fbpx

FATASALA DAGSINS

FATASALAFÓLKSHOP

Ég get ekki annað en mælt með einum trylltum fatamarkaði sem á sér stað í dag. Fimm eðal tískuskvísur munu selja af sér spjarirnar og nokkrar af þeim eru vinkonur mínar svo endilega skilið kveðju frá undiritaðri.

Að gefa fatnaði nýtt líf er svo mikilvægt fyrir umhverfið og ég held að við séum öll farin að fatta það. Mér sjálfri finnst ekkert skemmtilegra en að gramsa eftir gullmolum í second hand verslunum eða einmitt á svona mörkuðum, þar sem við vitum af hverjum við kaupum fötin. Laugardagslúkkið verður mögulega í boði þessara kvenna? Það yrði ekki slæmt.


RÓSA MARÍA (mín) ÁRNADÓTTIR

ANIKA BALDURSDÓTTIR

GUNNÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR

HANNA SOFFÍA

ÁGÚSTA SVEINSDÓTTIR

Hér má sjá brot af því sem verður í boði:

HVAR: Miami Hverfisgata
HVENÆR: Laugardaginn 3.nóvember
KLUKKAN: 14.00-18.00
MEIRA: HÉR

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg