fbpx

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR: Iris Apfel

FASHIONFASHIONISTAFÓLKINSPIRATION

English Version Below

Ég hef áður talað um Iris Apfel á blogginu …  en það er orðið alltof langt síðan.

irisstill2-1 LMandirisOKLstill

Á þessum ágæta sunnudegi var þetta myndband fyrir valinu yfir morgunbollanum – og vá (!) það sem þessi kona veitir manni alltaf mikinn innblástur. Iris er 95 ára gömul (94 ára þegar þetta viðtal var tekið) tískufyrirmynd sem vekur athygli fyrir áberandi klæðaburð og frábært viðhorf til lífsins. Hér í viðtali sem tekið er af hinni flottu Leöndru Medine fyrir Man Repelle.

Pressið á play. Það veitir hlýju í tískuhjartað fyrir svefninn, ég lofa því.

Í fyrra kom út heimildarmynd um þessa tískudrottningu sem ég get því miður ekki fundið í heild sinni til að deila hér með ykkur. En nafnið á henni er IRIS by Albert Maysles og hér er trailer sem segir ykkur að það er must að horfa á ef þið hafið tök á með einhverjum hætti.

Góðar stundir.

//

The legendary Iris Apfel is my inspiration this Sunday. She is 94 years old and a true style icon with a very personal and flashy style. What impress me the most is her aspects of life and attitude, which are even more inspiration. Press play!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

BACK TO SCHOOL

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Inga Heiða

    22. August 2016

    Elska hana… Heimildarmyndin er á Netflix