FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOPSTELDU STÍLNUM

Fyrsti snjórinn er fallinn og ég naut þess að skoða fallegu myndirnar sem þið deilduð á Instagram. Veturinn er greinilega mættur á klakann og því eins gott að fara að skipta um gír í klæðaburði ef þið eruð ekki nú þegar búin að gera það.
Hér í Svíþjóð er líka orðið kalt og því hefur undirrituð verið að vinna með mörg lög af fötum þegar hjólað (já hér er nefnilega hjólað í kuldanum) er til vinnu á morgnanna.
Ég tók saman dress Frá toppi til táar sem ég myndi vilja klæðast í dag – eins og áður eru vörurnar allar frá íslenskum verslunum og því kauptips sem auðvelt er að nálgast.

//

The winter has arrived and I love it! Now we pick out clothes to keep us warm and I do it with twist this time.
Here you have my “From top to toe” – my wishes from Icelandic stores. Of course you can find most of the products in stores worldwide or online.
Brr .. its getting so cold outside.

 

 1. Peysa: 66°Norður
  Mig hefur langað í þessa peysu lengi. Ég myndi kaupa hana í XL handa manninum mínum en stela henni svo til notkunar þegar ég þarf á því að halda.
 2. Buxur: Selected
  Mér finnst bootcut sniðið á buxunum svo næs og vona að þær séu ennþá til í Selected á Íslandi. Þær eru nefnilega búnar í minni stærð hérna úti.
 3. Húfa: Gallerí 17 – Moss by Kolbrún Vignis
  Nú skiptum við út glingri fyrir húfu og vettlinga sem fylgihluti. Ég á eina góða sem ég dreg fram á þessum tíma árs. Sjá: HÉR
 4. Kjóll: Gallerí 17 – Moss by Kolbrún Vignis. 
  Þessi er æðislegur í sniðinu og hægt að nota sem kjól eða opinn sem slopp. Ég myndi nota hann lokaðann og vera í þykkri peysu yfir. Smá flower en samt kósý feelingur.
 5. Skór: Dr.Martens – GS skór
  Grófir og góðir í íslenska slabbið ..
 6. Trefill: Acne
  Æ þessi trefill er bara bestur í heimi og því læt ég hann vera með þó ég haldi að hann sé því miður ekki fáanlegur á Íslandi. Leiðréttið mig ef ég fer með vitlaust mál. HÉR sjáið þið hann betur.
 7. Sólgleraugu: Gucci – Augað Kringlunni
  Þó það sé kominn vetur þá pökkum við ekki sólgleraugunum. Þessi tími árs getur verið hinn mikilvægasti fyrir sólbrillur á nefið. Sólin er lágt á lofti (þann stutta tíma sem hún sýnir sig yfir daginn) og því mikilvægur fylgihlutur, til dæmis við akstur. Mín nýjustu eru frá Auganu í Kringlunni.
 8. Jakki: Barbour – GEYSIR
  Mest langar mig í Barbour x Wood Wood útgáfuna sem fæst í Geysi. Þessi yfirhöfn er frábær og lifir lengi.

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

English Version Below

Þið hafið mörg sent mér línu og kvartað yfir því að ég sé mun óduglegri við að sýna kauphugmyndir en ég var hér áður fyrr. Það er rétt að ég hef farið í smá lægð í sumar en það er eitthvað við þetta season sem lætur mig spara í kaupgleðinni. Nú er komið haust og ég er heldur betur dottin í annan kaupgír og með margt á óskalista. Hér fáið þið hugmyndir af helgardressi sem fæst í íslenskum verslunum og mætti endilega verða mitt á þessum ágæta föstudegi.

Úlpa: Ganni/Geysir, Eyrnalokkar: Soru Jewrley/Hlín Reykdal, Sólgleraugu: Ray Ban Wayfarer / Augað, Gallabuxur: Levis, Skyrta: H&M Studio, Veski: ATP/Geysir,
Skór: Converse, Varalitur: INIKA

 

//

Summer season is not so expensive when it comes to buying new clothes, not in my case at least. But now Fall is here that means the stores are full of new things  … and it’s about to make me spend more money than last months. This dress above could be mine … From top to toe.

 

Happy shopping!

xx,-EG-.

