OUTFIT

OUTFIT

Við mamma og Aron áttum virkilega notalegan sunnudag í miðjum prófalestri hjá mér, en við skelltum okkur í brunch á Vox og svo í Marshall húsið sem opnaði nýlega. Þetta hús er eitt stórt listaverk og ég heillaðist svakalega af því. Nýlistasafnið, Kling og Bang og Ólafur Elíasson eru með sýningaraðstöðu í húsinu en þar að auki er veitingastaður á neðstu hæðinni sem ég er mjög spennt að prófa.


 Ólafur Elíasson 

Buxur: DKNY
Skyrta: Libertine-Libertine @ Húrra Reykjavík
Jakki: Pele Che Coco
Skór & taska: Louis Vuitton

Kletturinn minn <3

xx

Andrea Röfn

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

INSPIRATIONLANGARSHOP

English Version Below

Sunnudags innblásturinn er með öðru sniði í þetta skiptið. Innblástur er þetta engu síður því síðustu vikuna hef ég þrætt verslanir í leit af sambærilegum buxum og þessum röndóttu að neðan. Það var Porter Magazine sem seldi mér hugmyndina að þessar yrðu að verða mínar.
Ég heillast að lúkkinu – lausar buxur við síða blússu – svolítið sunnudagslegt að mínu mati.

img_1212

TIBI SS17
Fást: HÉR

Einhverjir myndu segja mér að hoppa í undirfatadeildina og leita eftir náttbuxum til að nota í sama tilgangi? En það er þessi þunna lína sem við verðum að passa. Mínar draumabuxur búa yfir meiri ‘elegance’ – sama vibe og ég sé hér að ofan.
Svo er það heildarlúkkið … Tíminn líður svo hratt að við verðum komnar í sandalana áður en við vitum af. Svona ætla ég að klæða mig með vorinu. Þið líka?

//

Sunday Inspiration from Porter Magazine / Tibi SS17.
I am in love with this elegant look but I am trying to find them for a little bit better price – do you have any recommedations?

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

INSPIRATION

English Version Below

Eftir nokkra vikna fjarveru á þessum lið á blogginu hef ég loksins eitthvað til að deila með ykkur í sunnudags innblæstri – margar ánægðar með það veit ég.
Náið ykkur í kaffibolla og flettið svo í gegn …

 

e0dc5ab14eb3914fbf5e12de62a78e35

Ég viðurkenni það að mér finnst sunnudagarnir byrja heldur snemma hjá mér þessa dagana. Njótið þess að kúra lengur þið sem hafið tök á slíku –

ceaf37257a1c49f76965d20577606e5c

Í vikunni er sænski “kanelbulledagen” – í dag fagna ég honum hátíðlega ; ) 

image30-dior-feminist.w710.h473.2x
Það sem veitti mér mikinn innblástur í vikunni sem leið voru þessir stuttermabolir frá DIOR.
Vel valin orð hentuðu vel við fyrstu sumarlínu kvenhönnuðs hjá hátískuhúsinu fræga –

fasjon

Fasjón fólk í París – mynd frá Vogue.com –

14474103_1786619584918051_1535197190501171200_n

Smáfólkið: Til hamingju með 8 ára afmælið vinir mínir hjá iglo+indi !!!
.. leiðinlegt að missa af þessu glæsilega afmæli –

14509265_10154348508286253_33449132_n
Töffarinn Anja Rubik fyrir YSL – love!

ae6cea218ae7fd35ea930f40a6c378dc
Ég kaupi bleiku slaufuna   #FYRIRMÖMMU

10b8969bb61da83e7e7041cdd5f94a87

Dress dagsins: Drögum fram notalegri klæði á sunnudögum –

24948dad4df8f8eb3b14aa732f1019c0

Það eru allir búnir að prufa þennan nýja vinsæla maska, nema ég …
Það þarf að bæta úr því.

361959992bb49b6e4f6b164a607dae28

Á óskalista:
Margar myndir í einföldum römmum –

 __

Annars mæli ég með lestri á þessari tískugrein –
Í vikunni fór fram “stríð” milli fjögurra ritstjóra Vogue og þekktra tískubloggara.
Áhugaverð grein sem ég las á Vogue fyrir helgi en hér er hún þýdd yfir á íslensku hjá vinkonum mínum á Glamourklikkið á myndina:

AR-160939942

 

Happy Sunday !

 

//

Finally I put together a little inspiration on this perfect day of the week – Sunday Inspiration in couple of photos. Have a nice one!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR: Iris Apfel

FASHIONFASHIONISTAFÓLKINSPIRATION

English Version Below

Ég hef áður talað um Iris Apfel á blogginu …  en það er orðið alltof langt síðan.

irisstill2-1 LMandirisOKLstill

Á þessum ágæta sunnudegi var þetta myndband fyrir valinu yfir morgunbollanum – og vá (!) það sem þessi kona veitir manni alltaf mikinn innblástur. Iris er 95 ára gömul (94 ára þegar þetta viðtal var tekið) tískufyrirmynd sem vekur athygli fyrir áberandi klæðaburð og frábært viðhorf til lífsins. Hér í viðtali sem tekið er af hinni flottu Leöndru Medine fyrir Man Repelle.

Pressið á play. Það veitir hlýju í tískuhjartað fyrir svefninn, ég lofa því.

Í fyrra kom út heimildarmynd um þessa tískudrottningu sem ég get því miður ekki fundið í heild sinni til að deila hér með ykkur. En nafnið á henni er IRIS by Albert Maysles og hér er trailer sem segir ykkur að það er must að horfa á ef þið hafið tök á með einhverjum hætti.

Góðar stundir.

//

The legendary Iris Apfel is my inspiration this Sunday. She is 94 years old and a true style icon with a very personal and flashy style. What impress me the most is her aspects of life and attitude, which are even more inspiration. Press play!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR: ELDHÚS

HOMEINSPIRATION

Góðan sunnudaginn … þessi póstur er skrifaður í beinni með heitan kaffibolla við hönd. Útsýnið er þó aldeilis ekki eins og myndirnar að neðan. Hér sit ég í garðskálanum heima hjá mér þar sem við höfum eytt heldur miklum tíma síðustu tvær vikur eða síðan að við fluttum í þetta gamla sænska (og sjarmerandi) hús hér í Kristianstad. Fyrir innan skálann er allt á hvolfi og ég anda inn og út og hugsa til þess hversu fínt þetta verður hjá okkur… einhvertíman. Ég er reyndar svo lánssöm að þekkja besta smiðinn á Íslandi sem er tengdapabbi minn. Hann hefur hjálpað okkur heilan helling að gera og græja en hann er einmitt að pússa veggina í eldhúsinu mínu í þessum töluðu. Við hefðum aldrei farið út í þetta verkefni án hans.

Þó ég eigi ekkert eldhús, þá er ég samt komin með nettengingu og Pinterest er uppáhalds síðan mín þessa dagana. Ég reyni að hoppa inná einhverjar af myndunum hér að neðan þangað til ég get fært mig yfir þröskuldinn í sambærilegt útsýni hér heima einn daginn. Svona legg ég mitt af mörkum – ég sé um hugmyndavinnuna og þið fáið að njóta góðs af því. Sunnudags innblástur dagsins er tekinn úr “Eldhús” möppunni á desktopinu –

1b0aad74c563e363592309003a741f0f 3e083ee82027cea73305758602f0446c 7f5bc0277a41e2090c96a534156ebfb8 7f89b9b44d30bb4dc9beebdc0f2b63ae-1 12e5cec9902c1a32d068a3def01b3888 27b202f1145117580dd05c41f708fbf7 65bbb2e111564866e3aa4fa7a0d681d6 74d894cb396d65f678fe2e693cad525b 86f44b6982d442dcbca6a58ce32b1651 19778b2a8cf7c51c6968075136c40e68 a7b5b5914114be664bba42c8df6098eb bb0135c1d91a6e2125cfdf4a2a7707ad c17e41b63aa6c2f4eff9b79226548d42 c2925c1b8a33971c37441949ccfde155 cc1b4644043834ef05246e314ccb42f8 f64b5cc33dcaec04e4752239161f4ea4 SFD3F56350E7E724D4EA137EC0E35F51EED

//
I am writing this post from my garden house. I am almost living there for the moment because we are renovating our new (but very old) house in Sweden. My kitchen is in the making so in the meanwhile I try to jump into the pictures above.
I can’t wait to have the quality moments when everything will be ready – some day!

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SUNDAYS ..

DRESSLÍFIÐ

 English Version Below

 

Ég er svo heppin að eiga fullt af góðu fólki í kringum mig. Rósa er ein af þeim en hún bauð í besta brunch á Slippfélaginu fyrr í dag. Þvílík veisla … nákvæmlega svona eiga sunnudagar að vera og ég er alltaf að minna ykkur á það :)

13695155_10153892575852568_6058993_n

 

… sundays með “tærnar uppí loft” , og nóg af svona brúnum bollum ..

13695101_10153892575862568_491306578_n 

Til vinstri: Buxur/Denim: Levis vintage, Skór/Shoes: Bianco (verða notaðir endalaust þessir .. )
Til hægri: Buxur/Denim: River Island, Skór/Shoes: River Island (ég veit, ótrúlegt .. Þeir eru æði!!)

//

Perfect Sunday. One of my favorite friends, Rósa, invited me to brunch at Slippbarinn. I can really recommend it for those of you who are visiting Reykjavik.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

INSPIRATION

Gleðilegan uppáhalds vikudag!
Það er svo margt sem hefur veitt mér innblástur þessa vikuna sem ég á tilmeð að deila í Sunnudags pósti með ykkur.

 

 

 

3f387057b13c261dd932d5d2a8d59fe2pabbi

 

Bráðna yfir þessum myndum, á hárréttum degi. Er líka pabbadagur á Íslandi í dag? Allavega í USA.
Happy Fathers Day !

sunnudags
Sunnudagslúkkið –

94830259186dfcadc348e11845c0e702

Smáfólkið: Brátt þarf að huga að barnaherbergi fyrir lítinn stubb

Ana-Khouri-010_232-853x1280

Langar: Þessir fallegu eyrnalokkar frá Ana-Khouri.
Fást: HÉR

Clean

Basic er best.
Grey details that I like alot – hmprod

Sumir myndu halda Chanel? Neibbs .. bara H&M. Á óskalista.

nude

Opið bak er sumarlegt –
pfw
All the single ladies ..
Götustíll frá Paris Fashion Week –

tumblr_nef200DRDT1ralhjko1_1280
Hvítt og fallegt –
Home Inspiration – Black & White

_
Njótið dagsins!
//
Have a good one!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

NÝTT HEIMILI ASHLEY OLSEN

FÓLKHOMEINSPIRATION

English Version Below

Tommy Hilfiger Fall 2010 Fashion Show - Backstage

 

Á þessum ágæta sunnudegi hef ég ákveðið að kíkja í heimsókn hingað – á nýtt heimili Ashley Olsen sem eitt sinn var listasafn. Er það ekki það sem við gerum á sunnudögum? Förum á söfn? ;)

Innblástur dagsins ….

 

outside-DQgrfQPFTAilROCckOIZYA-1
Gullfalleg bygging í miðri New York borg –

03-ashley-olsen-home-pictures-0504-courtesy-streeteasy-2
Hátt til lofts og súlur sem setja punktinn yfir i-ið –

04-ashley-olsen-home-pictures-0504-courtesy-streeteasy-2 05-ashley-olsen-home-pictures-0504-courtesy-streeteasy-1

Hér má halda eldhúspartý!

06-ashley-olsen-home-pictures-0504-courtesy-streeteasy-1 07-ashley-olsen-home-pictures-0504-courtesy-streeteasy-2 08-ashley-olsen-home-pictures-0504-courtesy-streeteasy-2

Gullfallega baðherbergi!

09-ashley-olsen-home-pictures-0504-courtesy-streeteasy-2

Í draumum mínum myndi ég vilja festa kaup á sambærilegri eign (!) en þessi kostar 9.8 million dollara svo ég held mig bara við draumórana í bili. Og ykkur er velkomið að vera þar með mér.

//

Ashley Olsen’s Brand New $9.8 Million (!) New York Apartment is my sunday inspiration. It used to be a museum and on sundays we go to a museum dont we?  Dream home ..

Gleðilegan sunnudag !

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

DAGSINS

DAGSINSLÍFIÐ

IMG_6009
Besti dagur vikunnar er mættur. Halló héðan .. af svölunum í Þýskalandi með tærnar upp í loft í orðsins fyllstu. Ef ekki í dag, þá hvenær? Ég var svo heppin að fá þessa fínu sokka senda frá Oroblu í vikunni. Myndin verður fallegri fyrir vikið – þið sleppið við að horfa á táslurnar í beinni.
Svartir en sumarlegir, hentar mér vel.

IMG_6008

Sokkar/socks: Oroblu
Buxur/Denim: Levis Vintage

//

Best day of the week is back. Hallo from my home … with my feet up in the air. I got these socks from Oroblu in the week. Even though they are black, they still have some summer feeling. Do you agree?

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

SUNDAYS

LÍFIÐSHOP

IMG_5033

Uppáhalds dagur vikunnar er runninn upp og ég sit á mínum stað með heitan bolla við hönd. Þið líka? Mig langar að sýna ykkur slopp sem ég hef klæðst (næstum) daglega síðan að hann varð minn í einum af jólapökkunum þetta árið. Hann er úr 100% silki, frá Calvin Klein og alveg dásamlegur, eins og reyndar drengurinn sem er með mér á myndinni hér að ofan.

//

My favorite day of the week – Sunday! The best day to relax and drink a lot of coffee. Since Christmas I have been wearing the silk rope from Calvin Klein

IMG_5084 IMG_5085

 Halló héðan –
//
Hallo from home –

 

Sloppur: Calvin Klein
Inniskór: Birkenstock

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR