fbpx

INIKA GJÖF

BEAUTYINSTAGRAMLÍFIÐ

Aðventan er einn af mínum uppáhalds tímum og eru líklega margir á sama máli. Síðustu árin hef ég gefið gjafir til lesenda alla sunnudaga aðventunnnar og þetta árið er engin undantekning á því. Þó ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og gefa gjafir í gegnum Instagram aðgang minn (@elgunnars) þó ég segi alltaf frá hér á blogginu líka.
Í gær fór fyrsta gjöfin í loftið sem er vegleg gjöf frá INIKA snyrtivörum. INIKA eru ástralskar náttúrulegar snyrtivörur sem nýlega fóru í sölu á Íslandi. Ég hef notað púðrið og sólarpúðrið frá þeim í ca 2 mánuði og kann mjög vel að meta þær. Guðrún Sortveit málaði mig svo fínt fyrir Sjöstrand viðburðinn fyrir helgi og notaði eingöngu INIKA snyrtivörur í verkið. Ég var svo upptekin að ég náði ekki að mynda förðunina fyrr en í lok dags en hún hélst þó vel á sem kannski er bara skemmtilegra að sýna ykkur.

//

I have had a tradition to give away presents to my readers on the Advent. Yesterday was the first Sunday and I have a give-away on my Instagram account (@elgunnars) with INIKA Organics. On the pictures above I try to show you the make-up by Guðrún Sortveit, all with INIKA products.

 

 

Fylgið mér á Insgtagram: HÉR og merkið vinkonu til að gleðja yfir hátíðina. Ég vel tvo heppna seinna í vikunni með mjööög veglegum gjafapoka.

Innihald // The giveaway:
Inika Organic Pure Primer  – Brow Pencil – Nude Pink Vegan Lipstick – Loose Mineral Eye Shadow, Coco Motion – Loose Mineral Eye Shadow, Peach Fetish – Eye shadow Duo, Gold Oyster  – Blush Puff Pot Loose Mineral Blush – Peachy Keen Mineral Mattifying Powder – Lip and cheek cream – Baked Mineral Foundation – BB cream – Baked Mineral Iluminisor – Lip pencil, Nude Delight – Lip Gloss, Watermelon Brush roll set – Long Lash Vegan Maskara

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

DRESS: SUNDAYS

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Guðrún Sørtveit

    4. December 2017

    <3