fbpx

XO: LANGAR FRÁ MANGO

iPhoneLANGARSHOP

Hæ frá Mango. Verslun sem var aldrei í sérstöku uppáhaldi fyrr en uppá síðkastið, þar sem hún hefur verið að gera mér erfitt fyrir.

photo
Blátt við blátt heillar mig hvert sem ég lít. Í þetta skiptið eru það gallabuxur við þunna fagra blússu – flott samsetning.
Þessu væri ég til í að klæðast …. eeen, ég hinkra örlítið við. Eða hvað?

Beisik er best. Þið hafið fengið að heyra það áður.

xxx, -EG- (posted from my iPhone)

PÓSTKORT FRÁ SÚPERMÓDELUM

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Fríða Gauks

  16. April 2014

  ég myndi kaupa!
  á mjög svipaða skyrtu frá Zara, er einmitt í henni núna við gallabuxur ;)

  • Elísabet Gunnars

   16. April 2014

   Ég er alveg að ná að selja mér hana – sniðið er svo fínt og þunna efnið pörfekt í sumar.