STELDU STÍLNUM: VICTORIA BECKHAM

FASHIONISTAINSPIRATIONSTELDU STÍLNUM

Victoria-Beckham-ss17-nyfw-cover-1

 

Innblástur dagsins fæ ég frá New York Fashion Week. Victoria Beckham sýndi glæsilega 2017 sumarlínu sína í gærkvöldi (gærmorgun á USA tíma).
Af öllum lúkkum sem sýnd voru á pöllunum var það hönnuðurinn sjálfur sem stal athygli minni. Hún klæddist fatnaði í yfirstærð  – teinótt silkiblússa við gráar buxur og svart belti. Útkoman var svo sannarlega eitthvað fyrir minn smekk – afslappað en samt mjög elegant. Það hafa margar vefsíður gripið þetta lúkk og dásamað enda ólíkt því sem VB gefur sig út fyrir að vera. Mér finnst frábært að sjá hana á flatbotna skóm en fyrir stuttu lét hún hafa eftir sér að hún klæddist alltaf hælum. Tímarnir breytast og mennirnir með …

sss

Ég tók saman sambærilegt lúkk með vörum sem fáanlegar eru í íslenskum verslunum.
Stelum stílnum – ekki af verri endanum!!

Buxur: Lindex, Blússa: Moss/Gallerí17, Belti: Lindex, Hringur: Kria Jewelry, Úr: Kimono/Húrra Reykjavík, Armband: Vila, Skór: Birkenstock/Skór.is

 

9
Er Victoria Beckham með svarta beltið í fasjón? Ég held það ..
Hvar finnum við annars svona 30´s lúkk? Góð hugmynd væri að leita uppi svartan klút og nota sem belti?

3833FF9B00000578-3784056-image-a-77_1473602335431

 

//

Victoria Beckham looked great in a relaxed, yet chic, outfit when she showed her ss17 collection in New York this weekend. For me she stole the attention from the runway – but the spring summer is gonna be pretty nice though.

Above I gathered together items from Icelandic stores that give us similar look ..

Black belt in fashion? I think so …

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR: Iris Apfel

FASHIONFASHIONISTAFÓLKINSPIRATION

English Version Below

Ég hef áður talað um Iris Apfel á blogginu …  en það er orðið alltof langt síðan.

irisstill2-1 LMandirisOKLstill

Á þessum ágæta sunnudegi var þetta myndband fyrir valinu yfir morgunbollanum – og vá (!) það sem þessi kona veitir manni alltaf mikinn innblástur. Iris er 95 ára gömul (94 ára þegar þetta viðtal var tekið) tískufyrirmynd sem vekur athygli fyrir áberandi klæðaburð og frábært viðhorf til lífsins. Hér í viðtali sem tekið er af hinni flottu Leöndru Medine fyrir Man Repelle.

Pressið á play. Það veitir hlýju í tískuhjartað fyrir svefninn, ég lofa því.

Í fyrra kom út heimildarmynd um þessa tískudrottningu sem ég get því miður ekki fundið í heild sinni til að deila hér með ykkur. En nafnið á henni er IRIS by Albert Maysles og hér er trailer sem segir ykkur að það er must að horfa á ef þið hafið tök á með einhverjum hætti.

Góðar stundir.

//

The legendary Iris Apfel is my inspiration this Sunday. She is 94 years old and a true style icon with a very personal and flashy style. What impress me the most is her aspects of life and attitude, which are even more inspiration. Press play!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

BECKHAM BRÆÐINGAR

FASHION WEEKFASHIONISTAFÓLKSMÁFÓLKIÐ

b3

Tískudrottningin Victoria Beckham tekur þátt í tískuvikunni sem nú stendur yfir í New York. Á sunnudag sýndi hún vetrarlínu sína fyrir fullu húsi, á meðal gesta var fjölskylda hennar, sem lætur sig aldrei vanta á fremsta bekk. Það er eins og síðustu ár … fatalínan sjálf verður ekki endilega hápunktur athyglinnar, en lítil Harper Beckham hefur verið dugleg að stela senunni frá mömmu sinni. Hér fyrir neðan sjáið þið hvers vegna.

Sú hefur stækkað (!)

..  Í fyrra: HÉR og hitt í fyrra: HÉR

1

Fjölskyldan mætti í einkennisklæðum – öll til fyrirmyndar.

2
Victoria birti þennan krúttlega miða á Instagram rétt fyrir sýningu.
Captionið var: “I love my babies x.”

tanna 6 5

Anna Wintour ritstýra Vogue virðist eiga fast sæti við hliðiná dúllunni. Brýtur upp svarthvíta þemað.
_

Það er fallegt þegar fjölskyldur sýna stuðning hvort við annað. Beckham´s family er eitthvað svo sérstaklega sæt þegar kemur að því.

Fatalínuna getið þið skoðað: HÉR

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

Olivia Palermo ♡ Johannes Huebl

FASHIONISTAFÓLKINSPIRATION

Ofur tískudrottningin Olivia Palermo og verðandi eiginmaðurinn og þýska módelið Johannes Huebl fara með mig úr sætleika.
Parið er ávallt til fyrirmyndar í klæðaburði enda miklar fashionistur og elt á röndum af ljósmyndurum. Þau eru voða dugleg að klæða sig í stíl og hafa sjaldan sést í sama lúkki oftar en einu sinni, sem er auðvitað ekki allra en þau komast upp með það. Svo eru þau bara svo endalaust sæt!

Með sínu bandaríska yfirbragði sýna þau hvort öðru og heiminum öllum ást sína.

What a couple!

xx,-EG-.

HAPPY B DAY MISS BECKHAM

FASHIONISTAFÓLK

article-2607106-1D2B68BF00000578-68_634x513 article-2607106-1D2B68C700000578-941_634x475

Victoria Beckham er afmælisbarn dagsins – fyrrverandi Posh Space og núverandi fatahönnuður og frú.
Hún eyddi afmælisdeginum með eiginmanni og börnum á lúxus hóteli nálægt Grand Canyon í Utah en því komst ég að á hennar persónulega samskiptamiðli.

Fjögurra barna móðir, fertug og fabulous. Djísös (!)

v4 v2 v3 v1 v5 v10 v6 v7 v8 v9bvvh article-0-1D0F06BA00000578-495_634x924 article-0-1723B3AA000005DC-267_634x523

Þrátt fyrir að hún hafi átt mörg skemmtileg tískutímabil þá dempaði hún sig niður er hún ákvað að tileinka sér fatahönnunina fram yfir sönginn.
Hún er frekar mikið óaðfinnanleg í klæðaburði hér að ofan … fashionista og dugnaðarforkur. 

HAPPY B DAY!

xx,-EG-.

 

 

NYFW: HARPER BECKHAM STAL ATHYGLINNI

FASHIONFASHION WEEKFASHIONISTAFÓLK

Tískuvikan í New York stendur nú yfir og ég hef reynt að fylgja henni eftir.
Sýning Victoriu Beckham fór fram í dag og biðu eflaust margir spenntir enda englands drottningin löngu búin að stimpla sig inn í hátískuna með góðu gengi síðustu misseri. Persónulega var ég ekkert endilega spenntust fyrir nýjustu fatalínunni og til að vera hreinskilin, þá var ég meira spennt að vita hvort dásemdar dúllan hún Harper Beckham yrði á staðnum eins og ógleymanlega í fyrra: HÉR
Sú var raunin og í þetta skiptið mætti stórfjölskyldan til að standa sem þéttast við bakið á móðurinni.

 

rs_634x1024-140209120624-634.David-Beckham-Harper-Beckham-NYFW.jl.020914

Dásamlegt móment. Bora eftir gulli? Hún er jú bara barn.

rs_1024x759-140209124941-1024.David-Harper-Romeo-Cruz-Brooklyn-Selfie.jl.020914

Fræga fólkið tekur líka “selfie”. Hér fáum við það staðfest.

rs_1024x759-140209124944-1024.David-Harper-Romeo-Cruz-Brooklyn.jl.020914
Sést glitta í ritstýruna Anna Wintour sem sat þeim við hlið.
_

Ætli þetta verði raunin. Að ég(og örugglega fleiri) bíði spennt eftir vitlausum tískumómentum þegar Victoria sýnir línur sínar?
Það er auðvitað fyrirfram vitað að ef Beckham fjölskyldan mætir á staðinn þá er allavega komið fyrsta umfjöllunarefni fyrir fréttirnar. Viðskiptavitið er alltaf á sínum stað þar á bæ. Sama hvernig línan heppnaðist þá eru þau alltaf sæt og save. Ég varð allavega ekki fyrir vonbrigðum í þetta skiptið.

Haustlínuna(sem kannski fleiri eru spenntari fyrir?) sjáiði: HÉR

xx,-EG-.

TÍSKUBARN: BLUE IVY

FASHIONISTAFÓLK

Drottningin og fyrirmyndin Beyoncé tók Instagram mynd af  dóttur sinni, Blue Ivy og birti fyrir almenningi í dag.
Líklega mest stíliseraða eins árs barn sem að ég hef séð og örugglega þið líka. Íklædd Dr.Martens stígvélum og sérmerktum biker leðurjakka (!)

Jebbs (!) Af því að þetta er hún þá finnst mér þetta eitthvað svo endalaust krúttlegt. Og af því að þetta er ekki alltaf svona. Ég hef áður séð barnið klædd krúttlegri blúndu og með slaufu í hárinu (sem að þykir eðlilegra fyrir þennan aldur að flestra mati).

Sitt sýnist hverjum.

425_blue_ivy_1312041463640_10153620978805601_1235045712_n

xx,-EG-.

Fabulous Fashionistas

FASHIONFASHIONISTAFÓLK

Fabulous fashionistas eru dásamlegar eldri konur sem að fara sínar eigin leiðir í stíl.
Sex mjög ólíkar konur. Sex mjög ólíkir fataskápar. Allar dásamlegar hver á sinn veg og allar með brennandi áhuga á tísku.
Ég mæli með að þið gefið ykkur tíma í áhorf – þær eru alveg meðetta!

Fabulous_Fashionistas___meet_the_ladies

Þær láta ekki aldur standa í vegi sínum fyrir áhuga sínum á tísku.
Innblástur fyrir okkur hinar fyrir ellina – engin spurning.

xx,-EG-.

SILVER NIKE AIR FASHION

FASHIONISTAFÓLKINSTAGRAMTREND

Konan sem að alltaf alltaf gengur um á pinnahælum birti þessa mynd á Instagram síðu sinni í morgun með orðunum:

,, Totally obsessed with my new silver Nike Air fashion bunnies, LOVE them!!!! x vb “

photo

 

Ég segi að þetta sé staðfesting á því að allir taki þátt í þessu sneakers æði – frú Beckham hjálpar allavega til við það. En þessir að ofan eru auðvitað mjög mikið fasjón, eins og hún. Ég gat þó hvergi fundið þá í sölu? En það er líklegt að þeir séu sérhannaðir fyrir drottninguna.

Update: Fást/Væntanlegir: HÉR

xx,-EG-.