FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Mig langar að kaupa mér eitthvað nýtt fyrir helgina, ég á nefnilega afmæli og þá má maður leyfa sér. ;) Ég hef þó ekki (ennþá) komist í verkið því vikan er búin að vera svakalega pökkuð af dagskrá og hefur því flogið áfram.
Þessi póstur gæti aðstoðað þær sem eru í sömu sporum. Hér hef ég tekið saman dress sem mætti endilega verða mitt laugardagslúkk? Frá toppi til táar og vissulega allt flíkur sem fást í íslenskum verslunum.

 

Peysa: Lindex
Buxur: Ganni/Geysir
Toppur: Lindex (held ég hafi áður haft sama topp í svona pósti)
Sólgleraugu: Oliver Peoples/Augað
Leðurjakki: Noisy May/Vero Moda
Eyrnalokkar: Maria Black Jewellery/ Húrra Reykjavik
Varalitur: Maybelline nude nr 725
Skór: Gardania/GS Skór

 

Góða helgi kæru lesendur …. happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Ég ætla að byrja þessa ágætu viku á kauphugmyndum “Frá toppi til táar” – að þessu sinni í haustgírnum. Í tilefni þess að Smáralind umlykur forsíðu Trendnets þessa dagana þá tók ég viljandi saman vörur frá þeirri ágætu verslunarmiðstöð. Er það ekki bara svolítið viðeigandi?

Hér fáið þið dress fyrir hann, hana og smáfólkið okkar –

 

Fyrir hann

Það verða derhúfur við allt í haust , skemmtilegt trend fyrir herrana okkar sem fá ekki alltaf tækifæri á að nota aukahluti eins og við konurnar. Rúllukragi og heyrnatól um hálsin við grófa skó og yfirhöfn sem heldur hita. Gallabuxur í beinu sniði sem krumpast ofan í skóna  –

kk_smara

Heyrnatólk: Beats / Epli.is, Jakki: Cintamani, Derhúfa: Nike/AIR, Buxur: Zara, Peysa: Selected, Skór: Gallerí 17

Fyrir hana

Hér dressaði ég saman stuttermabol undir hlýrakjól (sem er mjög vinsælt um þessar mundir) við Levis 511 snið. Á haustin hef ég verið dugleg að nota létta jakka undir þyngri kápur (layer lúkk sem heldur meiri hita) en það er einmitt það sem ég geri hér að neðan.
Það er eitthvað sem segir mér að þessir skór gætu orðið mikið notaðir í íslenska slabbið sem er framundan (?), frá danska merkinu Shoe the Biz.
Hálsmenið setur punkt yfir i i-ið þegar farið er úr yfirhöfninni (í fleirtölu að þessu sinni) –

kvk

 

Kápa: Selected, Hálsmen: Comma, Jakki: F&F, Bolur: Lindex, Skór: GS Skór, Buxur: Levis 511/ Levis búðin, Hlýrakjóll: Zara

 

Fyrir smáfólkið – Ölbu aldur

Þetta snið á kjól er mjög vinsælt á mínu heimili. Hann má nota fínt en líka hversdags eins og hér þegar ég para hann saman við gallabuxur og hettupeysu. Bomber jakkinn er musthave (mig langar fyrir mína) og ég varð skotnari í húfunni þegar ég sá hvað dúskurinn var fallegur. Bakpoki og Converse skór eru bæði langlíft lúkk fyrir smáfólkið okkar.

smarabarn

Bomber jakki: Lindex, Kjóll: Iglo+Indi, Húfa: Nameit, Hettupeysa: 66°Norður,
Gallabuxur: Zara, Bakpoki: Gallerí17, Skór: Converse/Kaupfélagið


Fyrir smáfólkið – Manuels aldur

Þegar ég vel fatnað á minnsta molann minn vel ég þægindi framar öðru. Samfella með printi við lausar bómullarbuxur og hlýja peysu. Æ svo þessir sætu skór … ég er mjög hrifin af þeim.

barn
Peysa: Lindex, Smekkir: Name it, Húfa: 66°Norður, Samfella: Name it, Kubbar: Lego búðin, Skór: F&F, Buxur: Iglo+Indi

Happy shopping! .. og að þessu sinni í Smáralind. :)

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

BACK TO SCHOOL

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Nú erum við flest að stíga inn í rútínuna sem fylgir haustinu. Tímabil sem undirituð kann mjög vel að meta. Að því tilefni tók ég saman “Frá toppi til táar” fyrir hann, hana og smáfólkið okkar. Erum við ekki öll á leiðinni í smá kaupleiðangur um helgina? Það má leyfa sér fyrir skólann … það hefur alltaf verið þannig í mínum bókum.