PS. Ég mæli aftur með tískusýningu Geysis í Héðinshúsinu í kvöld. Meira: HÉR

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Gleðilega verslunarmannahelgi kæru lesendur! Fólk smitar út frá sér á samskiptamiðlum og fær mann til að langa á útihátíð með öllu tilheyrandi … eeen það verður ekki raunin hjá undiritaðri að þessu sinni. Eins og síðustu ár held ég þó í vanann og hef tekið saman dress “Frá toppi til táar” til að leika eftir inn í helgina. Allt frá íslenskum verslunum!
Ef ég væri á leið á útihátíð þá myndi ég líklega klæða mig svona.

 

Duggarahúfa: Ellingssen,
Sólgleraugu: Húrra Reykjavik,
Mittistaska: Lindex,
Herrajakki: Stuzzy/Húrra Reykjavik (ég tæki hana stóra og myndi svo bretta uppá ermarnar)
Ferðabolli: Te&Kaffi (algjört must í útileguna)
Grátt ullarsett: 66°Norður (flíkur sem þú notar aftur að ári.)
Sokkar: H Verslun
Stígvél: Hunter/Geysir (Trendnet er einmitt að gefa tvö pör af skóm hér í dag)

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: ÚTSALA

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Útsölur standa sem hæst þessa dagana þar sem gera má kjarakaup. Sumum finnst erfitt að finna flíkur á útsöluslánum og bíða heldur spennt eftir nýju vörunum. Mér finnst frábært að versla á útsölu og þá sérstaklega dýrari vörur sem maður hefur loksins efni á þegar þær lækka í verði ;) Er ekki tilvalið að taka saman kauphugmyndir frá toppi til táar – löngu kominn tími á slíkan póst og í dag hef ég útsöluna í aðalhlutverki. Þessar vörur mættu verða mitt mánudagsdress … ykkar líka? Allt flíkur frá íslenskum verslunum.

//

My Monday dress – you can find everything in Icelandic shops and on SALE now.

 

 

Gallajakki: WonHundred /GK Reykjavik
Radio Club bolur: Carhartt /Húrra Reykjavik
Veski: Ganni / Geysir Kringlan
Hattur: H&M
Nærföt: Label M /Lindex
Buxur: Vero Moda
Stígvél: Viking / Ellingsen

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÚT AÐ HLAUPA

FRÁ TOPPI TIL TÁARLÍFIÐ

UPPFÆRT
TAKK allir fyrir þáttökuna hér að neðan. Getum við stofnað hlaupahóp og farið allar saman hring við tækifæri?
Með hjálp random.org hef ég loksins dregið út vinningshafa og er sú heppna Dóra Sif Sigtryggsdóttir

“Dóttir mín, Hulda Björg Hannesdóttir eða “aldamótarbarnið”eins og íþróttafréttamenn kalla hana, spilar fótbolta með Þór/KA á Akureyri – æfir mjög mikið þannig að þvottavélin hefur vart undan – myndi vilja gefa henni þetta dress ekki skemmir að hún er sjúk í NIKE

_________________

Þetta æfingadress getur orðið þitt!

 

Ég elska þennan tíma árs þegar kemur að hreyfingu. Útihlaup í blíðviðri er mín uppáhalds hreyfing og ég nýti hvert tækifæri til slíks. Ég hef áður rætt það á blogginu hvað hlaup gerir mikið fyrir andlega þáttinn. Þar hreinsa ég höfuðuð og nýt þess að vera til. Á hlaupum fæ ég líka mínar bestu hugmyndir.

Þetta vorið hleyp ég í nýjum hlaupaskóm frá H verslun sem ég heimsótti í byrjun árs. Einhverjir fylgdust með þeirri heimsókn á Instagram story hjá mér.  H verslun er netverslun sem áður hét Nike verslun en skipti um nafn þegar vefsíðan H Magasín opnaði fyrir nokkru síðan.

Þó það hljómi kannski skringilega þá er það staðreynd að maður er duglegri að æfa þegar maður klæðist nýjum æfingafatnaði. Það er eitthvað við það sem gefur smá auka kraft og gleði. Ég ætla því að gefa einum heppnum lesanda tækifæri á að upplifa það.

Í samstarfi við Nike á Íslandi gef ég eitt heildarlúkk – frá toppi til táar – í stíl við það sem ég hef verið að hlaupa í undanfarið. Persónulega vel ég einfaldann íþróttafatnað – beisik er best þar eins og annarsstaðar ;)
Ég valdi úr netverslun hárbönd, aðhaldstopp, hlýrabol, bestu buxur, hlaupaskó, sokka og brúsa. 7 Nike vörur að verðmæti 60.000 krónur (!!)

Sjálf á ég svarta bolinn og sömu skó sem ég get vel mælt með eftir að hafa hlaupið í þeim í nokkra mánuði núna.
Þið ættuð að hafa rekist á það hjá mér á Instagram story (@elgunnars).

 

LEIKREGLUR

1. Skrifaðu komment við færsluna að neðan – væri gaman að heyra hvort þú stundir hreyfingu? Og ef svo er hvaða hreyfing hentar þér best?
2. Smelltu á Facebook “deila” hnappinn niðri til hægri.
3. Ert þú að fylgja Elísabet Gunnars á Facebook: HÉR og á Instagram: HÉR (ekki skilyrði til að vera með en mér þætti vænt um að sjá ykkur þar)

Ég dreg út heppinn lesenda á föstudag (16.júní) <3

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

SHOPSMÁFÓLKIÐ

Ég er að hendast út um dyrnar hér heima þegar þetta er skrifað. Tilefnið er búðarferð með börnin og vitið til, það er ekki alltaf einfalt verkefni að eiga við. Fyrir ykkur mæður sem eruð að fara að gera slíkt hið sama í dag, þá hef ég sett saman kauptips sem gætu flýtt fyrir verkinu.

Að þessu sinni er það ég og minnsti kall sem þurfum að bæta aðeins í haust-skápinn. Hér fáið þið því að njóta góðs af því þar sem ég hef tekið saman “Frá toppi til táar” fyrir mig og minn litla mann. Allt fatnaður sem fæst í íslenskum verslunum og verður því ekki endilega í mínum sænsku verslunarpokum að þessu sinni, en kannski í ykkar?

//

On my way out to add something new to the autumn closet. This time it’s me and my little man that need some refreshment.
Like you mother know out there the shopping trips are not the same with two kids. I try to help by making a post the I hope will make your trip easier- “from top to toe” for me and Manu”.
All the products are from shops in Iceland.

Fyrir mig

ttt

Bolur: Norse Project/Húrra Reykjavík, Peysa: Lindex (bleika línan), Buxur: Zara, Húfa: Vila, Skór: Bianco, Úlpa: 66°Norður

Fyrir Manuel

babyboy

Húfa: MY ALPACA/Baldursbrá, Peysa: MY ALPACA/Baldursbrá, Trefill: Oeuf/Petit.is, Kanína: iglo+indi, Samfella: iglo+indi, Buxur: Mini A Ture/BíumBíum, Kuldarskór: MiniRodini/Petit.is

Um helgina er síðasti séns til að nýta sér það að gera fallegri kaup til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Ég fjárfesti sjálf í bleiku kanínunni fyrir börnin mín en ágóðinn af henni fer til félagsins í október. Þið sáuð hvað ég var glöð yfir kaupunum á Instagram Stories í gær?
Einnig er bleika peysan frá Lindex fallegri kaup þar sem 10% af þeirri fatalínu fer til sama félags. Margt smátt gerir eitt stórt og það er fallegt að horfa uppá þá hugsun sem er í gangi í íslenskum fyrirtækjum – gerum betur í október.
Þeir sem eiga eftir að kaupa bleiku slaufuna drífið í því: HÉR

Happy shopping! … og ekki gleyma að kjósa!
Njótið dagsins.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Ég ætla að byrja þessa ágætu viku á kauphugmyndum “Frá toppi til táar” – að þessu sinni í haustgírnum. Í tilefni þess að Smáralind umlykur forsíðu Trendnets þessa dagana þá tók ég viljandi saman vörur frá þeirri ágætu verslunarmiðstöð. Er það ekki bara svolítið viðeigandi?

Hér fáið þið dress fyrir hann, hana og smáfólkið okkar –

 

Fyrir hann

Það verða derhúfur við allt í haust , skemmtilegt trend fyrir herrana okkar sem fá ekki alltaf tækifæri á að nota aukahluti eins og við konurnar. Rúllukragi og heyrnatól um hálsin við grófa skó og yfirhöfn sem heldur hita. Gallabuxur í beinu sniði sem krumpast ofan í skóna  –

kk_smara

Heyrnatólk: Beats / Epli.is, Jakki: Cintamani, Derhúfa: Nike/AIR, Buxur: Zara, Peysa: Selected, Skór: Gallerí 17

Fyrir hana

Hér dressaði ég saman stuttermabol undir hlýrakjól (sem er mjög vinsælt um þessar mundir) við Levis 511 snið. Á haustin hef ég verið dugleg að nota létta jakka undir þyngri kápur (layer lúkk sem heldur meiri hita) en það er einmitt það sem ég geri hér að neðan.
Það er eitthvað sem segir mér að þessir skór gætu orðið mikið notaðir í íslenska slabbið sem er framundan (?), frá danska merkinu Shoe the Biz.
Hálsmenið setur punkt yfir i i-ið þegar farið er úr yfirhöfninni (í fleirtölu að þessu sinni) –

kvk

 

Kápa: Selected, Hálsmen: Comma, Jakki: F&F, Bolur: Lindex, Skór: GS Skór, Buxur: Levis 511/ Levis búðin, Hlýrakjóll: Zara

 

Fyrir smáfólkið – Ölbu aldur

Þetta snið á kjól er mjög vinsælt á mínu heimili. Hann má nota fínt en líka hversdags eins og hér þegar ég para hann saman við gallabuxur og hettupeysu. Bomber jakkinn er musthave (mig langar fyrir mína) og ég varð skotnari í húfunni þegar ég sá hvað dúskurinn var fallegur. Bakpoki og Converse skór eru bæði langlíft lúkk fyrir smáfólkið okkar.

smarabarn

Bomber jakki: Lindex, Kjóll: Iglo+Indi, Húfa: Nameit, Hettupeysa: 66°Norður,
Gallabuxur: Zara, Bakpoki: Gallerí17, Skór: Converse/Kaupfélagið


Fyrir smáfólkið – Manuels aldur

Þegar ég vel fatnað á minnsta molann minn vel ég þægindi framar öðru. Samfella með printi við lausar bómullarbuxur og hlýja peysu. Æ svo þessir sætu skór … ég er mjög hrifin af þeim.

barn
Peysa: Lindex, Smekkir: Name it, Húfa: 66°Norður, Samfella: Name it, Kubbar: Lego búðin, Skór: F&F, Buxur: Iglo+Indi

Happy shopping! .. og að þessu sinni í Smáralind. :)

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

BACK TO SCHOOL

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Nú erum við flest að stíga inn í rútínuna sem fylgir haustinu. Tímabil sem undirituð kann mjög vel að meta. Að því tilefni tók ég saman “Frá toppi til táar” fyrir hann, hana og smáfólkið okkar. Erum við ekki öll á leiðinni í smá kaupleiðangur um helgina? Það má leyfa sér fyrir skólann … það hefur alltaf verið þannig í mínum bókum.

Happy shopping!

Fyrir hann:

kkPeysa: 66°Norður, Skyrta: Norse Projects/Húrra Reykjavík, Derhúfa: Húrra Reykjavík,
Úr: Daniel Wellington, Bakpooki: Fjallravän – Geysir,
Buxur: Edwin/Húrra Reykjavík, Skór: Stan Smith – Adidas verslun

Fyrir hana:

fttt

 

Bomber jakki: Vero Moda, Húfa: 66°Norður, Tshirt: Lindex,
Bakpoki: CalvinKlein/GK Reykjavík
,
Hettupeysa: WoodWood x Champions/ Húrra Reykjavík,
Skór: Superstar slip/GS skór, Buxur: Lindex


Fyrir smáfólkið:

smaf

Húfa: Iglo+Indi, Buxur: Iglo+Indi, Jakki: 66°Norður, Peysa: Tinycottons/Petit.is,
Bakpoki: Mini Rodini/Petit.is, Lyklakippa: Tulipop, Stígvél: Geysir

//

The autumn routine is coming up and I celebrate that.
In my home it was always allowed to buy something new for the school and I think its a good rule. For the occasion I made some shopping ideas for her, him and the kids.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: BLÁTT

