fbpx

GJAFALEIKUR: SUITUM OKKUR UPP

 Ég vona að flest ykkar hafi nú þegar skoðað nýja netverslun SUIT sem vel er kynnt á forsíðu Trendnet þessa dagana. Ég kann vel við SUIT, verslunin sjálf á Skólavörðustíg er svakalega vel heppnuð og merkið sjálft er dönsk tíska á sanngjörnu verði.

Ég gerði mér ferð í verslunina í Íslandsferð minni og mátaði nokkur vel valin dress sem ég ætla að gefa ykkur færi á að eignast kæru lesendur!

photo

DRESS 1 

DSCF2744DSCF2739DSCF2747
Blússa: HÉR
Buxur: HÉR

DRESS 2
DSCF2731DSCF2715
Kápa: HÉR
Körfuboltatoppur: HÉR

 

DRESS 3

DSCF2703 DSCF2696DSCF2704

Að ofan: HÉR
Að neðan: HÉR

DSCF2733

* Veldu nú það sem að þér líkar best við *

Það sem þið þurfið að gera til að vinna ykkar uppáhalds dress:

1. Skrifa komment á þessa færslu með númeri þess dress sem þið óskið ykkur en gaman væri að heyra hvers vegna það varð fyrir valinu.
2. Skráðu þig á póstlista Suit og fáðu upplýsingar um nýjungar og tilboð – HÉR
3. Smelltu á Facebook “Like” hnappinn á þessari færslu hér niðri til hægri.

Ég dreg út vinningshafa á miðvikudagskvöld!

Dressum okkur upp fyrir páskana … í þetta skiptið frítt í boði SUIT.

xx,-EG-.

SHOP: RÖNDÓTT

Skrifa Innlegg

346 Skilaboð

 1. María Erla Kjartansdóttir

  14. April 2014

  Ég óska mér dress númer 3 – er sjúk í samsett þessa dagana!

 2. Ásgerður G. Gunnarsdóttir

  14. April 2014

  Ji, en lekkert! Dress 1 er uppáhaldið mitt, classy og tímalaust :) og sumarlegt! hefði ekkert á móti þessari skyrtu og buxum í sumar!

 3. Álfhildur

  14. April 2014

  Ég væri til í dress 3 þar sem að white is the new black and black on black on black er núna white on white on white.. Nei kannski líka bara af því að það er súper sumarlegt:)

 4. Íris Norðfjörð

  14. April 2014

  Dreymir um að eignast dress númer 1, er að reyna að breyta aðeins til og minnka að vera bara í kjólum svo þetta dress væri alveg kærkomin breyting í fataskápinn minn :)

 5. Jónína

  14. April 2014

  Ég myndi vilja nr. 1, blússan er algjör draumur og þessar buxur virka bæði þægilegar og smart!

 6. Amna

  14. April 2014

  Dress númar 2, af því að mér finnst það flottast! :) kápan er geeðveik!

 7. Marín Björg Guðjónsdóttir

  14. April 2014

  Ég væri til í dress nr. 2 :) Ótrúlega flott samsetning og myndi vera kærkomið í fataskápinn minn :)

 8. Fanný

  14. April 2014

  Dress nr. 1 væri kærkomið í minn fataskáp. Er á skyrtutímabili og þessi litur er í miklu uppáhaldi.

 9. Dagný

  14. April 2014

  Dress 1 er fullkomið! Svona buxur er auðveldlega hægt að nota bæði hversdags og fínt og sömuleiðis blússuna! Svo sumarlegt og fallegt outfit

 10. Dagný Vilhjálmsdóttir

  14. April 2014

  Ég væri til í dress númer eitt. Skyrtan og buxurnar virka mjög þægilegar og ég elska svona loose fit, væri snilld svona rétt fyrir páskana til að gleðja mann í lærdómnum :)

 11. Eva Lind

  14. April 2014

  Dress nr. 2 finnst kapan geggjuð, vantar svo sjúklega fallega yfirhöfn. Bolurinn er lika algjört æði, væri gaman að eiga þennan i sumar. Suit er uppahalds nyja buðin/merkið hja mer nuna. Finnst algjör plús hvað búðin er falleg og flott innréttuð. ;) unun að koma i hana.

 12. Sunna

  14. April 2014

  Ég læt mig dreyma um að eignast nr. 2! krossa fingur og tær

 13. Dísa

  14. April 2014

  úff svo erfitt að velja.
  Get ekki gert upp á milli 1 og 3. Buxurnar sjúkar í 1 en bæði svo flott í 3.
  heeeeld ég segi 1!

 14. Svala Konráðsdóttir

  14. April 2014

  Dress nr.2 er langflottast! Ég fíla íþróttatískuna í tætlur! :)

 15. Elísabet Guðjónsdóttir

  14. April 2014

  Dress 3! Fullkomið fyrir sumarið, white on white og pottþétt mjög þægilegt outfit :) Þessar flíkur bjóða líka uppá endalausa möguleika í samsetningum við önnur föt!

 16. Dísa

  14. April 2014

  Definetly white on white…undir fínu h&m trench coatinu..ehhh já já;)

 17. Lára

  14. April 2014

  Dress 2 – flottast að mínu mati og algjörlega minn stíll, kápan er geðveik !!!

 18. Edit Ómarsdóttir

  14. April 2014

  – Dress 2 –
  Finst það svo sjúklega töff og sumarlegt, virkar líka þægilegt…Gæti vel hugsað mér að spóka mig um á laugarvegsrölti í þessu dressi :)

  Bolurinn og kápan svo ótrúlega flott!
  Suit er bara snilldar verslun með ótrúlega flott föt á góðu verði! <3 svo ánægð að hún hafi opnað.

  kv
  Edit Ómars

 19. Theódóra Sigurðardóttir

  14. April 2014

  Mér líst súper vel á öll dressin en af ég fengi aðeins að velja eitt þá yrði númer 3 fyrir valinu enda ekkert sumarlegra en að vera í hvítu frá toppi til táar! Svona hvítt dress væri samt ákveðið „challange“ fyrir brussu eins og mig :)

 20. Hugrún Ósk

  14. April 2014

  Dress númer 1. Það hefur svo marga möguleika, saman og í sitthvoru lagi :)

 21. Gréta María Dagbjartsdóttir

  14. April 2014

  Dress 3 ! því það er svo sumarlegt og mig langar í sumar…. veit reyndar ekki hversu lengi mér myndi takast að halda því hvítu, en það er annað mál :)

 22. Helga Rut Hallgrímsdòttir

  14. April 2014

  Và virkilega erfitt val! Er sjúk að skoða á netinu og þarf greinilega að gera mér ferð fljótlega i rvk i smá og sjá búðina með eigin augum ;)
  En eftir mikla umhugsun myndi ég vilja dress 2, er þessi íþróttatýpa og sæi mig nota það mikið í sumar :)

 23. Hildur Elín

  14. April 2014

  Mér finnst dress nr 1 alveg FAB. Smart en virkar samt casual og þægilegt.
  Það væri yndislegt ef þetta yrði mitt fyrsta dress frá Suit – hef lengi látið mig dreyma um eitthvað úr þessari fallegu búð.

 24. Sigríður Þóra Birgisdóttir

  14. April 2014

  Dress 2!

  Finnst kápan ekkert smá flott og bolurinn líka virkilega töff :) lookar mjög þægilegt og ég gæti vel ímyndað mér að klæðast þessu!! :)

 25. Sara Hólm

  14. April 2014

  Heyrðu ég væri mega til í dress númer 3 vegna þess að mig er búið að langa í svona matching out í smástund og það væri rosa gaman að fá þá löngun fyllta :)

 26. Elín Bríta

  14. April 2014

  mmm ég er algjör Suit fíkill! Ég myndi velja dress nr.3 – finnst það svo sumarlegt og fínt og auðvelt að dressa bæði upp eða niður með aukahlutum ;)

 27. Viktoria Kr Guðbjartsdóttir

  14. April 2014

  Úff ekkert auðvelt að velja! Dress númer 2 er mjög töff, þvílíkt flott kápann og bolurinn engu síðri fyrir sumarið :D

 28. Gunnþórunn Jónsdóttir

  14. April 2014

  ÉG SVER ÞAÐ!
  AÐ ÉG VERÐ AÐ
  FÁ DRESS NÚMER ÞRJÚ
  Ó SUIT, Æ LOF JÚ
  ÉG SKAL BERA ÞAÐ VEL
  ÁN EFA AÐ ÉG TEL
  HVÍTT Í SUMAR
  OG BORÐA HUMAR
  SÁTT Í ÞRIÐJA DRESSI
  ÉG SPAÐA KLESSI

 29. sara

  14. April 2014

  Væri sko allveg til í að eiga nr.3, geðveikt dress!