Happy shopping!

Fyrir hann:

kkPeysa: 66°Norður, Skyrta: Norse Projects/Húrra Reykjavík, Derhúfa: Húrra Reykjavík,
Úr: Daniel Wellington, Bakpooki: Fjallravän – Geysir,
Buxur: Edwin/Húrra Reykjavík, Skór: Stan Smith – Adidas verslun

Fyrir hana:

fttt

 

Bomber jakki: Vero Moda, Húfa: 66°Norður, Tshirt: Lindex,
Bakpoki: CalvinKlein/GK Reykjavík
,
Hettupeysa: WoodWood x Champions/ Húrra Reykjavík,
Skór: Superstar slip/GS skór, Buxur: Lindex


Fyrir smáfólkið:

smaf

Húfa: Iglo+Indi, Buxur: Iglo+Indi, Jakki: 66°Norður, Peysa: Tinycottons/Petit.is,
Bakpoki: Mini Rodini/Petit.is, Lyklakippa: Tulipop, Stígvél: Geysir

//

The autumn routine is coming up and I celebrate that.
In my home it was always allowed to buy something new for the school and I think its a good rule. For the occasion I made some shopping ideas for her, him and the kids.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: BLÁTT

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Það er frábært að fylgjast með samstöðunni í samfélaginu þessa dagana og það er tuðruleik að þakka – hver hefði trúað því? Það sameinast allir bakvið strákana og það eru allir með, enginn á móti – hefur það gerst áður?
Takk íslensku fótboltastrákar fyrir mig! Ég hef aldrei haldist eins lengi yfir fótboltaleikjum eins og síðustu vikurnar. Ég er ein af 320.000 öðrum Íslendingum sem er svo svo stolt af ykkur og tel niður dagana í næsta leik.
ÍSLAND – FRAKKLAND í París á sunnudag, það verður eitthvað!!

Glamour talaði um að landsliðstreyjan væri heitasta flík sumarsins, það er örugglega rétt þó það hafi komið mörgum á óvart. Hún hefur verið uppseld á flestum sölustöðum hérlendis og erlendis,  en það má gera gott úr því.
Bláar vörur og flíkur hafa sjaldan verið mikilvægari í íslenskum verslunum. Ég tók saman bláar kauphugmyndir sem geta virkað vel um helgina og áfram út sumarið.

Ég ætla að klæðast bláu um helgina! Örugglega ekki ein um það .. ÁFRAM ÍSLAND!

FYRIR HANN

blahann

Skyrta: Nores Projects/HúrraReykjavík , Peysa: WoodWood/HúrraReykjavík, Buxur: Won Hundred/GK Reykjavík, Jakki:Norse Projects/HúrraReykjavík, Skór:Nike/HúrraReykjavík, Bakpoki:Herchel/Gallerí17

FYRIR HANAblafot

Stuttermabolur: 66°Norður, Buxur: Lindex, Veski: Furla/38Þrep, Jakki: Zara, Úr: Daniel Wellington, Inniskór: Hunter/Geysir, Varalitur: Maybelline/Hagkaup

FYRIR HEIMILIÐ

Fyrir okkur sem erum að skreyta EM stofuna heima hjá okkur þá getum við farið alla leið með því að velja rétta litinn á innbúið. Úrvalið var allavega til staðar þegar ég skoðaði bláar vörur hjá íslenskum heimilisverslunum. Svana á Svart á Hvítu tók einnig saman sambærilegt á sínu bloggi fyrr í dag. Sjá: HÉR

blaarkaup_heima

Sófi: Línan, Teppi: Ratzer/Hrím, Stóll: Sjöan/Epal, Ristavél: SMEG/Hrím, Stóll: ACAPULCO/Epal, Púði: Norr11

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Það er gleður mig að sjá lestrartölur “Frá toppi til táar”, liðurinn virðist vekja lukku meðal lesenda. Þið hafið verið dugleg að biðja um kauphugmyndir og reyni ég að skila þeim til ykkar með þessum hætti. Vörurnar eru frá íslenskum verslunum sem ég kann að meta hverju sinni. Ég ætla mér að reyna að koma með sambærilegt fyrir herrana okkar og mögulega smáfólkið seinna meir ef áhugi er fyrir slíku.
Hér er vor í lofti , fyrir hann & fyrir hana.

//

One of my favorites here on the blog – “From top to toe”. I picked together shopping ideas that I like for him and her. All the items are available in Icelandic shops.

FTTTKK

Jakki/Jacket: 66°Norður/66°North
Bolur/Tshirt: 66°Norður/66°North
Derhúfa/Caps: Norseprojects/Húrra Reykjavík
Úr/Watch: Komono/Húrra Reykjavík
Buxur/Jeans: Nudie / Gallerí 17
Skór: Adidas/Húrra Reykjavík

FTTTKVK1

Biker jakki/Biker jacket: Vila
Toppur/Blouse: Lindex
Sólgleraugu/Sunnies: Komono/Húrra Reykjavík
Skór/Shoes: VIC MATIĒ/38 Þrep
Buxur/Jeans: ZARA
Veski: Lindex

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

BLÁR APRÍL – BLÁ KAUP

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

English Version Below

Í tilefni af Bláum apríl ákvað ég að taka saman bláar kauphugmyndir frá toppi til táar. Blár apríl er stuðningsátak til að vekja athygli á einhverfu barna en Blár er alþjóðlegur litur einhverfu. Fallegt átak sem vert er að vekja athygli á með einum eða öðrum hætti.

1hugmynd

 

Derhúfa: WoodWood / Húrra Reykjavik
Skyrta: In Wear / Companys
Buxur: F&F
Peysa: Calvin Klein / GK Reykjavík
Toppur: Lindex
Skór: Miista / Einverabla2

Ilmvatn: Histoires de Parfums / 38 Þrep
Bomber jakki: Carhartt / Húrra Reykjavík
Gallaskyrta: Vila
Taska: Einvera
Skór: Superga / GS skór
Pils: Lindex

Happy shopping!//

In Iceland we have a “Blue April” these days.  So I gathered some blue shopping ideas from shops in Iceland. People wear blue in April in Iceland to support and draw attention to autism.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

 

 

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Ég hef fundið fyrir miklu þakklæti frá lesendum þegar ég gef kauptips á blogginu inn í helgina. Í þetta sinn tók ég saman hversdagslúkk sem ég myndi sjálf klæðast með vorinu – allt vörur frá íslenskum verslunum eins og ég reyni að tileinka mér.

Ég hef alltaf verið hrifin af einfaldleika í klæðaburði og þetta dress er engin undantekning. Allt eru þetta flíkur sem ég sé mikið notagildi í hvernig sem þeim er parað saman, í þetta sinn á afslappaðan hátt.

//

I paired together a dress for the Icelandic spring – relaxed for the everyday life. Basic is always best and all the items can be used in so many ways. And like always, you can find it all in Icelandic shops.

 

dresstopp

 

Derhúfa/Cap: Ralph Lauren – Mathilda Kringlan
Jakki/Jacket: Carhartt – Húrra Reykjavík
Gallabuxur/Cropped jeans: Lindex
Skyrta/Blouse: FilippaK – GK Reykjavík
Skór/Sneakers: Adidas – Stan Smith

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

 

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

English version belowtoppita

Þegar fer að vora þá tökum við fram sólgleraugun, reimum á okkur strigaskóna og skiptum varalitnum út fyrir nærandi varasalva. Það er ánægjulegt að sjá að það virðist vera vor í lofti víða þessa dagana, þar á meðal á Íslandi. Þó sú gula skíni skært þá má þó ekki gleyma að kíkja á hitamælinn sem segir okkur að það er ekkert t-shirt veður .. ekki ennþá!
Eins og þið vitið þá hef ég tileinkað mér að setja saman kauphugmyndir “Frá toppi til táar” hér á blogginu. Í þetta sinn ákvað ég að reyna að fara eins ódýra leið og möguleiki er á – úrvalið í ódýrari deildinni er alltaf að breikka og við fögnum því að sjálfsögðu. Hugmynd af helgardressi fáið þið hér að neðan ..

 

S0000007389818_F_W40_20160211145014-1

Kápa: Lindex – verð: 13.355,- 2875

 

Sólgleraugu: Lindex – verð: 2875,-
baby-lips-balm-blushVarasalvi: Maybelline – verð: 990,-

JT52701210-kr.2.460 kr.

Rúllukragabolur: F&F – verð: 2.550,-vijaku new shirt

Skyrta: Vila – verð: 6.390,-   jl521195-HJ52419307 - 4.930kr.Buxur: F&F – verð: 4.930,-

skorSkór: Skechers – verð: 13.995,-

//
I am used to put together “From top to toe” posts here on my blog. This time I tried to find some items that will not terminate your monthly budget.
So here you have some fairly priced dress – all from shops in Reykjavik with Icelandic prices.
The sunnies will soon be your most important accessory. The spring is coming even though it is no t-shirt weather yet. So in my opinion this could be the perfect casual dress for this time of the year.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Það verður jólastemning og ljósadýrð í Smáralind í dag. Verslunarmiðstöðin mun kveikja á jólaljósunum og jólatónlist mun óma í húsinu í fyrsta sinn þetta árið. Bara þennan eina dag munu margar verslanir bjóða uppá afslátt fram á kvöld og því tilvalið að hugsa fram í tímann og byrja jólastússið á betra verði. Sérstök dagskrá verður hér og þar um húsið og því hægt að gera sér dagamun með alla fjölskylduna í tilefni litlu jólanna.

photo

Glamour: Penninn, Jakki: Zara, Varalitur: Make up Store,
Jólabolli: Grýla/Te&Kaffi, Húfa: Lindex, Skór: GS skór, Buxur: Topshop

Ég tók saman mín reglulegu kauptips “Frá toppi til táar” og í þetta sinn hafði ég Smáralindina í huga. Allar vörur sem birtast að þessu sinni eru fáanlegar í Kópavoginum. Ef ég gæti mætt myndi ég líklega byrja heimsóknina í Pennanum þar sem keypt yrði lesefni, blaðið myndi ég lesa yfir rjúkandi heitum jólabolla á Te&Kaffi (fæ vatn í munninn þegar ég skrifa þetta) sem gæfi mér þá orku sem ég þyrfti í innkaup dagsins.

S0000007308031_F_W30_20150817112616S0000007307210_F_W40_20150717151432

Húfa og trefill: Lindex

vila_
Hanskar: VILA

7484221800_6_1_1

Jakki: Zara

12122878_559881404162607_5862705224830899994_n

Skyrta: Selected Femme
   topshop
Buxur: TopshopGS
Skór: GS SKÓR

_

Góða skemmtun! Meira: HÉR

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SHOP: ÚTIHÁTÍÐ

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOPSTELDU STÍLNUM

Gleðilega Verslunarmannahelgi kæru lesendur. Besta helgi ársins vilja sumir meina? Það eru eflaust margir á leið út úr bænum og því ekki seinna vænna en að næla sér í dress sem hentar þessari stóru helgi. Þó að maður sé á leið í útilegu þó er vel hægt að vera svolítið smart til hafður. Ég tók saman þrjú dress sem ég myndi vilja klæðast næstu þrjá daga. Allt fatnaður sem fæst í íslenskum verslunum.

utihatid
Jakki: Barbour Bristol/Geysir 
Hattur: Janessa Leone/JÖR
Skyrta: Lindex
Ullarpeysa: 66°Norður
Gallabuxur: WonHundred/GK Reykjavik 
Stígvél: Hunter/Geysir

utihatid3
Peysa: Farmers Market
Leðurbuxur: Rag&Bone/Gotta
Skyrta: JÖR
Sólgleraugu: Han Kjøbenhavn/Húrra Reykjavik
Bakpoki: Rains/Reykjavik Butik
Skór: Converse/
Focus og Kaupfélagið

utihatid2


Rúllukragabolur: Vero Moda
Sólgleraugu: Ray Ban Aviator / Augað
Anorakkur: 66°Norður 
Gallabuxur: Levi´s 501 / Spútnik
Stígvél: Bianco

Það var örlítið einfaldara og skemmtilegra að finna til fatnað þegar veðurspáin er jafn ágæt og raun ber vitni. Aðal málið er samt að vera vel búinn með nóg af hlýjum fatnaði með í för. Á útihátíð er í lagi að bæta á sig lögunum eftir því sem hentar. Síðan er bara að setja upp sparibrosið og að sjálfsögðu muna eftir góða skapinu ;) Það er það sem þetta allt snýst um, að hafa gaman!

Góða ferð hvert sem leiðin liggur. Gangið hægt um gleðinnar dyr!
.. en fyrst, happy shopping frá toppi til táar!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR