fbpx

“FASHIONISTA”

BEST KLÆDDU KONUR ÍSLANDS

En ánægjulegt hversu margar sendu mér svona mynd með morgunbollanum í dag … annars hefði þessi grein líklega farið fram […]

FATASALA DAGSINS

Ég get ekki annað en mælt með einum trylltum fatamarkaði sem á sér stað í dag. Fimm eðal tískuskvísur munu […]

STÍLLINN Á INSTAGRAM: @MELKORAÝRR

Ég datt inn á Instagram aðgang Melkorku Ýrar fyrir tilviljun á dögunum. Norðlenskan ungling sem einhvernveginn er bara meðetta á […]

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR: Iris Apfel

English Version Below Ég hef áður talað um Iris Apfel á blogginu …  en það er orðið alltof langt síðan. […]

STÍLLINN Á INSTAGRAM: EVA KATRÍN

Það kannast margir við Evu Katrínu Baldursdóttir sem heldur sig til í 101 Reykjavik þar sem hún vekur eftirtekt almennings fyrir […]

FATASALA DAGSINS

  Fatasala dagsins er ekki af verri endanum (!) en smekkkonurnar Gunnþórunn Jónsdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sigríður Margrét, María Jonný, […]

Olivia Palermo ♡ Johannes Huebl

Ofur tískudrottningin Olivia Palermo og verðandi eiginmaðurinn og þýska módelið Johannes Huebl fara með mig úr sætleika. Parið er ávallt […]

MARC JACOBS STARTAÐI TRENDINU

London – mars 2013 Þegar ég heimsótti London með Coke Light fyrir rúmu ári síðan spottaði ég Marc Jacobs klæðast […]

HAPPY B DAY MISS BECKHAM

Victoria Beckham er afmælisbarn dagsins – fyrrverandi Posh Space og núverandi fatahönnuður og frú. Hún eyddi afmælisdeginum með eiginmanni og […]

TÍSKUBARN: BLUE IVY

Drottningin og fyrirmyndin Beyoncé tók Instagram mynd af  dóttur sinni, Blue Ivy og birti fyrir almenningi í dag. Líklega mest stíliseraða […]