 30. Kolbrún Anna

  14. April 2014

  Dress 2 fyrir minn smekk! Mjög svo töffaralegt og flott í vor, flott saman eða í sitthvortu lagi!

 31. Elîn

  14. April 2014

  Fyrsta dressið! Heildarútlitið nær alveg til mín. Buxnasniðið væri alveg nýtt inn í minn fataskáp – reyndar skyrtan líka, og ég er meira en til í skella mér út í daginn og kvöldið í ferskum stíl eins og þessum. Og til hamingju með nýju vefverslunina Suit! Hlakka til að fylgjast með ;)

 32. Sigrún Alda

  14. April 2014

  Langar í nr. 2, átti mjög erfitt með að velja á milli 2 og 3 en þar sem að mig hefur lengi langað í körfuboltabol og er kápu/jakkasjúk þá vel ég nr. 2 :)

 33. Bryndís Gunnlaugsdóttir

  14. April 2014

  Númer 2, engin spurning, er íþróttatýpan og elska að sporty-föt séu í tísku =)

 34. Annetta Kristjánsdóttir

  14. April 2014

  Ég myndi elska það að fá dress númer 2 vegna þess að mér finnst körfuboltatoppurinn æði og kápan er fullkomin og passar við allt!! x

 35. Ásrún Björg Arnþórsdóttir

  14. April 2014

  Ég væri til í dress nr 1. Er að fara bráðlega ( vonandi) út á vinnumarkaðinn eftir langt veikindaleyfi og væri frábært að bæta við fallegum fötum í skápinn. Á orðið bara jogging og kósíföt :/

 36. Guðbjörg Lára Rúnarsdóttir

  14. April 2014

  Dress nr 2. finnst mér flottast. Í sumar myndi bolurinn vera mikið notaður og svo finnst mér kápan æði. Er nýlega búin að eignast barn og því væri kærkomið að eignast nýtt dress. Hvað þá frá svona flottri búð. :)

 37. Tanja

  14. April 2014

  Dress nr. 2 myndi verða fyrir valinu hjá mér ! :-)
  Finst það ekkert smá flott og vantar akkurat svona fallegar flíkur í fataskápinn minn.

 38. Hildur Sigurðar

  14. April 2014

  Vel dress 1. Finnst það einfaldlega mest minn stíll af þessum dressum. Svartar buxur sem eru bæði þægilegar og smart finnast ekki à hverju strài sem líka bæði virka sem hægt er að dressa upp og niður , svo er skyrtan björt og sumarleg :-)

 39. Heiðrún Ósk

  14. April 2014

  Dress númer tvö!
  Kápan er guðdómleg og eitthvað sem virkilegar vantar í fataskápinn minn, held ekki vatni yfir henni og myndi örugglega aldrei fara úr henni :)
  Bolurinn er líka æði, töffaralegur og flottur :)

 40. Dagný Sveinsdóttir

  14. April 2014

  Langar alveg ótrúlega mikið í dress nr. 1. Finnst skyrtan svo ótrúlega falleg á litinn og sumarleg og buxurnar eru ótruélga skemmtilegar í sniðinu. Væri ferskur blær inn í minn fataskáp :)

 41. Sigrún Lind

  14. April 2014

  Dress númer 2 !! Vegna þess að ég er sjúk í körfuboltabolinn og svo vantar mig svo hrikalega svona fallega kápu !

 42. Arna Íris

  14. April 2014

  Mikið myndi mig langa í dress nr.1!! :)

 43. Viktoría Ómarsdóttir

  14. April 2014

  Númer 2 því kápan er geggjuð!

 44. Sólveig Geirsdóttir

  14. April 2014

  Jáá, langar sjúklega í dress nr. 3! Vantar svo hvítt í fataskápinn minn fyrir sumarið :)

 45. Adda Valdís

  14. April 2014

  ó mig dreymir um svörtu buxurnar svo dress númer 1 væri dásemd. Fyrir utan hvað skyrtan væri kærkomin viðbót í minn skáp.

 46. Þórunn Káradóttir

  14. April 2014

  Væri mega til í dress nr. 3! Perfect í vinnuna í sumar, vantar svo mikið flott vinnuoutfit :)

 47. Birta

  14. April 2014

  Númer 3 er málið, æðislega smart saman og tilvalið til þess að blanda saman með öðrum flíkum. Væri gaman.

 48. Aldís Þorvaldsdóttir

  14. April 2014

  Dress nr 2 , æðislegt fyrir sumarið!

 49. Rós Sigurðardóttir

  14. April 2014

  Dress nr 3 væri kærkomið í minn annars mjög svarta fataskáp! Hvítt á hvítt er að gera drullugóða hluti!!:)

 50. Sigrún Bjarnadóttir

  14. April 2014

  Oooooh númer 1! Buxurnar virka mega þægilegar og skvísó, og skyrtan er æðislega sumarleg á litinn. Það sem meira er, þá er ég að mygla í prófalestri og er einmitt búin á fimmtudaginn, væri ekki amarlegur glaðningur!

 51. Erla F. Gunnarsdóttir

  14. April 2014

  Númer 1 ! hef verið að leita mér af svipuðu dressi lengi og nú held ég að minn tími sé kominn.

 52. Hafdís

  14. April 2014

  Klárlega nr 2! Sjúklega flott og hlakka til að kíkja í heimsókn í næstu ferð til íslands ;)

 53. Marta Kjartansdóttir

  14. April 2014

  Mikið væri ég til í dress nr3. Það er svo cool og notarlegt og þannig vil ég hafa það! Það er alltaf langt best að púlla notó-týpuna, sem er mega cool en svo þæginleg í leiðinni og ekki skemmir fyrir að vera þá í samsettu dressi. Þetta er cool frá toppi til táar og væri ég ekkert á móti því að eignast það!

 54. Kristjana

  14. April 2014

  Dress nr 1 er fyrir mig. Blússan er æði, og svartar buxur eru alltaf klassík.

 55. Steinunn

  14. April 2014

  Númer 1 væri kærkomið í fataskápinn! Skyrtan er sjúúúk!

 56. Sunna Björk

  14. April 2014

  Langar mikið í dress 2 og 3, samt aðeins Meira í 2. Jakkinn er æði !!

 57. Sunna

  14. April 2014

  Ég væri til í dress nr 1, það er svo fallegt. Ég elska suit skyrtur, þær fara einstaklega vel með stuttu hári :)

 58. Maríanna Guðbergsdóttir

  14. April 2014

  Dress númer tvö! Af því að það er flottast og ég á ekki kápu.

 59. Kristín María Erlendsdóttir

  14. April 2014

  Dress nr. 3 væri draumur í sumar – er akkúrat í átaki þar sem ég reyni að bæta við mig flíkum í “lit” þar sem þær eru flestar svartar, bláar eða gráar í fataskápnum, ömurleg venja. White on white alla leið!

 60. Thelma Lind

  14. April 2014

  Hvítt á hvítt er algjörlega málið í sumar :) svo dress nr 1 verður fyrir valinu!
  Kápan í 2 og buxurnar í 1 eru líka hrikalega flott!

 61. Sunna Sigmarsdóttir

  14. April 2014

  Dress númer 1, því það er alveg ofsalega fallegt og smart. Meira en velkomið til mín :)

 62. Anna Þorsteinsdóttir

  14. April 2014

  Vá þau eru öll svo falleg :) En mér finnst nr. 2 laaaanglaaaangflooottast :)

 63. Hrafnhildur

  14. April 2014

  Dress nr.2 – Falleg þægindi! :-)

 64. Sigríður Ágústa

  14. April 2014

  Dásamleg dress!!
  Ég óska mér dress nr. 3 því það er svo sumarlegt og sætt. Hrikalega töff saman en líka parað með öðrum flíkum :) Suit klikkar ekki!

 65. Hrefna M

  14. April 2014

  Þessi dress eru öll bjútí en mig vantar rosalega fallega yfirhöfn í fataskápinn svo ég myndi velja dress nr 2. sjúklega töffaralegt !

 66. Jenný Sif

  14. April 2014

  Klárlega dress 2!
  Afslappað og töff, kápan er geðsjúk!

 67. Aníta Rut Aðalbjargardóttir

  14. April 2014

  þetta er alllllltof erfitt val, er búin að skrolla upp og niður og get ekki valið, gæti hugsað mér að eignast þau öll en ef ég ætti að velja bara eitt dress þá held ég að númer 3 sé fyrir valinu, það er hægt að leika sér svo mikið með þessar flíkur saman og í sitthvoru lagi, fínt í sumar :)

 68. Þóra

  14. April 2014

  Dress númer 1….liturinn á blússunni er æði og buxurnar klassískar og flottar :)

 69. Abba

  14. April 2014

  Dress nr. 3 er hrikalega næs! Hvítt fer vel við brúnkuna í sumar :)

 70. Anja Rún

  14. April 2014

  Ég myndi velja dress nr.2, æðisleg samsettning og geðveikt dress í heildina!

 71. Inga Björk

  14. April 2014

  Dress 2 klárlega!
  My type of style – þægilegt en lítur vel út!

 72. Sandra Björk Tryggvadóttir

  14. April 2014

  Mér finnst dress númer 2 æði – það er einhver sumarfílíngur í því sem er að heilla mig! ;)

 73. Margrét Ýr

  14. April 2014

  Mér finnst dress nr. 2 rokka feitt! :-) Það er svona blanda af töffaralúkki, smartheitum og laidbackstíl. Held ég gæti púllað það enda mikill aðdáandi Suit!

 74. Thelma Lind

  14. April 2014

  Dress 1 því það er svo sumarlegt, smart og þægilegt! Annars eru dressin öll dásamlegt, alveg ljóst að þetta er verslun að mínu skapi :)

 75. Margrét Ýr

  14. April 2014

  Mér finnst dress nr. 2 rokka feitt! Það er svona töffarabragur á því í bland við smartheit og laidback stíl. Looooving it :-)

 76. Ragnhildur Guðmannsdóttir

  14. April 2014

  Dress númer 2 er ótrúlega töff og skemmtilegt! Væri mikið til í að klæðast þessum fötum þegar sumarið byrjar! :)

 77. Jóna Kristín

  14. April 2014

  Dress nr.3 – flott dress fyrir sumarið :-)

 78. Sólveig María

  14. April 2014

  Klárlega nr. 3. Rosalega fallegt og sumarlegt :)

 79. Andrea Ýr

  14. April 2014

  VÁváVÁ…
  Ég fíla dress nr.2 í tætlur! læt mig dreyma um að fá að klæðast þessu í sumar..plús þá er þetta frá suits sem er æði<3
  Kápan er geggjuð og bolurinn mjög töff..æfi körfubolta svo það væri ekki slæmt að fá einn körfuboltabol!

  Í sumar verð ég ķúl
  Alltaf mjög hress
  Mun aldrei verða fúl
  Ef ég á þetta dress <3

 80. Hrafnhildur Baldursdóttir

  14. April 2014

  Þó að skyrtan í dressi nr.1 sé to die for þá verð ég að segja dress nr. 3. White on white on white on white on white og Kanye er sáttur við sína!

 81. Stefanía S

  15. April 2014

  Dress númer þrjú, það er svo mikið sumar !

 82. Hafdís

  15. April 2014

  Ég myndi velja dress númer 1 því mér finnst það mjög fallegt og held það myndi fara mínum vexti best :)

 83. Rósa Ingólfs

  15. April 2014

  Klárlega dress nr 1 töff á skrifstofuna annars öll dressin flott :)

 84. aðalheiður rós málfríðardóttir

  15. April 2014

  mèr finnst nr 2 flottast! allt við það og frábær samsetning valdi það sèrlega því mig sárvantar svona flottan jakka :)!! èg á einm jakka og það gengur varla :/ kvitt fyrir mig :D

 85. Harpa rakel hallgrimsdottir

  15. April 2014

  Vá hrikalega erfitt val! Eftir mikla umhugsun myndi eg velja dress nr 3

 86. Íris

  15. April 2014

  Númer 2 því ég er kápulaus og bráðvantar fína kápu og bolur/kjóll er alltaf þægilegt :)

 87. Svanhildur

  15. April 2014

  Erfitt að velja… en nr.2 hefur vinninginn… þessi kápa sko ;)

 88. Magna Rún

  15. April 2014

  Ég væri til í dress 1, klassískt og fallegt!

 89. Lilja

  15. April 2014

  Mig langar mikið í dress númer 2 þar sem bolurinn er töff og kápan virkilega flott. Ég held að þessar flíkur fari mér best, þær virðast mjög þægilegar og svo hef ég verið í kápuleit í nokkurn tíma.

 90. Jóna Særún

  15. April 2014

  dress númer 3, finnst þetta classy en þó svo kósý bæði í einu og þannig á það að vera !

 91. Sólveig Ásta

  15. April 2014

  Númer 2 :) finnst það geggjað fyrir sumarið!!

 92. Birna Borg

  15. April 2014

  Ó hvað dress nr. 2 færi vel í fataskápnum mínum. Langar mest í það því mér finnst það ótrúlega flott og lookar mjög þægilegt og kápan algjört æði :)

 93. Margrét Björnsdóttir

  15. April 2014

  Er að fýla dress númer 2! :)

 94. Þuríður Elva Eggertsdóttir

  15. April 2014

  númer þrjú alveg dregur mann að sér

 95. Anna Bára Unnarsdóttir

  15. April 2014

  Dress númer 1 er ekkert smá sumarlegt og flott!! Hugsa að ég muni pottþétt kaupa mér slíka ég hún er á viðráðanlegu verði!

 96. Rebekka Gisladottir

  15. April 2014

  Erfitt að velja milli 2 og 3! En vel dress 2, töff og örugglega mjög þæginlegt :)

 97. Ástrós Jónsdóttir

  15. April 2014

  Væri mjög mikið til í að eignast dress númer tvö! Elska svona síða víða boli sem hægt er að vera í bara yfir leggings:) ….og ég á enga svona flotta kápu! Krossa fingur;)

 98. Guðlaug Rut Þórsdóttir

  15. April 2014

  Dress 1
  Finnst reyndar ölll dressin flott, en númer 1 er mest ég :) Væri æðislegt að fá svona fína og sumarlega skyrtu í fataskápinn og klassískar og þægilega buxur sem er hægt að nota endalaust!

 99. Steinunn Erla

  15. April 2014

  ÓÓ Ég elska Suit!! og það er sko erfitt að velja á milli þessara þriggja EN ég myndi velja dress 2 vegna þess að ég er svo hrikalega kápu-sjúk þessa dagana og körfuboltalúkkið klikkar heldur aldrei.

 100. Anna Björg

  15. April 2014

  Dress nr. 2 – mér finnst þessi kápa sjúk og körfuboltabolurinn er skemmtilegur, Suit klikkar aldrei :o) Vona að heppnin verði með mér!

 101. Eydís Ögn

  15. April 2014

  Ó mæ! Ég er sjúk í suit og dress númer þrjú!
  Hlakka til að spranga um í hvítu frá toppi til táar
  í sumar.
  Er rosalega ánægð með Suit því
  verslunin lífgar svo all svakalega upp á Skólavörðustíg, gerðu hús sem var að drabbast niður að augnakonfekti og bættu í yndislega verslunarflóru.

 102. Maren Heiða Pétursdóttir

  15. April 2014

  Dress númer 3 – sumarið á næsta leyti og mér finnst hvít föt sérstaklega sumarleg :-)

 103. Dagný Aradóttir

  15. April 2014

  Nr. 2. Æðisleg kápa og bolurinn mjög töff líka. Elska Suit.

 104. Gréta María Birgisdóttir

  15. April 2014

  Vá ég væri svo mikið til í dress númer 1 :) skyrtan er í svo flottum litum og buxurnar geggjað snið! Væri ekki leiðinlegt að fá svona fínt um páskana :)

 105. Oddný

  15. April 2014

  Dress nr. 2. Finnst kàpan Sjúklega flott og bolurinn sumarlegur :)

 106. Ragga Weisshappel

  15. April 2014

  Erfitt val. En ég er í skapi númer 3. Dásamlega fallegt!

 107. Eygló Einarsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr.2 öskrar á mig. Þægilegur oversized bolur við pæjulega kápu, getur ekki klikkað.

 108. Helena Rúnarsdóttir

  15. April 2014

  Dress númer 1 :) Buxurnar eru geggjaðar og skyrtan sumarleg og flott! væri hægt að nota þetta bæði í sitthvoru lagi á milljón vegu :D

 109. Inga

  15. April 2014

  Dress nr.2 ….mig sár vantar jakka því ég á bara kápur og finnst þetta æðisleg samsetning, gæjalegur þægilegur bolur við klassískan pæjulegann jakka sem hægt er að nota við allt <3

 110. kolbrùn lilja arnarsdottir

  15. April 2014

  Dress numero 2 :) ekta til þess ad fara adeins ut fyrir þægindahringinn og skvisa sig upp í sumar ;)

 111. Melkorka Ýr Magnúsdóttir

  15. April 2014

  Ó, hvað ég væri til í dress nr.2! Sportlook’ið heillar mig svo mikið, elska oversized boli og fallegar yfirhafnir!

 112. Una Ösp Steingrímsdóttir

  15. April 2014

  Þótt það hafi verið erfitt að velja á milli mundi ég segja dress númer 1.
  Liturinn á blússunni er ótrúlega fallegur og getur passað við svo margt. Buxurnar finnst mér líka alveg fullkomnar, er bún að vera að leita af nákvæmlega svona buxum lengi ekki séð neinar jafn fínar og þessar.

 113. Sólveig Sara Samúelsdóttir

  15. April 2014

  Dress 2 eða 3. er æði. Virkar bæði svo þæginlegt og er flott :)

 114. Ebba

  15. April 2014

  Dress 2- loose, þægilegt og smart við öll tækifæri:)

 115. Hafdis Betty

  15. April 2014

  Dress nr 2 er sjúklega töff !!

 116. Brynja Rán

  15. April 2014

  Dress nr. 2 – finnst það æði, þæginlegt en samt fínt.

 117. Ásta Einars

  15. April 2014

  Dress nr 3 er svo dásamlega hvítt og fallegt

 118. Kristrún Kúld

  15. April 2014

  Dress nr 2! Vantar svona fallega kápu :)

 119. Heiða Hrönn

  15. April 2014

  Ég myndi velja nr, 2 það er rosalega smart og myndi fara mér vel :)

  • Heiða Hrönn

   15. April 2014

   Ég ætlaði að segja nr.1 það finnst mér smartast! hah

 120. Kata Òsk Kjellsd.

  15. April 2014

  Èg er sjùk í white on white í sumar. Mikið sem ég myndi hafa gaman af tvì að rokka dress númer 3 :)

 121. Gunnhildur Anna

  15. April 2014

  Ég myndi klárlega velja nr.2 :) Ég elska classy stíl með sportlegu ívafi þannig þetta dress væri alveg æðislegt fyrir sumarið :)

 122. Saga Steinsen

  15. April 2014

  Mikið ofsalega væri ég til í dress nr.2 :)
  Aðallega af því það er mest ég .. Og svo líka af því það er bara svo ofsalega fallegt! :)**

 123. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr 1 er mitt uppáhald. Elska kragann á skyrtunni og svo er sniðið á buxunum fullkomið.

 124. Sigrún Helga

  15. April 2014

  Dress nr 3 af því að það er tryllt og sumarið nálgast! :)

 125. Ragna Björk

  15. April 2014

  Öll dressin eru flott en ég hugsa að dress númer 1 eigi best við mig :-)

 126. Anonymous

  15. April 2014

  Klárlega dress númer 2. Sumarlegt og klassískt:)

 127. Kolbrún Tómasdóttir

  15. April 2014

  Dress númer tvö! Er að elska það, er að elska basketball lúkkið og kápan er to die for :)

 128. Hólmfríður Kristín Árnadóttir

  15. April 2014

  Dress númer eitt er bjútífúl. Það er algjört vor í þessari blússu.

 129. Heiða Kristín

  15. April 2014

  Jeminn ég væri svoo til í þetta allt… en ef ég þarf að velja 1 dress þá verður fyrsta dressið fyrir valinu. Ég var einmitt að skoða þessar buxur og skyrtu í búðinni um daginn þegar ég verslaði ammælisgjöf handa manninum mínum. Og mikið langaði mig í allt í búðinni… ég varð alveg sjúk í suit !!! ;)

 130. Berglind Jóns

  15. April 2014

  Ég myndi vilja dress nr. 2 því það er sjúklega töffaralegt og ég elska svona laid back dress sem eru samt með flottum stíl. Takk takk takk !!

 131. Ingunn

  15. April 2014

  DRESS #2.. Fór um daginn í Suit og mátaði þessa kápu og fór heim lasin, er alveg sjúk í hana. Endalaust mikið flott til! Bolurinn er líka sumarlegur og ég gæti alveg hugsað mér að skottast í þessu dressi.

 132. Íris Hrönn

  15. April 2014

  Dress 1, hentar vel fyrir sumarið :) Mikið notagildi í þessu dressi, bæði hversdags fyrir vinnuna og einnig fyrir skemmtilega sumardaga:)

 133. Valgerður Haraldsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr. 1 alla leið, skyrtan er það fallegasta sem ég hef séð og buxurnar sjúklega töff ! Langar reyndar samt í þau öll!

 134. Kristin

  15. April 2014

  Dress nr. 3 því þetta er eitt af þessum outfittum sem mér finnst geggjað töff en myndi samt aldrei þora að kaupa mér út í búð :)

 135. Valdis Agustsdottir

  15. April 2014

  Dress nr 2 – vantar einmitt fallega sumarkápu og svo er ég alveg jerseysjúk!:)

 136. Guðrún Edda

  15. April 2014

  Klárlega dress nr 1. Er bleik inn að beini og er hræðilega hrifin af blússunni og ekki eru buxurnar síðri!! Fullkomið dress

 137. Harpa

  15. April 2014

  Nr.2 Til að kæta frumburðinn sem myndi eeeelska þetta outfit ;)

 138. Thelma Rún

  15. April 2014

  Dress nr 1 – ótrúlega sumarlegt og sætt, mér er búið að langa lengi í svona buxur og svo er þessi blússa sjúk – love it !

 139. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

  15. April 2014

  Ég vel dress númer 1
  Ég er mjög mikið í svörtu þess vegna finnst mér þessi fallega blússa must í sumar,
  Buxurnar eru mjög flottar, elska sniðið á þeim. Þær eru pottþétt geðveikt þægilegar :)

 140. Sigríður Anna Haraldsdóttir

  15. April 2014

  Falleg falleg falleg föt!! :) Ég myndi velja dress nr. 2. Þessi kápa er svo falleg og góð fyrir íslenska sumarið! Bolurinn er ekki síðri!! Tek þessu sporty trendi fagnandi :)

 141. Jóna María Ólafsdóttir

  15. April 2014

  Ég myndi elska dress númer 2 – Körfuboltatoppurinn er fáranlega töffaralegur og kápan er geðveik !

 142. Kristín Dögg

  15. April 2014

  Dress 1 :) Rosa flott og virkar svakalega þæginlegt!

 143. Unnur Ómarsdóttir

  15. April 2014

  ó elsku dress nr.3 .. þetta er nákvæmlega það sem ég vil vera í akkúrat núna! white on white <3

 144. Hrefna Marie Guðmunds

  15. April 2014

  Dress númer 2 !
  myndi klárlega nýtast mér miklu betur, svo er það bara svo sjúklega töffaralegt í þokkabót !!

 145. Þórunn Bergdís Heimisdóttir

  15. April 2014

  Dress 2! Geggjaður bolur og jakki (:

  • Agnes

   15. April 2014

   Nr 1
   Sniðið a buxunum er mjög flott og er buin að vera lengi að leita af svona buxum! Svo passar skyrtan ótrúlega vel við!

 146. Halla

  15. April 2014

  Dress númer 1 er algjr draumur. Liturinn á skyrtunni er svo sumarlegur og fallegur.

 147. Sóley Diljá Stefánsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr. 2, þessa kápu þarf ég að eignast og bolurinn er geðveikur!

 148. Inga

  15. April 2014

  Dress nr.2 – er SJÚK í þessa kápu! :D

 149. Lilja Lind Pálsdóttir

  15. April 2014

  Mikið sem ég væri til í dress nr. 3.
  Alltaf gaman að fegra og lífga upp á fataskápinn :)

 150. Rakel Ósk

  15. April 2014

  Dress nr, 1. Flottar buxur og sumarleg og fín skyrta :)

 151. Ingibjorg

  15. April 2014

  Dress 2. Einfaldlega elska boyfirend lookið! Bæði kápan og bolurinn svo smart :)

 152. Sigríður María Lárusdóttir

  15. April 2014

  Dress nr.1 heillar mig mest því mér finnst það passa mínum persónulega stíl. Látlaust en samt svo elegant og fínt. Sé mikið notagildi í svörtu buxunum og blússan er mjög cute :)

 153. Sigga Gyða

  15. April 2014

  Dress nr 1 væri vel þegið fyrir vinnuna í sumar

 154. Anna Alexandra Haraldsdóttir

  15. April 2014

  Væri rosalega til í nr. 2! Finnst bæði kápan og bolurinn rosa flott af og af þrem flottum dressum held ég að nr. 2 myndi passa best við likamsbygginguna mina :))

 155. Sara Matt

  15. April 2014

  Dress 3 er mjög fallegt. Ég er sjúk í allt sem er “matching” en á bara ekkert svoleiðis. Sumarvinnudressið klárlega Hvítt er fallegt og sumarlegt.

