fbpx

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

INSPIRATION

English Version Below

Eftir nokkra vikna fjarveru á þessum lið á blogginu hef ég loksins eitthvað til að deila með ykkur í sunnudags innblæstri – margar ánægðar með það veit ég.
Náið ykkur í kaffibolla og flettið svo í gegn …

 

e0dc5ab14eb3914fbf5e12de62a78e35

Ég viðurkenni það að mér finnst sunnudagarnir byrja heldur snemma hjá mér þessa dagana. Njótið þess að kúra lengur þið sem hafið tök á slíku –

ceaf37257a1c49f76965d20577606e5c

Í vikunni er sænski “kanelbulledagen” – í dag fagna ég honum hátíðlega ; ) 

image30-dior-feminist.w710.h473.2x
Það sem veitti mér mikinn innblástur í vikunni sem leið voru þessir stuttermabolir frá DIOR.
Vel valin orð hentuðu vel við fyrstu sumarlínu kvenhönnuðs hjá hátískuhúsinu fræga –

fasjon

Fasjón fólk í París – mynd frá Vogue.com –

14474103_1786619584918051_1535197190501171200_n

Smáfólkið: Til hamingju með 8 ára afmælið vinir mínir hjá iglo+indi !!!
.. leiðinlegt að missa af þessu glæsilega afmæli –

14509265_10154348508286253_33449132_n
Töffarinn Anja Rubik fyrir YSL – love!

ae6cea218ae7fd35ea930f40a6c378dc
Ég kaupi bleiku slaufuna   #FYRIRMÖMMU

10b8969bb61da83e7e7041cdd5f94a87

Dress dagsins: Drögum fram notalegri klæði á sunnudögum –

24948dad4df8f8eb3b14aa732f1019c0

Það eru allir búnir að prufa þennan nýja vinsæla maska, nema ég …
Það þarf að bæta úr því.

361959992bb49b6e4f6b164a607dae28

Á óskalista:
Margar myndir í einföldum römmum –

 __

Annars mæli ég með lestri á þessari tískugrein –
Í vikunni fór fram “stríð” milli fjögurra ritstjóra Vogue og þekktra tískubloggara.
Áhugaverð grein sem ég las á Vogue fyrir helgi en hér er hún þýdd yfir á íslensku hjá vinkonum mínum á Glamourklikkið á myndina:

AR-160939942

 

Happy Sunday !

 

//

Finally I put together a little inspiration on this perfect day of the week – Sunday Inspiration in couple of photos. Have a nice one!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS: BAG & BARN

Skrifa Innlegg