fbpx

PÓSTKORT FRÁ SÚPERMÓDELUM

FASHIONFÓLKINSPIRATION

Exif_JPEG
Fyrirsæturnar Naomi Campbell, Tatjana Patitz, Linda Evangelista, Christy Turlington og Cindy Crawford voru myndaðar af Peter Lindbergh árið 1990 fyrir Vogue UK.
Að mínu mati gæti Vogue birt myndina enn í dag óbreytta frá því hvernig þau birta hana þá.

90a7eeb0fcb1c74ca5fc7886169d04aa
Myndin er  ein af mínum uppáhalds frá þessum tíma. Svo klassísk og langlíf með náttúrulega fallegum andlitum – súpermódelum!
Einfaldleikinn er alltaf bestur. Lifir lengst …

Póstkort dagsins að þessu sinni.

xx,-EG-.

GJAFALEIKUR: SUITUM OKKUR UPP

Skrifa Innlegg