fbpx

TRENDNÝTT

FATASALA DAGSINS

FÓLK

Bast magazine mun halda í 3 sinn fatamarkað á Loft Hostel, Laugardaginn 4. Maí frá klukkan 13-17.
Þar munu annálaðar tisku áhugakonur koma saman og selja af sér flíkurnar sem hafa allar unnið við tísku í mōrg ár og  því mikið sem sankað hefur verið að sér í gegnum árin.

Það sem verður á boðstólnum er meðal annars merkjavara frá þekktum hōnnudum eins og ACNE, Hope, Rodebjer og Henrik Vibskov. En einnig mikið af vintage fatnadi, fygjihlutum og skóm.


Þær sem munu standa vaktina eru eftirtaldar:

HAFRUN KARLS
ANIKA BALDURS
ÁGÚSTA SVEINS
ÁSA NINNA
EVA KATRIN
HANNA SOFFÍA
HULDA KATARINA

Trendnet elskar fatasölur og þessi er tilvalin til að næla sér í nýtt drauma outfit fyrir kvöldið eða sumarið … Einnig verður Loft Happy Hour frá klukkan 13-18.

Hvar: BANKASTRÆTI 7
101 REYKJVÍK
Hvenær: 4. Mai 2019
Klukkan hvað: 13.00 -17.00
Meira: HÉR

//
TRENDNET

NÝ & GLÆSILEG GK OPNAR Á HAFNARTORGI

Skrifa Innlegg