Elísabet Gunnars

DRESS: SUNDAYS

DRESS

Gleðilegan fyrsta sunnudag í aðventu kæru lesendur! Eru allir jafn hamingjusamir með daginn og ég? Það má fylgja sögunni að Rósa (ljósmyndari þessa móments) var vissulega með brandara af bestu gerð þegar smellt var af.
Ég eyddi þessum ljúfa morgni með þremur góðum vinkonum með kertaljós í myrkrinu á Kaffihúsi Vesturbæjar – dýrmætt þegar maður býr í útlöndum og er oftast í vinnukeyrslu í Íslands stoppum.

Það eru margir búnir að spyrja mig út í sloppinn sem ég klæðist í dag. Hann er fjársjóður sem ég fann í undirfatadeild Lindex fyrir helgi. Mæli með.

//

Early morning with good (and funny) friends at Kaffihús Versturbæjar.
Wearing kimono from the lingerie department in Lindex.

Njótið dagsins!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

1987

Skrifa Innlegg