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Það er frábært að fylgjast með samstöðunni í samfélaginu þessa dagana og það er tuðruleik að þakka – hver hefði trúað því? Það sameinast allir bakvið strákana og það eru allir með, enginn á móti – hefur það gerst áður?
Takk íslensku fótboltastrákar fyrir mig! Ég hef aldrei haldist eins lengi yfir fótboltaleikjum eins og síðustu vikurnar. Ég er ein af 320.000 öðrum Íslendingum sem er svo svo stolt af ykkur og tel niður dagana í næsta leik.
ÍSLAND – FRAKKLAND í París á sunnudag, það verður eitthvað!!

Glamour talaði um að landsliðstreyjan væri heitasta flík sumarsins, það er örugglega rétt þó það hafi komið mörgum á óvart. Hún hefur verið uppseld á flestum sölustöðum hérlendis og erlendis,  en það má gera gott úr því.
Bláar vörur og flíkur hafa sjaldan verið mikilvægari í íslenskum verslunum. Ég tók saman bláar kauphugmyndir sem geta virkað vel um helgina og áfram út sumarið.

Ég ætla að klæðast bláu um helgina! Örugglega ekki ein um það .. ÁFRAM ÍSLAND!

FYRIR HANN

blahann

Skyrta: Nores Projects/HúrraReykjavík , Peysa: WoodWood/HúrraReykjavík, Buxur: Won Hundred/GK Reykjavík, Jakki:Norse Projects/HúrraReykjavík, Skór:Nike/HúrraReykjavík, Bakpoki:Herchel/Gallerí17

FYRIR HANAblafot

Stuttermabolur: 66°Norður, Buxur: Lindex, Veski: Furla/38Þrep, Jakki: Zara, Úr: Daniel Wellington, Inniskór: Hunter/Geysir, Varalitur: Maybelline/Hagkaup

FYRIR HEIMILIÐ

Fyrir okkur sem erum að skreyta EM stofuna heima hjá okkur þá getum við farið alla leið með því að velja rétta litinn á innbúið. Úrvalið var allavega til staðar þegar ég skoðaði bláar vörur hjá íslenskum heimilisverslunum. Svana á Svart á Hvítu tók einnig saman sambærilegt á sínu bloggi fyrr í dag. Sjá: HÉR

blaarkaup_heima

Sófi: Línan, Teppi: Ratzer/Hrím, Stóll: Sjöan/Epal, Ristavél: SMEG/Hrím, Stóll: ACAPULCO/Epal, Púði: Norr11

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: SECRET SOLSTICE

SHOP

English Version Below

Ég hef fengið mikið af beiðnum frá lesendum sem vilja kauphugmyndir af dressum fyrir Secret Solstice. Það er sjálfsagt að verða við þeirri bón en ég hef tekið saman Frá toppi til táar lúkk sem má örugglega vinna eitthvað með. Eins og áður notast ég eingöngu við fatnað sem fáanlegur er í íslenskum verslunum.

ssdress

 

 

Samfestingur: Selected, Hattur: WoodWood/Húrra Reykjavík, Gallajakki: Levis Vintage/Spútnik, Sólgleraugu: Komono/Húrra Reykjavík, Leðurpungur: VeroModa, Varalitur: Mac/HEAVY PETTINGss2dres

 

Bolur: Armor Lux/Geysir, Buxur: Cheap Monday/Gallerí17, Hárskraut: Lindex, Kimono: Lindex, Jakki: 66°Norður, Skór: Biancodress1ss

 

Derhúfa: 66°Norður, Toppur: Vila, Kjóll: VeroModa, Buxur: F&F, Leðurjakki: Ganni/Geysir, Armypungur: WoodWood/Húrra Reykjavík, Superga skór: GS Skór

 

Sama hvaða leið þið farið í fatafali þá bið ég ykkur að klæða ykkur eftir veðri. Það er aldrei kúl að vera of illa klæddur og því eru stórir treflar mikilvægir í töskuna til að vefja sig inní ef svo ber undir.

Happy shopping og góða skemmtun um helgina!!

//

This weekend we have the Secret Solstice – a music festival here in Iceland. Above I took together shopping tips for people that will visit Laugardalur (where the festival will take place) next days … Happy weekend!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR