) mun ég sitja fyrir framan skjáinn og horfa á “Leitin af upprunanum” á Stöð 2.
Hún Brynja (hér til hægri) var stjarna fyrstu þáttanna – ég grét mjög mikið yfir þessum vel gerðu íslensku þáttum. Mæli með.

HÉR má sjá hverjar voru þær heppnu í Instagram leik “AndreA Boutiqe”.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

INSTAGRAM STORIES: @elgunnars

INSTAGRAMLÍFIÐ

English Version Below

Ég er ein af þeim sem hef hingað til verið með lokað Snapchat fyrir innsta hring og ég ætla að halda því þannig áfram. Þar birti ég að mestu leyti börnin mín sem búa í útlöndum langt frá ömmum og öfum.

Eeeen …. Instagram Stories er skemmtilegt. Ég hef alltaf haft þann samskiptamiðil opinn og þessi auka fídus er að henta mér ótrúlega vel. Ég hef verið að nota hann óspart þegar við á og vá (!) hvað er gaman að sjá hversu margir skoða þær sekúndur sem þangað fara inn.  Ég ætla að halda virkni minni áfram og með tímanum fer ég vonandi að gera áhugaverðari hluti …. þessa dagana er ég nú mest í vinnu og rútínu við tölvuna.

Notendanafnið mitt er elgunnars fyrir ykkur sem eruð ekki að fylgja mér þar.

Fyrir ykkur sem eruð trygg Snapchat í þessu tilgangi þá má ekki gleyma Trendnet sem á sinn aðgang þar – @trendnetis.

14355872_10154050277127568_266925002_n-114384024_10154050270412568_1712274886_n 14348947_10154050270397568_287264825_n 14371776_10154050270392568_376089108_n 14365329_10154050270387568_1382895966_n 14356111_10154050270377568_1806243709_n 14315520_10154050270372568_574799749_o 14341820_10154050270352568_1342828198_n 14383533_10154050270342568_1451277630_n 14348833_10154050270347568_525073881_n 14349142_10154050270337568_1269062679_n 14356052_10154050270312568_446910411_n 14341941_10154050270297568_837111485_n 14341841_10154050270272568_1110316261_n14384146_10154050298607568_306792542_n 14383425_10154050270262568_798340595_n 14371884_10154050270252568_1392703740_n 14355817_10154050270242568_1903017860_n 14356092_10154050270237568_2021730300_n 14371920_10154050270167568_1012538554_n 14384179_10154050270157568_1171766964_n 14383466_10154050270127568_1116468323_n 14356114_10154050270122568_1526457153_n 14349163_10154050270117568_243918320_n 14331041_10154050270112568_81008811_n 14348915_10154050270107568_1978937197_n 14371875_10154050270087568_170158258_n 14348648_10154050270027568_151659647_n 14371987_10154050270012568_1313127899_n 14355858_10154050269992568_1544500138_n 14348750_10154050270047568_2077820719_n14365496_10154050298372568_2098125449_n-1

 

//

Many of you have asked for my Snapchat name. I have a Snapchat account but I just use it for my nearest circle where I post photos of my children that live abroad – far away from their family in Iceland. BUT Trendnet have Snapchat – @trendnetis , and now I am conna try to “snap” on my Instagram account – @elgunnars.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÁGÚST Á INSTAGRAM

INSTAGRAMLÍFIÐ

Ágúst var ágætur … það var allavega mjög gott veður og ég sá manninn minn í appelsínugulum lit inná vellinum í fyrsta sinn. Annars gekk lífið sinn vanagang í hversdags lífinu.
Ég er byrjuð að geta skipulagt dagana mína betur og kem því mun meiru í verk en ég var búin að þrá svoleiðis í alltof langan tíma. Ég fangaði mín Instagram móment eins og ég er vön – @elgunnars

//

August was ok … We had very good weather and I saw Jonsson in orange for the first time.
This was my life on Instagram – elgunnars


14218448_10154031546677568_391413842_n

Sænsk síðdegis stund eins og hún gerist best. Nýja heima er bara alveg ágætt ..

