“FATASALA”

BAST FATASALA

Hafrún Karlsdóttir og Kristín Dahl Bast skvísur ásamt ljósmyndaranum Sögu Sig – Ég á það til að segja ykkur frá fatasölum sem mér finnst spennandi og á morgun fer fram sú flottasta þetta sumarið. Það er tímaritið Bast sem stendur fyrir sölunni og að henni koma miklar smekkkonur sem við […]

FATASALA DAGSINS

Ef þið viljið gera góð skvísukaup þá mæli ég með fatasölu dagsins. Sveinsdætur (sem margir muna eftir héðan af Trendnet) ásamt vel völdu smekkfólki hafa hreinsað til í skápunum og standa vaktina á Prikinu í dag. Sveinsdætur .. Irena   Karin Hér að neðan er brotabrot af því úrvali sem […]

FATASALA DAGSINS

Fatasala dagsins er ekki af verri endanum. Árlegi fatamarkaður & lagersala verslunarinnar AndreA í Hafnafirði verður haldinn í dag.  Þeir sem hafa mætt síðustu árin vita vel að þarna má gera ansi góð kaup. Mikið úrval af fatnaði frá AndreA á fáránlegum verðum. Hvar: Strandgata 43 Hvenær: 14. maí frá […]

Fatamarkaður fyrir hann

Góðan daginn! Fatasala dagsins er fyrir hann. Strákarnir í Húrra Reykjavik verða með fatamarkað í dag sem ég hef mikla trú á að verði ansi flottur.  Þetta gæti verið gullnáma fyrir herra í réttu stærðunum – öll flottustu skandinavísku merkin, sneakers og fleira. Ég mæli með því að þið kíkið […]

FATASÖLUR DAGSINS

Það virðist vera mikið um fatasölur á höfuðborgarsvæðinu í dag. Við fögnum því enda ekkert skemmtilegra en að flakka á milli og grafa upp gersemar hjá smekklegu fólki. Hér eru þær sem ég veit af og mæli með. ___ Risa fatamarkaður í Álfabakka hefur staðið yfir frá því á fimmtudag […]

FATASALA DAGSINS

Vinkonurnar Eva Katrín Baldursdóttir og Ása Ninna Pétursdóttir munu halda fatasölu á Loft hostel í dag – eitthvað sem ENGINN ætti að missa af. Í boði verða merki á borð við: ACNE ALEXANDER MCQUEEN BERNHARD WILLHELM BEST BEHAVIOR COMPLEX GEOMETRIES ELEY KISHIMOTO FILIPPA K HUMANOID KRON BY KRONKRON MARC BY MARC […]

FATASÖLUR DAGSINS

Laugardagur er tilvalinn til markaðsrölts eins og ég hef nefnt svo oft hér á blogginu. Ég mæli með þessum tveimur hér að neðan fyrir áhugasama á ferðinni í Reykjavík í dag.   Elsa Harðar er tískudrottning og fótboltafrú búsett í Lissabon í Portúgal. Í síðustu flutningum tæmdi hún fataskápinn og tók með til […]

FATASALA DAGSINS

Fatasala dagsins er ekki af verri endanum. Leikkonurnar Elma Lísa og Esther Talia hafa tæmt skápana og ætla að standa vaktina með heitt á könnunni í húsi Leikarafélagsins í dag. Þær stöllur eru orðnar vanar fatasölum en þær hafa haldið þær nokkrar í gegnum árin við góðan orðstír. Á slánum […]

FATASÖLUR DAGSINS

Ég veit um tvær fatasölur sem mig myndi langa að heimsækja í dag. Önnur fatasalan fer fram á BAST á Hverfisgötu þar sem hópur af ungum fashionistum deila plássi en Sveinsdætur verða þar á meðal. Hin salan fer fram í Hafnafirði þar sem fatahönnuðurinn AndreA Magnúsdóttir selur upp gamlan lager […]

FATASALA DAGSINS

  Fatasala dagsins er ekki af verri endanum (!) en smekkkonurnar Gunnþórunn Jónsdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sigríður Margrét, María Jonný, Lilja Karen og Anna Kein hafa hreinsað úr fataskápunum flíkur sem verða til sölu í Ingólfstræti í dag. Ég þekki þær nokkrar og get því lofað ykkur því að þessum […]