FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Fyrsti snjórinn er fallinn og ég naut þess að skoða fallegu myndirnar sem þið deilduð á Instagram. Veturinn er greinilega mættur á klakann og því eins gott að fara að skipta um gír í klæðaburði ef þið eruð ekki nú þegar búin að gera það. Hér í Svíþjóð er líka orðið […]

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: BLEIKT

Október er fallegasti haustmánuðurinn að svo mörgu leiti og árlega kem ég með áminningu hér á blogginu hversu mikilvægur hann er fyrir marga. Oktober er bleikur mánuður þar sem Krabbameinsfélags Íslands byrjar með sölu á bleiku slaufunni sem í ár er hönnuð af Ásu Gunnlaugsdóttur gullsmið. Ég hvet alla til […]

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

English Version Below Þið hafið mörg sent mér línu og kvartað yfir því að ég sé mun óduglegri við að sýna kauphugmyndir en ég var hér áður fyrr. Það er rétt að ég hef farið í smá lægð í sumar en það er eitthvað við þetta season sem lætur mig […]

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Gleðilega verslunarmannahelgi kæru lesendur! Fólk smitar út frá sér á samskiptamiðlum og fær mann til að langa á útihátíð með öllu tilheyrandi … eeen það verður ekki raunin hjá undiritaðri að þessu sinni. Eins og síðustu ár held ég þó í vanann og hef tekið saman dress “Frá toppi til […]

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: ÚTSALA

Útsölur standa sem hæst þessa dagana þar sem gera má kjarakaup. Sumum finnst erfitt að finna flíkur á útsöluslánum og bíða heldur spennt eftir nýju vörunum. Mér finnst frábært að versla á útsölu og þá sérstaklega dýrari vörur sem maður hefur loksins efni á þegar þær lækka í verði ;) […]

ÚT AÐ HLAUPA

UPPFÆRT TAKK allir fyrir þáttökuna hér að neðan. Getum við stofnað hlaupahóp og farið allar saman hring við tækifæri? Með hjálp random.org hef ég loksins dregið út vinningshafa og er sú heppna Dóra Sif Sigtryggsdóttir “Dóttir mín, Hulda Björg Hannesdóttir eða “aldamótarbarnið”eins og íþróttafréttamenn kalla hana, spilar fótbolta með Þór/KA […]

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Mig langar að kaupa mér eitthvað nýtt fyrir helgina, ég á nefnilega afmæli og þá má maður leyfa sér. ;) Ég hef þó ekki (ennþá) komist í verkið því vikan er búin að vera svakalega pökkuð af dagskrá og hefur því flogið áfram. Þessi póstur gæti aðstoðað þær sem eru […]

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Ég ætla að byrja þessa ágætu viku á kauphugmyndum “Frá toppi til táar” – að þessu sinni í haustgírnum. Í tilefni þess að Smáralind umlykur forsíðu Trendnets þessa dagana þá tók ég viljandi saman vörur frá þeirri ágætu verslunarmiðstöð. Er það ekki bara svolítið viðeigandi? Hér fáið þið dress fyrir […]

BACK TO SCHOOL

Nú erum við flest að stíga inn í rútínuna sem fylgir haustinu. Tímabil sem undirituð kann mjög vel að meta. Að því tilefni tók ég saman “Frá toppi til táar” fyrir hann, hana og smáfólkið okkar. Erum við ekki öll á leiðinni í smá kaupleiðangur um helgina? Það má leyfa […]

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: BLÁTT

Það er frábært að fylgjast með samstöðunni í samfélaginu þessa dagana og það er tuðruleik að þakka – hver hefði trúað því? Það sameinast allir bakvið strákana og það eru allir með, enginn á móti – hefur það gerst áður? Takk íslensku fótboltastrákar fyrir mig! Ég hef aldrei haldist eins […]