14218346_10154031546632568_57355072_n

Gaman að sjá Gunna aftur á vellinum Orange fer mínum manni vel / Orange is the new black

14218484_10154031546737568_1099824655_n

Háttatími þessum hefur þó alltaf þótt svefn vera ofmat, móður hans til mikillar mæðu .. / Bed time

14249006_10154031546617568_1632247532_n

Monthani í mánudagsbaði í þvottahúsvaskinum .. // Bathing time

14249276_10154031546597568_1061891700_n

Takk Tinna fyrir þessa morgunstund

14249295_10154031546837568_1124032981_n

Tannlausi gleðigjafinn með englahárið

14256274_10154031546662568_708911887_n

Baby shower för bästa Sanna i bästa Halmstad

14256359_10154031546772568_2120211835_n

Ferskt og fallegt beint úr garðinum

14269552_10154031546707568_238947890_n

 Back to school for our Alba

14269790_10154031546857568_719111434_n

Manu mömmusjúki

14269875_10154031546852568_1613182391_n

Gaman í garðinum í dag / Friday splash

14281393_10154031546667568_1571645095_n

v14287680_10154031546762568_1796627222_n
Ólíkir laugardags pokar við hönd en sama gleði í hjarta fyrir eigendur þeirra .. / Saturday shopping

14287761_10154031546702568_1539965978_n

Himininn logar hér heima í kvöld. Hef aldrei séð neitt þessu líkt  / Late night dinner view

14287773_10154031546797568_1565236322_n

Vi älskar vart nya hemma ..

14302351_10154031546842568_697810619_n

Svona morgunstund er ekki sjálfgefin þessa dagana .. // Morning start with magazines and royal coffee – not so often these days

14302394_10154031546812568_1343656957_n

Dagurinn byrjar vel Myndarlegi @norr11iceland sendill / Pretty handsome my delivery boy ..

14302534_10154031546607568_556453358_n

Þá kom rigningin eftir stanslausa sumarsælu, loksins þegar mamman dreif sig út úr húsi //
Finally got a chance to go out and of course the rain wanted to meet up with me

14302599_10154031546577568_187694219_n

@steinnjonsson og sætasti sænski fylgihluturinn Föstudagspizzan er takeaway fyrir þá sem eiga ekki eldhús No kitchen at home – takeaway tonight

Miðað við myndirnar þá átti ég margar góðar fjölskyldustundir fyrsta mánuðinn í nýju landi. Ekki slæmt!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÍSLAND Á INSTAGRAM

INSTAGRAMLÍFIÐ

English Version Below

14010028_10153964452802568_548676137_n

Við áttum aldeilis margar góðar stundir á Íslandi í sumar. Það sem stóðu uppúr voru ferðalög, brúðkaup hjá góðum vinum, skírn sonar okkar og fleiri góðar minningar sem við náðum að búa til. Auk þess að njóta þá náði ég líka að vinna helling af undirbúningsvinnu fyrir haustið sem ég bíð spennt eftir – það er alltaf mikilvægt að koma hlutunum í réttan farveg. Nú fer loksins að líða að rútínu í nýja landinu og ég tel niður dagana.

Þetta var íslenska sumarið á Instagram – myndir eru minningar.

 

Það er hálf fyndið hversu oft við Íslendingar komumst upp með að nota ullarklæðin yfir sumartímann. Hér hinu megin við hafið eru þau enn vel geymd í ferðatöskunni og ekkert á leiðinni uppúr á næstunni.

 

//

I had a really nice summer in Iceland that left some great memories.
Travelling, good friends getting married and the christening of our son were some of the highlights. What I love about Instagram is that it saves all the good memories in one place – photos are memories.
I also got to do some work and prepare the autumn which is coming soon with its routine – I celebrate that!

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

APRÍL Á INSTAGRAM

INSTAGRAMLÍFIÐ

Í apríl datt ég í góðan gír eftir erfiðari tvo mánuði á undan. Það er töluverð breyting á lífinu að vera komin með lítinn auka strump inná heimilið en mér finnst ég vera að finna dampinn. Dagarnir eru þó auðvitað misjafnir hjá okkur eins og gengur og gerist.

Apríl á Instagram var ansi viðburðarríkur. Hér fáið þið mánuðinn í myndum –

//

Now April is over and I am finding the routine with the new member of the family. The little guy has changed the way of living and the whole family have to adapt to his need. It is always going better and better, although some days are better then others.

April was an interesting Instagram month – here you have it:

IMG_7365Happy Weekend ..

IMG_7366

Friday flowers ..

IMG_7367

Grár mánudagur en sól í hjarta / On grey Monday I have sun in my heart ..

IMG_7371

Mamma myndaóða busted bakvið tjöldin / Busted backstage  ..

IMG_7372

Sætust í stíl ..

IMG_7373

Nýr æfingafélagi / Saturday sweat ..

IMG_7374

Fallegt Pit-Stop ..

IMG_7375

Fallegt vinnuumhverfi hjá mömmu og Manu á fyrsta sumardegi ársins ..

IMG_7376

Síðdegis deitin eru betri í blíðviðri ..

IMG_7377IMG_7382

KölnTriangle Panorama ..

