fbpx

FATASALA HELGARINNAR

FATASALAFÓLK

Ég held áfram að mæla með áhugaverðum fatasölum hér á blogginu en það er bara svo mikilvægt að gefa fötum nýtt líf og ég elska sjálf að gera góð kaup second hand. Bæði laugardag og sunnudag (!) ætla nokkrar ofurskvísur að selja af sér spjarirnar og nú þegar eru margir orðnir spenntir. Instagram drottningin Kolbrún Anna er ein af þessum góða hóp og sendi mér myndirnar sem fylgja færslunni.

Hér leynast gersemar …

 

HVAR: Grófin 1, 101 Reykjavík
HVENÆR: 17 & 18.nóvember
Meira hér:

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GUNNARSDÓTTIR MEÐ GLOSS

Skrifa Innlegg