fbpx

KONUKVÖLD SMÁRALINDAR: KAUPHUGMYNDIR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSAMSTARFSHOP
Færslan er unnin í samstarfi við Smáralind

Konukvöld Smáralindar og K100 verður haldið á morgun, fimmtudagskvöldið 7. mars kl. 19-23 í Smáralind. 

Eins og áður á svona kvöldum eigum við von á veglegum tilboðum í verslunum og á veitingastöðum allan daginn og líflegri stemningu frá kl. 19 og fram á kvöld. Haldið verður glæsilegt happdrætti þar sem aðalvinningurinn er helgarferð fyrir tvo til Varsjár, annað veglegt í pottinum er t.d. 50.000 kr. gjafabréf frá HAGKAUP, 30.000 kr. gjafakort frá SMÁRALIND og hátt í 100 glæsilegir aukavinningar. 

Sérstakt tónleikasvið verður sett upp þar sem fram koma:

Kl. 20.00 – Jóhanna Guðrún 
Kl. 21.00 – Gréta Salóme
Kl. 21.30 – Stjórnin
Kl. 22.00 – Páll Óskar
.. já einmitt, takið með dansskóna í poka!

Það verður margt spennandi um að vera á göngum verslunarmiðstöðvarinnar en ég hef þó mestan áhuga á að deila með ykkur því sem við eigum von á að sjá í búðunum.  Ég hef tekið saman fjögur dress – Frá toppi til táar, sem kauphugmyndir til ykkar. Þið rukkið mig reglulega um kauptips og því vona ég að þessi dress að neðan heilli ykkur jafn mikið og þau heilla mig. Að sjálfsögðu náði gúrmkonan að troða inn góðum kaffibolla og kleinuhringjum í gleðina, til að gera þetta aðeins meira djúsí.

Allar vörurnar eru að sjálfsögðu fáanlegar í verslunum Smáralindar.

DRESS 1:

Kjóll: H&M, Tískubók: Penninn, Kaffibolli: Te&Kaffi, Stígvél: BilliBi/GS skór,
Sólgleraugu: Selected Femme,  Peysa: H&M

DRESS 2:

 

 

Veski: Womens Secret, Samfestingur: Vero Moda, Gallajakki: H&M,
Kleinuhringir: Krispy Kreme, Eyrnalokkar: JENS, Skór: Zara

DRESS 3: 

Kápa: VILA, Sólgleraugu: VERCACE/Optical Studio, Dragt: Lindex, Skór: Kaupfélagið,
Highlight: BECCA/Hagkaup, Naglalakk: Essie/Hagkaup

 

DRESS 4: 

Bolur: Gallerí17, Varalitur: DIVA/MAC, Úlpa: Tindur/66°Norður,
Buxur: Zara, Skór: Vagabond/Kaupfélagið, Klemma: Lindex

 

Fleiri upplýsingar um viðburð morgundagsins má finna HÉR

HAPPY SHOPPING!
.. og almennt góða skemmtun í Kópavoginum.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

WOMAN - FEMME - DONNA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigridurr

    7. March 2019

    LOVE IT! x