IMG_7378

Morgunæfingar með mínum manni ..

IMG_7379

Sænskur tískulestur á sunnudegi ..

IMG_7380

Á laugardögum klæðum við okkur í pallíettujakka og berum eigin design á öxlinni  / Saturday’s are for sequins ..IMG_7381

Sætasti bossinn í bænum / Cutest little bear   ..

IMG_7383

Ég tók líka þátt í Instagramleik Trendnet og Elnett ..

IMG_7384

Baby-brunch með uppáhalds svíunum okkar ..

IMG_7385

#bobreykjavik moment ..

IMG_7386

Sundays ..

IMG_7388

Pís ..

IMG_7389

Family of four ..

IMG_7390

Flowers view ..

IMG_7391

Áfram pabbi!
Fyrsti handboltaleikur Gunnar Manuels ..

IMG_7392

Dýrmæt kaffistund ..

IMG_7393

Hipp hipp húrra fyrir 7 ára Ölbu ..

IMG_7396

Sundays ..

IMG_7397

Sólargeislinn minn .. // My little sunshine ..

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

STÍLLINN Á INSTAGRAM: MÓEIÐUR

FÓLKINSTAGRAM

English Version Below

Móeiður Lárusdóttir er ein af þeim sem veitir manni löngun til að hoppa inná myndirnar á Instagram.
Ég leyfi henni að eiga Stílinn á Instagram að þessu sinni. Að neðan sjáið þið hvers vegna  –

 

 

Hver er Móeiður? Ég er 23 ára, fædd og uppalin á Akranesi. Þessa dagana er ég að njóta lífsíns á Ítalíu með kærastanum mínum sem spilar fótbolta. Ég hef gaman að því að mynda hitt og þetta – eldamennsku, hreyfingu og tísku.

Afhverju Instagram?
Mér finnst rosa gaman að fylgjast með allskonar tísku skvísum. Þar skoða ég fallegar myndir sem veita mér innblástur. Instagram er auðveldur samfélagsmiðill sem hentar mér vel.

Venjulegur dagur í lífi þínu?  
Flestir dagar einkennast af góðum morgunverði, ég skottast svo í ræktina eða út að hlaupa. Eftir æfingu mæti ég í ítölsku tíma og sinni fjarnáminu, ég er að læra einkaþjálfun við Keili. 
Á kvöldin dunda ég mér í eldhúsinu þó við séum líka dugleg að fara út að borða, en það er ekki annað hægt þegar þú býrð á Ítalíu – ítalskur matur er algjört buonissimo.

Er hver dagur í lífi þínu útpældur þegar að kemur að klæðaburði?
Neii alls ekki. Ég er flesta daga í ræktarfötunum eða í kósýgallanum. Þegar ég er með skipulögð plön þá er maður alveg búin að velta fyrir sér dressi í kollinum.

Skemmtilegast að kaupa?  
Mér finnst afar skemmtilegt að kaupa falleg blóm, svo leiðist mér ekkert í mátunarklefanum í fataverslunum.

Uppáhalds flík í fataskápnum?
Það er alltaf biker leðurjakkinn minn.

Áttu þér styleicon – tískufyrirmynd?
Mér finnst Fanny Lyckman vera algjör töffari svo er Kylie Jenner mikill trendsetter og ég fíla hana vel.

Framtíðarplön?
Ég plana rosa lítið framtíðina þar sem það er erfitt vegan fótboltans hjá kærastanum. Maður veit lítið hvað er framundan. Það sem ég hef á planinu núna er að klára námið svo verður framhaldið bara að koma í ljós.

Að lokum … getur þú mælt með einhverjum leynistöðum á Ítalíu fyrir íslenska ferðalanga?
Ítalía hefur svo mikið uppá að bjóða að ég á sjálf eftir að skoða svo mikið! Þetta er kannski ekki leynistaður en Cinque Terre eru ótrúlega fallegir smábæir sem eru eins og málverk ég mæli hiklaust með heimsókn þangað ef fólk hefur kost á!

_

Ég þekki ekki Móeiði persónulega en jiiiminn hvað ég væri til í að mæta í morgunmat til hennar á svalirnar eða skella mér með henni í útihlaup, algjörlega fabulous á því. Útsýnið er auðvitað einstakt á elsku Ítalíu.

//

I am pretty in love with these photos that give me summer inspiration. This is Moeidur’s style on Instagram. She is living in beautiful Italy with her boyfriend who playes football. She loves taking photos, like we can see above. Can I please go out running with you, Moeidur? Or at leats take one cup of coffee on your balcony ? <3 Perfect everyday view.

Takk Móeiður

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR