fbpx

TRENDNÝTT

FATASALA DAGSINS

FÓLK

Ert þú innipúki? Þá mælum við með þessari fatasölu í Reykjavík í dag. Eitthvað fyrir alla konur og kalla segir í viðburði á Facebook. Trendnet hefur fengið þær fregnir að margar að flottustu fasjónistum landsins ætli sér að standa vaktina, fólk sem hefur verið lengi í bransanum og því sankað að sér allskonar gersemum sem nú leita að nýju lífi – ekki missa af því!

Meðal nafna eru Elísabet Alma og Anna Clausen stílistar, Steiney Skúladóttir úr Reykjavíkurdætrum, Tanja Levi og Þyri Huld dansari svo einhverjar séu nefndar.

Perlur, pallíettur og annað hnossgæti til sölu á nánast eina tölu.

HVAR: FYRIR UTAN BRYGGJAN BRUGGHÚS, GRANDI
HVENÆR: 3.ágúst
KLUKKAN HVAÐ: 13:00 – 19:00
MEIRA: HÉR

Blíðan í Reykjavík bíður upp á rölt í miðbænum og viðkoma hér hljómar vel … við biðjum ykkur vel að njóta.

Happy shopping!

Góða helgi!

//TRENDNET

Blái Herinn hlýtur fyrsta styrk úr Pokasjóði Lindex – 78% viðskiptavina sleppa pokanum

Skrifa Innlegg