 156. Linda Björgvinsdóttir

  15. April 2014

  Væri sko til í dress1! Er algjör skyrtustelpa og þessar buxur lîta ût fyrir að vera top nice!

 157. Hjördís Ýr

  15. April 2014

  Dress nr. 1 – elska þessa skyrtu :)

 158. Hildur Rut Halblaub

  15. April 2014

  Dress #2…
  Fullkomið sumar out-fit fyrir íslenskar sumarnætur…

 159. Þóra Björg

  15. April 2014

  Ég væri til í dress no. 3 því mér finnst það svo smart og flott fyrir sumarið :)

 160. Þórunn

  15. April 2014

  Mig langar í dress nr. 2 – Ég væri miklu frekar til í að fá dress númer 2 í staðin fyrir páskaegg þessa páska!

 161. Ásdís halla

  15. April 2014

  Dress nr1, það er svo ótrúlega sumarlegt! Æðislegur liturinn á blússunni og buxurnar eru timeless og hægt að para saman við allt!

 162. Þóra Margrét Jónsdóttir

  15. April 2014

  Dress númer 2 væri æðislegt! Það er bara meira ég en hitt :)
  Draumur !

  kv.Þóra

 163. Linda

  15. April 2014

  Mikið sem þau eru öll falleg þessi dress, þá held ég að ég velji nr.2 þar sem það er bæði sumarlegt og töffaralegt og passar vel inn í minn fataskáp fyrir sumarið! Svo vantar mér einmitt fallega yfirhöfn =)

 164. Valgerður Sigurðard.

  15. April 2014

  Dress númer tvö !! Það er eigilega bara frekar mikið ég það dress :)

 165. Ásta Björk Halldórsdóttir

  15. April 2014

  Mig langar mest í dress nr. 3 – Hvíti liturinn er fullkominn fyrir sumarið !

 166. Guðrún Vald.

  15. April 2014

  Dress 2 er uppáhalds mitt, er alveg að fína svona smá sportý lúkk fyrir sumarið….og mig vantar kápu. :)

 167. Aldis

  15. April 2014

  Elska dress nr.2,það er ekta ég!

 168. Halldóra Víðis.

  15. April 2014

  Ú ég væri til í dress númer 3.. ástæða: það er bara fabulous! :)

 169. Steinunn Reynisdóttir

  15. April 2014

  Ég væri sko mikið til í dress númer 1! Mikill klassi yfir því, lítur út fyrir að vera mjög þægilegt og svo eru litirnir æði :)
  Sé fyrir mér að geta notað þetta við hin ýmsu tilefni :)

 170. Fallegast finnst mér dress númer 1! Það er svo elegant og fíngert. Falleg blússa með lúmsku munstri og buxurnar eru æðislegar í sniðinu. Mjög svo fullkomið!

 171. Chanel Björk

  15. April 2014

  Dress nr 2 er geðsjúkt! Hef lengi langað í svona körfuboltatopp en aldrei fundið snið sem ég fýla. Finnst sniðið og liturinn æðislegur á þessum. OG er kápasjúk :)

 172. Linda Björk Jóhannsdóttir

  15. April 2014

  Dress 2!!
  Það er bara svo ótrúlega flott, casual bolur og kápan er geðveik!!
  Væri ekki leiðinlegt að geta klæðst þessu í sumar :)

 173. Fríða Magga

  15. April 2014

  Ég væri til í allt! En ef ég ætti að velja væri það dress no. 2 – kápan er tryllt og basketbolurinn virkar kósý og góður í sumar :)

 174. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir

  15. April 2014

  Ég vil fá að óska eftir dressi 3 takk, vegna þess að það er GEÐVEIKT fyrir sumarið og ég er viss um að ég myndi fýla mig 100% í því – plús það að dressið er mjög flott svona saman, white on white og myndi líka hafa mikið notagildi í sundur, hefur lengi langað í hinu fullkomnu hvítu buxur!

 175. Thelma Rut Magnúsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr 2!
  Geðveikur bolur og jakkinn hellaður! Vávává

 176. Andrea Geirsdóttir

  15. April 2014

  Þau eru öll æðisleg en ef það er eitthvað sem vantar í fataskápinn minn þá er það dress nr.3 Hvítt er skildueign fyrir sumarið

 177. Telma Geirsdóttir

  15. April 2014

  Ég myndi vilja dress númer 3. Ég hef gaman að svona matching flíkum sem er hægt að nota líka í sitt hvoru lagi við allt! Hvítar buxur fyrir sumarið væru líka snilld : )

 178. Gudrun Theodora

  15. April 2014

  Dress nr 3.
  Fallegast :)

 179. Aldís Jana Arnarsdóttir

  15. April 2014

  Ég væri til í dress nr. 1 :) Ótrúlega flott samsetning og myndi vera kærkomið í fataskápinn minn :)

 180. Ómæ! mig langar að segja 2 og 3 en ég held að notagildið og stíllinn í nr 2 sé meira sjarmerandi fyrir berleggja töffarasumar, ég gæti jafnvel skálað í lite í þessu! plísplísplís ég bið til fataguðanna!

 181. Marta María Árnadóttir

  15. April 2014

  Dress 2! Mjög töff, lookar þægilegt, flott í sumar og skólann :)

 182. Karen Ösp Birgisdóttir

  15. April 2014

  Dress 1 er geggjað :)

 183. Fríða Gauks

  15. April 2014

  Myndi velja nr 2. Bolurinn flottur við bera leggi í sumar og kápan er tryllt :)

 184. Halldís

  15. April 2014

  Ég elska white-on-white þannig ég myndi klárlega velja nr 3 :)

 185. Hulda Guðmundsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr. 1 er dásamlega dömulegt og elegant.

 186. Helga A.

  15. April 2014

  Dress númer 1 er svo flott ! allir þessir litir eru miklu uppáhaldi hjá mér, mikið væri ég til í að eignast þessi fallegu föt :)

 187. Eyrún Lýdía

  15. April 2014

  Ég væri alveg til í nr.2. Þetta look er tryllt og svo mikið ég! Ég held ég sé orðin ástfangin af þessum bol :D

 188. Kristjana Hafdal

  15. April 2014

  Outfit nr 2 er klárlega mitt uppahalds! Elska víða boli og flotta jakka/kápur!

 189. Ása Regins

  15. April 2014

  jááááá hvítt fyrir mig !! Því ég elska hvítt, hvítt hvítt hvítt.

 190. Ásgerður

  15. April 2014

  Dress 3. Ferskt að vera í hvítu :)

 191. Elsa Petra

  15. April 2014

  Rosalega erfitt að velja á milli dressa því þau eru öll geggjuð – númer 3 yrði fyrir valinu því ég er að elska allwhiteeverything tískuna :)

 192. Auður Kolbrá

  15. April 2014

  Ohh ég verð að eignast dress nr. 1 til að fá smá lit í lífið!

 193. Ólöf

  15. April 2014

  Dress 1 er ótrúlega fallegt :) Mér finnst hálsmálið á skyrtunni vera fullkomið og buxurnar virðast vera sjúklega þæginlegar! Fullkomið sumardress :)

  • Ólöf

   15. April 2014

   17.apríl á ég afmæli – væri rosalega gaman að fá þetta yndis dress í afmælisgjöf frá trendnet :)

 194. Anna Soffía

  15. April 2014

  Ég mundi vilja dress númer 2! Sjúklega flott!!

 195. Anna Baldvins

  15. April 2014

  Nr. 2! Til að geta verið sturlað töff í sumar!!!

 196. Andrea

  15. April 2014

  Númer 3, hvítt hvítt hvítt fyrir sumarið.

 197. Steinunn Ingvars

  15. April 2014

  Dress 2 algjörlega fab og fullkomið í sumar fyrir nýbakaða móður sem spókar sig um miðbæinn með barnavagninn:) Love it:)

 198. Fanney Ósk

  15. April 2014

  Dress 3 þar sem að ég elska hvít föt! er að fara að spila á tónleikum í sumar og væri gaman að vera í hvítu dressi í sólinni :)

 199. Snædís

  15. April 2014

  Dress númer 2 yrði klárlega fyrir valinu. Bæði bolurinn og kápan eru gullfalleg. :)

 200. Ólöf Edda

  15. April 2014

  Dress númer 3! Svo fallegt og þægilegt, hvítt er líka algjört must í sumar :)

 201. Margrét Arna

  15. April 2014

  Úff, erfitt að velja. En ég held ég segi dress nr. 2 því hin tvö eru kannski frekar lík fötum sem ég á. En væri svosem til í þetta allt :)

 202. Hjördís Hera Hauksd

  15. April 2014

  Vá en fallegt :D væri sko til í nr 1 ! Classy og elegant :) og er sjúk í skyrtu og buxu combo !

 203. Kristín María Kristinsdóttir

  15. April 2014

  Ég væri sko til í fyrsta dressið, buxurnar eru svo fallega lausar í sniðinu, sem þó er vel sniðið. Og litasamsetning skyrtunnar er óvenjuleg og falleg.
  Krossa allt sem hægt er að krossa í von um að vinna!

 204. Guðlaug jóns

  15. April 2014

  2 finnst mér flottast:)

 205. Sigrún Svava

  15. April 2014

  Ég væri til í dress nr 1 :)

 206. Arna Torfadóttir

  15. April 2014

  Dress 2 – þessi körfuboltabolur kallar bara á mig, held að það verði alveg hægt að ofnota hann í góða veðrinu í sumar

 207. Vallý Jóna Aradóttir

  15. April 2014

  Dress nr 2 – væri mjög næs í sumar :)

 208. Katrín Björnsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr. 3 er að heilla mig, væri alveg til í að klæðast hvítu og þægilegu í sumar.

 209. Þórunn Þórðardóttir

  15. April 2014

  Dress 2 :) körfuboltabolurinn must have fyrir sumarið

 210. Erla

  15. April 2014

  Dress nr. 1 fær mitt atkvæði <3

  – Það væri ekki leiðinlegt að spóka sig um í þessu fallega dressi í sumar.
  – Mig hefur lengi langað í svona buxur og þessar líta út fyrir að vera fullkomnar og blússan er æði !

 211. Rakel Magnúsdóttir

  15. April 2014

  Dress númer 2 væri algjör draumur ! :)

 212. Helga Jóhannsdóttir

  15. April 2014

  mig langar rosalega í dress nr. 3! hvítt er svo fallegt fyrir vorið og sumarið :)

 213. Unnur Erlendsdóttir

  15. April 2014

  Mér finnst dress nr.2 ÆÐI! Skyrtan svo flott svona ofaní buxurnar sem eru einmitt í uppáhaldssniðinu mínu!

 214. Lilja Rún Kristjánsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr. 2 heillar – kápan er æði! :)

 215. Hrefna Ósk Harðardóttir

  15. April 2014

  Ég væri til í dress nr. 2 vegna þess að það er bara ég!

 216. Sylvía Vilhjálmsdóttir

  15. April 2014

  Dress 3 – Ég er veik fyrir hvítum blússum & þessar buxur eru alveg rosa fallegar!

 217. Kristín Rut Gunnarsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr 3!
  Sumarlegt og fínt!

 218. Linda Sæberg

  15. April 2014

  ó hæ nr. 2!
  kápan er unaðsleg og bolurinn er fullkominn í sumar :)

 219. Dagný

  15. April 2014

  Ég segi dress 1, þar sem ég er algjör skyrtusjúklingur og fíla þessar buxur :)

 220. Heiða María

  15. April 2014

  Númer 2! Kápan er gjörsamlega geggjuð og bolurinn bjútífúl!

 221. Unnur Kristjánsdóttir

  15. April 2014

  Suit – dress tvö !
  Eftir gríðarlega erfiða ákvörðun varð nr. 2 fyrir valinu. Tel það dress geta nýst mér best saman og í sitthvoru lagi, í vinnunni og í skólanum. Kápan er of góð til að vera sönn! Mun prýða sig vel við hliðin á hinni Suit kápunni minni ;)

 222. Rósa Margrét Húnadóttir

  15. April 2014

  Dress nr. 1. Klassískt og flott útlit sem hentar flottri framakonu vel :) Bara af því að ég er að sigla inn í nýja vinnu :)

 223. Auður Anna

  15. April 2014

  Mér finnst dress nr. 1 flottast – er sjúk í þessa blússu og buxurnar eru ekkert síðri!

 224. Una Dögg

  15. April 2014

  Ég er alveg sjúk í dress nr.3!
  Fullkomið fyrir sumarið :)

 225. Linda

  15. April 2014

  Dress númer 2 allan daginn.
  Er akkúrat í verslunarbanni núna þannig þetta myndi klárlega hjálpa.

 226. Ninna Þórarinsdóttir

  15. April 2014

  Ég væri til í að eignast dress númer 2! :) mér finnst kápan geggjuð og körfuboltatoppurinn er er mjög töff við hana!

 227. Sara Hansen

  15. April 2014

  Dress númer 2 – jakkinn er ótrúlega flottur og svo er bolurinn skemmtilega oversized :)

 228. Eyrun Huld

  15. April 2014

  Nr 3 er meiriháttar – það er svona summ summer í því og færa mann til að brosa :)

 229. Maríjon

  15. April 2014

  Nr. 1 :)

 230. Elsa B

  15. April 2014

  dress 1
  ég ugla sat á kvist- aði því ég gat ekki valið

 231. Arna Katrín

  15. April 2014

  Þau eru öll flott en dress nr. 1 er fullkomið fyrir sumarið!

 232. Alex Steinþórsdóttir

  15. April 2014

  Númer 3, svo crisp, so fine

 233. Sandra

  15. April 2014

  eg myndi klæðast dressi numer 3 allan daginn. samsetning og white on white er gott combo!!! :)

 234. Bergrún

  15. April 2014

  dress 1. ótrúlega flott

 235. Emilía Ásrún

  15. April 2014

  Ég myndi vilja dress nr 3! Lookar mjög þægilegt en smart á sama tíma :-).

 236. Sunna

  15. April 2014

  Virkilega erfitt val en held ég velji nr.2 – smart smart!

 237. Emilía Einarsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr.2 flottur körfubolta toppur hefur verid a want listanum mjög! Lengi og kápan er líka tryllt væri ædi ad fá svona nytt og fínt í skápinn fyrir.sumarid ;)

 238. Auður Ólafsdóttir

  15. April 2014

  Dress númer 2 :) Finnst kápan æðisleg og bolurinn mjög töff!

 239. Jóhanna

  15. April 2014

  Dress númer 1 því mér finnst það hæfa mér best, svo er það mjög smart, klassískt og tímalaust :-)

 240. Sólrún Sandra

  15. April 2014

  Ég væri mikið til í að eignast dress nr.1 :) stílhreint og flott!

 241. Rannveig Dóra

  15. April 2014

  Dress nr. 1 – æðisleg skyrta og buxur sem ég sé fyrir mér ganga við ótrúlega margt :)

 242. Soffía Lára Snæbjörnsd.

  15. April 2014

  Ég væri mjög mikið til í dress nr.3! Falleg blússa og buxur og passa vel saman og svo er þetta líka svo sumarlegt!

 243. Una Guðmunds

  15. April 2014

  Dress nr 2!

  Elska V hálsmál boli og finnst þetta töffaralegt skvísudress .. sem hentar mér fullkomlega :)

 244. Stella María

  15. April 2014

  Úúú ég væri svo mikið til í dress nr 1 !
  Það er ólíkt öllu öðru sem ég á

 245. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir

  15. April 2014

  Vá hvað ég væri til í að eignast DRESS nr 1! Ekkert smá fallegt og elegant! Væri frábært að suita sig upp fyrir sumarið :)

 246. Heba Björg

  15. April 2014

  Dress númer 3 – þau eru reyndar öll GEÐVEIK, en númer þrjú vegna þess að það er svo sumarlegt og fallegt :)

 247. Anonymous

  15. April 2014

  Væri til í dress no 1 – fallegt :)

 248. Sonja Sif

  15. April 2014

  Eftir miklar vangaveltur og valkvíða segi ég dress nr. 2….vegna þess að ég er yfirhafnasjúk – þessi kápa er æði og bolurinn einnig mjög flottur!

 249. Ragnheiður Diljá Hrafnkelsdóttir

  15. April 2014

  Mig langar að velja dress nr 2 :) það er bara mest í mínum stíl…hrikalega flott ♡

 250. Kristín Gunnarsdóttir

  15. April 2014

  ó ég óska még dress númer 1, páskalegt, sumarlegt, tímalaust, classy :)
  Gleðilega páksa!

 251. Sigrún Birna

  15. April 2014

  Dress nr. 1 mest töff. ;)

 252. Lára Margrét

  15. April 2014

  Ég væri til í dress númer 3, ég elska allt hvítt núna fyrir sumarið :) Annars var þetta mjög erfitt val, allt svo fallegt !

 253. Dóróthe

  15. April 2014

  Dress nr. 1

 254. Ingibjörg Sæunn

  15. April 2014

  Ég yrði ansi sátt með dress #3, er að fíla white on white!

 255. Steiney Snorradóttir

  15. April 2014

  Mér finnst öll dressin falleg en nr 2 á best við mig – kápan er hrikalega flott og eitthvað sem vantar í minn fataskáp. Svo væri bolurinn flottur á góðum sumardegi :)

 256. Dóróthe

  15. April 2014

  Dress nr. 1 :)

 257. Birgitta

  15. April 2014

  Ég væri til í öll þrjú dress!! Ný búin að eignast litla stelpu og þrài ný föt í fataskàpinn ;) en ég verð að velja nr 3, þægilegt en hrikalega töffaralegt ;)

 258. Gunnhildur pétursdóttir

  15. April 2014

  Nr 2 er ekkert smá fínt væri til í það:)

 259. Erla Óskarsdóttir

  15. April 2014

  Dress númer 1 er mitt val. Held að ég yrði ansi fín í þessu í sumar í allri sólinni sem á eftir að skína á okkur. En það góða er að ég myndi líka nota það næsta vetur og svo örugglega aftur næsta sumar ;-)

 260. Sigrún Hanna Klausen

  15. April 2014

  Và, elska Suit! Væri mjög til í að eiga dress númer 2! Elska víða kjóla og dreymir um að eiga svona fallegan jakka sem passar með öllu :)

 261. Hera Hannesdóttir

  15. April 2014

  Ég er mikill aðdáandi Suit verslunarinnar, og er hrifin af flest öllu sem fæst þar. En dress nr. 1 heillar mig mest, mér finst samsetningin æði og buxurnar henta vel við flest öll tilefni;)
  Kv Hera

 262. Guðríður Sturludóttir

  15. April 2014

  Vá ég væri til í dress nr 1 :) blikk blikk bamba augu og rosa fagurt væminruvmynd bros!

 263. María

  15. April 2014

  Dress 1-vegna þess að þetta er perfect mix af töffaranum og skrifstofukonunni!

 264. Guðrún Björk

  15. April 2014

  Dress nr. 1 er aðeins of nett!

 265. Ólöf

  15. April 2014

  ég væri til í dress númer 2, fínnst kápan geðveik!!

 266. Arna

  15. April 2014

  Ég elska dress númer 3, það er svo sumarlegt og fallegt :)

 267. SjöfnGunnarsdóttir

  15. April 2014

  Dress nr 2. Þessi bolur er úber svalur og jakkinn 6 númerum of töff!
  ROkk on!

 268. Hólmfríður

  15. April 2014

  Hæ. Mig langar mest í hvíta dressið sem er nr 3. Mér finnst öll þrjú ógeðslega flott og laid back en þetta hvíta höfðar einhvern veginn best til mín akkúrat núna. Kannski af því að það er að koma vor/sumar en samt er hvítt úti :D

 269. Sólveig

  15. April 2014

  dress númer 3, fullkomin viðbót fyrir sumarið! :-)

 270. Halla G

  15. April 2014

  Dress nr.1 , algjörlega fullkomið. elska fötin frá þessari flottu verslun :)

 271. Hildur Þóra

  15. April 2014

  Vá erfitt val – allt mjög flott en nr. 1 höfðar mest til mín. Sparilegt og flott og hægt að dressa upp og niður!
  Æði í sumar :D

 272. Dóra Sveinsdóttir

  15. April 2014

  Ég væri agalega ánægð með dress nr. 3 :))

 273. Gunnhildur

  15. April 2014

  Dress nr.1 þvì það er svo dàsamlega fagurt, buxurnar smart og skyrtan yndisfögur ;-)

 274. Una Unnars

  15. April 2014

  Dress 3 því það er fullkomið íslenskt sumardress!

 275. Sara Rós Sigurðardóttir

  15. April 2014

  Númer tvö! það er æði flott, allavega á þér ! ;)

 276. Rut R.

  15. April 2014

  Dress nr 2 er alveg ótrúlega töff, mjög rokkaralegt og svalt. …ég held ég gæti alveg púllað það hahhhaha…. :D
  Kv. Rut R.

 277. Anna m

  15. April 2014

  Eg væri klarlega til i dress nr .2 . Yrði frábært i fataskapinn minn sem eg hef verið að tæma eftir meðgöngu sem var að ljúka , nu er það bara ny og flott föt fyrir mömmuna :):)

 278. Fanney Dóra

  15. April 2014

  Dress 2!
  Ég er viss um að ég myndi nota það mjög mikið og er búin að leita af svona körfuboltabol svo hrikalega lengi, þetta er alveg fullkomið dress :D

 279. Þórgunnur

  15. April 2014

  Ég væri sko mega til í dress nr.2.
  Það lúkkar svo kósý og er svo flott.. ekta fyrir sumarið:)

 280. Katrín

  15. April 2014

  Á maður bara að geta valið?!?! Díses, þú lítur svo vel út í þessu öllu! Ég held að númer tvö sé uppáhalds, soldið sona sporty chic. Eða dress númer 3, all white fyrir vorið og sumarið.. :)

 281. Snædís

  15. April 2014

  Númer 3 væri svo fínt fyrir sumarið xx

 282. Jónína

  15. April 2014

  Væri sjúklega til í dress númer 2…..lúkkar ekkert smá þægilega og mjög flott :)

 283. Lilja Karen

  15. April 2014

  Er sjúk í dress nr 2… Trufluð kápa og bolurinn alveg til að byrja sumarið :)

 284. Dröfn

  16. April 2014

  Langar í allt!! En dress nr. 1 myndi ég eflaust nota hvað mest :)

 285. Anna Þrúður Guðbjörnsdóttir

  16. April 2014

  Ég myndi sko ekki slá hendinni á móti dressi númer 2! :)

 286. Birna

  16. April 2014

  Erfitt að velja á milli 2 og 3, en myndi samt frekar velja 3 vegna þess að það virkar sumarlegt og þægilegt. Svo væri hægt að nota flíkurnar saman og með einhverju öðru :)

 287. Kristín

  16. April 2014

  Dress 2 er töff!!

 288. Bergþóra Long

  16. April 2014

  Dress nr 3. Sumarið er að koma og hvítur á svo vel við á sumrin! Buxurnar eru geðsjúkar og bolurinn líka, hægt að nota þetta við allt! draumur að eignast þetta dress.

 289. Arna Margrét Johnson

  16. April 2014

  Þvílík fegurð! Dress #3 er fyrir valinu hjá mér enda fullkomið við öll tilefni! Hið fullkomna dress til þess að færa fataskápinn yfir í nýja árstíð <3

 290. Sandra Karen Kristjánsdóttir

  16. April 2014

  Vó….. Þau eru öll MEGA en ég myndi hiklaust velja dress 3 – er búin að skoða þessar töffara flush pants einmitt mikið undanfarið og oft verið við það að kaupa.
  Blússan er fullkomin við enda er white on white alltaf klassískt, hægt að nota á svo marga vegu – töff, fínt og hversdags.

 291. Dagbjöert Þorsteinsdóttir

  16. April 2014

  Væri til í dress nr. 1 finnst það svo smart :)

  • Dagbjört Þorsteinsdóttir

   16. April 2014

   Væri meira en til í dress nr. 1 svo smart og bara elegant :)

 292. Erla Björt Björnsdóttir

  16. April 2014

  Dress 2 er í uppáhaldi – mig dreymir um kápuna!

 293. Eva Dís Sigurðardóttir

  16. April 2014

  Dress #1! Einstaklega fallegt dress, reyndar þau öll. Elska SUIT .. big fan.

 294. Eyrún Stefánsdóttir

  16. April 2014

  No: 1 mér líst best á fyrsta dressið með bleiku/gulu skyrtunni … bæði er það dáldið minn stíll og svo ákvað ég að vera í þessum leika eftir að gaf mér tíma í að skoða díteilana… vonanandi er ég ekki of sein með þetta :)

 295. Dalrós Líndal

  16. April 2014

  Æðislegt!! Ég væri svosem til í öll dressin, er nr. 2 heillar mest :)

 296. Eva ýr

  16. April 2014

  Ég væri til í dress 3. Fullkomið all white outfit sem væri gaman að nota saman eða í sitthvoru lagi. Sé þessar buxur alveg fyrir még dressaðar upp með fallegum hælun og topp og eldrauðum varalit. :)

 297. Erla

  16. April 2014

  Númer þrjúúú! Endaluast töff og svo er hvítt málið núna :-)

 298. Arndís Bára

  16. April 2014

  dress númer eitt væri draumur :)

 299. Berglind Anna

  16. April 2014

  Dress nr 2. Þar sem ég hef nú þegar farið bara fjórum sinnum í Suit búðina að máta og skoða þennan gordjöss jakka og þessi flotti mega kúl bolur er nú ekki til að skemma fyrir!

 300. Anna Sif Gunnarsdóttir

  16. April 2014

  Mjög flott allt saman, en ég held að ég myndi velja dress nr 1.. hægt að nota bæði í sitt hvoru lagi, mjög flott :)

 301. Helga Katrín

  16. April 2014

  Dress 1
  Sé þetta alveg fyrir mér í sumar með hattinum sem ég keypti mér um daginn !

 302. Kristín Eva Einarsdóttir

  16. April 2014

  Á erfitt að velja milli 1 og 3, finnst buxurnar algjör klassík! Held samt að ég haldi mig við númmer 1 því það passar nánast við allt :D

 303. Rebekka Rós Tryggvadóttir

  16. April 2014

  Dress 3, skemmtilega sumarlegt en einnig flott að nota það í sitthvoru lagi :)

 304. Sóley

  16. April 2014

  Dress númer tvö! fínt fínt kúl kúl

 305. Arna Jónsdóttir

  16. April 2014

  Dress 3 er fullkomið fyrir fermingaveislur og skírnarveislur framundan. Bæði hægt að nota það fancy og svo myndi ég poppa það upp með nýju gulu SUIT derhúfunni minni í sumar :) Skemmtilegur leikur hjá ykkur..

 306. Hólmfríður

  16. April 2014

  Dress 1 er svoo fínt, myndi ganga bæði kasjúal og spari :)

 307. Eva Björg

  16. April 2014

  Ég myndi velja dress númer 3 því það er næstum summertime!

 308. Heiðdís Fjóla Tryggvadóttir

  16. April 2014

  Dress númer 2 því það er svo sporty og kúl :)

 309. árný

  16. April 2014

  Dress nr 1 – þar sem blússan þar er ótrúlega skemmtileg og sumarleg og buxurnar virðast vera þægilegar og eru mega töff

 310. Hildur Helga

  16. April 2014

  Dress nr2!! Bolurinn er geggjaður og mig vanta einmitt fína kápu/jakka

 311. Katla María

  16. April 2014

  Dress nr. 3 !! Vegna þess að það er einfaldlega flottast ;0)

 312. Hlín

  16. April 2014

  Klárlega dress 3, hvítur er alltaf klassískur :)

 313. Ester Rut

  16. April 2014

  dress 3 væri ég mjög svo til í! finnst matching dress svo ótrúlega skemmtilegt:):)

 314. Fjóla Dögg

  16. April 2014

  Dress nr. 2 :) bolurinn verður svo flottur í sumar og kápan við, bæði allveg sjúklega flott :-)

 315. Gríma Þórðardóttir

  16. April 2014

  Dress nr 3! Er búin að vera að leita að fullkomnu matching bola og buxna setti lengi. Þetta er svo otrulega stilhreint og fallegt :)

 316. Elísabet

  16. April 2014

  Dress 2!
  Afslappað og flott!

 317. inga maren

  16. April 2014

  D R E S S # 1 væri draumur :) why: ég yrði svo innilega þakklát og þætti svo gaman að vera fín frú frá suit xo

 318. Natalía Sigurðardóttir

  16. April 2014

  Ég get ómögulega valið á milli, mér finnst blússurnar í dressi 1 og 3 mjög flottar, fíla hálsmálið á þeim. Buxurnar í dressi 1 eru klassískar og fara aldrei úr tísku. Kápan er fáranlega töff. hef fundist eriftt að finna slíka á íslandi. Ég veit ekki með bolinn í dressi 2, hef aldrei mátað slíkan áður, veit ekki hvort hann myndi fara mér en væri til í að prufa út fyrir minn þæginda ramma. Held að ég myndi velja dress 2 :)

 319. Kristjana Hákonardóttir

  16. April 2014

  Dress númer eitt er beautiful! Elska Suit ;)

 320. Berglind

  16. April 2014

  Dress nr. 2 heillar! Sjúk í körfuboltabolinn. “I wish i was a little bit taller, i wish i was a baller..”

 321. Helga Margrét Friðriksdóttir

  16. April 2014

  Þetta er gríðarlega erfitt Skirtan í 1 er sjúk, Jakkinn í 2 er trylltur og bolurinn geggjað kósý, Svo þrái ég skyrtuna í númer 3.
  Ætla að vera pínu villt og segja 2 :D

 322. Laufey Lilja Ágústsdóttir

  16. April 2014

  Dress nr. 3 er rosa fínt!

  Fullkomið fyrir “kaldari” sumar daga. Ég vona bara að ég beri það eins vel og þú gerir.

  Gleðilega Páska :)

 323. Kristín Steinunn Helga Þórarinsdóttir

  16. April 2014

  ég vil dress númer 2 því ég elska sporty lookið og ég er búin að horfa á þennan kjól og langa mjög mikið í hann síðan hann kom! algjört æði! Mér finnst kápan líka æði er mjög yfirhafnasjúk!

 324. Ásdís Eva

  16. April 2014

  Væri alveg ótrúlega mikið til í dress nr 2 !! :) sjúklega flott !

 325. Jóhanna harðardóttir

  16. April 2014

  Það er klassískt númer 3.. :-)

 326. Guðrún Tara

  16. April 2014

  Dress nr 2! akkurat minn stíll og finnst bolurinn æði! er líka búin að vera leita mér að jakka/kápu svo lengi og finnst þessi fullkomin :D

 327. Hlín Guðbergsdóttir

  16. April 2014

  Ég væri ótrúlega til í dress nr. 1 svo maður verði svolítíð fancy í sumarfríinu!

 328. Guðrún Edda

  16. April 2014

  Virkilega flott dress öll þrjú – vandað og flott merki. En dress nr#1 væri algjör draumur að eignast, alltaf gaman að brjóta upp svörtu fötin að klæðast smá lit með – sérstaklega þar sem vorið er að koma ( þó það snjói reyndar núna!)

 329. Birna Vigdís Björnsdóttir

  16. April 2014

  Dress nr1 finnst það æði og sé mig alveg í því ;) finnst reyndar Dress 3 líka algjör dásemd!

 330. Kristbjörg Tinna

  16. April 2014

  Dress 1.. Átti samt erfitt með að velja á milli 1 og 2, MJÖG erfitt!

 331. JovanaS

  16. April 2014

  Dress 3 væri fullkomið fyrir sumarið!

 332. Helga

  16. April 2014

  Dress 1. Buxurnar æðidlegar og litasamsetningin í skyrtunni fullkomin. Dásamlegt allt frá Suit og þjónustan þar frábær

 333. Ragnhildur Inga Baldursdóttir

  16. April 2014

  D R E S S # 2 svo mikið ég, sé fram á mikið notagildi og elska svona sporty look:)

 334. Aðalbjörg Guðmundsdóttir

  16. April 2014

  Er að fýla dress númer 1 best, algjört æði og bara fallegt, hægt að nota við svo mörg tilefni :)

 335. Helga F.

  16. April 2014

  Dress nr.1 kallar á mig :)
  Virkar notalegt en samt svo töff og smart, flottir litir í skyrtunni og sniðið á buxunum fallegt- ekta vinnu outfit fyrir vorið sem kemur vonandi bráðum.

 336. Guđrún Ósk

  16. April 2014

  Sjúúúk í dress númer tvö! Finnst kápan algjört æđi og bolurinn alls ekki síđri.

 337. Sigríður Hauksdóttir

  16. April 2014

  Dress nr 1 yrði fyrir valinu.. alveg geggjað, finnst sniðið á buxunum svo ótrúlega fallegt ! væri frábært fyrir sumarið og myndi aldeilis kæta háskólanema í prófum :)

 338. Karitas Eiríks

  16. April 2014

  Ég á mjög erfitt með að velja á milli 1 og 3 – en held ég verði að segja no.3 því mér finnst svona matching dress svo skemmtilegt og eg fíla white-on-white í tætlur :):) þægilegt og töff!
  þó svörtu buxurnar kalli líka rosalega á mig í no.1!