fbpx

FRÁ TOPPI TIL TÁAR MEÐ LINDEX

DRESSFRÁ TOPPI TIL TÁARSAMSTARF

Það er svo margt fallegt frá Lindex fyrir jólin og ég sá færi í hendi og langar að sýna ykkur nokkrar vel valdar vörur.

Úti á náttfötunum, það var þá ekki í fyrsta sinn hjá undirritaðri eins og þið ættuð að vera orðin vör við. Þessi djúpi rauði litur kallaði á mig … fyrir jólaboðin sem framundan eru? Fást: HÉR og koma einnig í svörtu.

Lindex bíður upp á mikið úrval yfirhafna – þessar tvær eru aðeins brot af því sem í boði er.
Army jakki fæst: HÉR
Appelsínugula fæst: HÉR
Takið eftir buxunum – þær eru líka frá Lindex og fást: HÉR

Heima um jólin? Ó ég elska þennan notalega, hlýja og mjög svo smarta kjól. Fæst: HÉR

Að lokum … ég hef ekki farið úr þessari peysu frá því að hún varð mín fyrr í desember. Hún kemur í rauðu (svo jóló) og svörtu. Hún minnir á peysu úr smiðju GANNI. Fæst: HÉR fyrir áhugasama.
Önnur sem er í miklu uppáhaldi er þessi HÉR en hún minnir mikið á Stine Goya. Mæli með báðum þessum peysum í jólapakkann.

 

Allar þessar flíkur að ofan, ásamt miklu fleiri, finnið þið á Lindex.is sem og í verslunum um land allt.
Happy shopping!
HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

SUNDAYS .. HEIMA Á AÐVENTUNNI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Arna Petra

    9. December 2022

    Army jakkinn😍😍👌🏻