XO: LANGAR FRÁ MANGO

iPhoneLANGARSHOP

Hæ frá Mango. Verslun sem var aldrei í sérstöku uppáhaldi fyrr en uppá síðkastið, þar sem hún hefur verið að gera mér erfitt fyrir.

photo
Blátt við blátt heillar mig hvert sem ég lít. Í þetta skiptið eru það gallabuxur við þunna fagra blússu – flott samsetning.
Þessu væri ég til í að klæðast …. eeen, ég hinkra örlítið við. Eða hvað?

Beisik er best. Þið hafið fengið að heyra það áður.

xxx, -EG- (posted from my iPhone)

XO – PFW

FASHION WEEKiPhone

photo

Ég ákvað spontant að hoppa til Parísar í einn sólahring. Ástæðan var sýning Kenzo fyrir AW14 –

Virkilega flott lína.
Meira á morgun.

Góðar stundir þangað til þá.

xxx, -EG- (posted from my iPhone)

XO

iPhoneLANGARSHOP

Hæ, frá hættulegri Zöru.

Úllala .. þessum væri ég til í að klæðast.
Myndu eflaust setja punktinn yfir i-ið á fallegum vordegi, eins og hann er í dag hérna í franska.

photo image

Þori ekki að máta …
Endalausu freistingar, þið þekkið þetta.

xxx, -EG- (posted from my iPhone)

XO

iPhoneLÍFIÐ

Hæ!

Ég sendi kveðjur frá okkur mæðgum frá CDG. Við erum á leiðinni uppí vél á leiðinni í jólafrí til Íslands. Og já, við erum bara að ferðast tvær þó að það sé ómögulegt að skilja það miðað við allan þennan farangur sem að fylgir okkur. En ástæðan fyrir risa auka töskunni er fatamarkaður Trendnet næsta laugardag. (Þið verðið öll að mæta!)

Sjáumst à Íslandi xxx

Sent from my iPhone

image 9 image 8 image 7 image 6 image 5 image 3 image 2

XO: ISABEL MARANT POUR H&M

DAGSINSH&MiPhoneLÍFIÐSHOP

photo 1photo 2

Mér datt þetta í hug. Þó að allt hefði klárast af slánum fyrsta daginn sem að lína Isabel Marant fyrir H&M kom í sölu, þá gerðu margir flýtikaup sem að þeir eru að skila af sér þessa dagana.
Hér að ofan held ég á þremur flíkum úr línunni. Tveimur buxum og einum bol.

Og hér fyrir neðan er ég í mátunarklefanum að máta ….

photo 4photo 3photo 5

 Þessar pallíettubuxur búa yfir einhverjum sjarma.

Pallíetturnar eru svo grófar og þéttar að ég myndi helst vilja nota þær casual í hátíðarmánuðinum sem að genginn er í garð.
Ég er ótrúlega skotin í þeim og á sama tíma í vafa um gæði þeirra fyrir mun hærra verð en gengur og gerist í H&M.  Þær eru byrjaðar að slitna á annarri hliðinni með því móti að það losnar um eina og eina pallettu. Það yrði synd ef að þær færu að hrinja utan af mér buxurnar – ekki boðlegt!

Ég verð að hugsa þetta vel á meðan að ég held þessum einu að mér á röltinu um verslunina – það má auðvitað ekki taka eina flík frá enda bara örfáar í sölu ennþá.

Hvað skal gera? Hmm …

xx, -EG- (posted from my iPhone)

XO

DAGSINSDRESSiPhone

Beint héðan frá franska … á þessum sólríka fína föstudegi.

photo

 

Kjóll: Monki
Kápa: Zara
Buxur: Levis vintage
Skór: GS skór

Eigið góðan dag!

xx, -EG- (posted from my iPhone)

XO

DAGSINSDRESSiPhoneUncategorized

Mér líkar vel við þá staðreynd að haustið sé komið hér í franska – húfa á höfuð, rúllukragapeysa og boots sanna það í dag.

20131104-181244.jpg

20131104-181255.jpg

xxx,-EG- (posted from my iPhone)

XO

iPhoneLANGARSHOP

Stödd í búðunum vegna heimsóknar frá Íslandi frá kaupglaðri vinkonu. ;)

Skotin í þessum!

photo

Fínir á fæti.
Já eða nei?

Frá: Monoprix

xx, -EG- (posted from my iPhone)